Vikan - 09.01.1958, Blaðsíða 2
Happdrætti Háskóla íslands
Það færist nú ört í vöxt að menn taki sig saman og kaupi raðir af miðum í Happdrætti
Háskólans þar sem það eykur vinningslíkumar.
Dæmi: Einn bridge-klúbbur hér í bænum keypti 20 hálfmiða í röð. Endur-
nýjunargjaldið var 400 krónur á mánaði, eða 100 krónur á mann. Á þessa
röð af miðum vannst eitt árið kr.: 81,250,00, því í einum flokknum fengu
þeir hæsta vinninginn og þar að auki báða aukavinningana.
Kynnið yður hinn glœsilega vinningslista
2 vinningar á 500.000,00 1.000.000,00 krónur
11 — - 100.000,00 1.100.000,00 —
12 — - 50.000,00 600.000,00 —
71 — - 10.000,00 710.000,00 —
139 — - 5.000,00 695.000,00 —
11,015 — - 1.000,00 11.015.000,00 —
11,250 15.120.000,00
og rnunið —
að fjórði hver miði iiiýtur vinning
að við erum eina happdrættið sem greiðir 70% af veltunni í
vinninga
að við greiðum yður vinningana í peningum
að þér ráðið sjálfur hvernig þér verjið vinningnum
að vinningarnir eru skattfrjálsir.
Snúið yður því strax til næsta umboðsmanns, áður en miðarnir þrjóta,
því salan er mjög ör.
---- DREGIÐ VERÐUR 15. JANÚAR -------------
Gleðilegt nýár! Gléðilegt nýár!
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
Hreiðar Jónsson, klæðskeri
Sjóklæðagerð Islands h.f. Laugavegi 11
Gleðilegt nýár!
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu
Efnalaugin BJÖRG
Sólvallagötu 74 — Barmahlíð 6
Gleðilegt nýár! Gléðilegt nýár!
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
SKRIFSTOFUVÉLAR
VÉLASALAN H.F. Laugavegi 11
Gléðilegt nýárl
Þökk fyrir liðna árið.
Gleðilegt nýár! Gleðilegt nýár!
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu
Árni Jónsson h.f., heildv.
Aðalstræti 7 Smith & Norland h.f.
Útgefandi VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmað ur: Gísli J. Ástþórsson, Tjarnargötu 4, sími 15004, pósthólf 495.