Vikan


Vikan - 27.02.1958, Blaðsíða 3

Vikan - 27.02.1958, Blaðsíða 3
A DHEKAVEIÐUM I INDONESÍU Breski landkönnuðurinn David Atten- borough ferðaðist; 3,000 mílur í Indonesíu í leit að einni af mestu furðuskepnum jarð- ar, Komododrekanum. Hér lýsir hann því, þegar hann stóð augliti til auglitis við ó- freskjuna á Komodoeyju, sem hún dregur nafn af. 1. 2. 3. Hvers son var Sæmundur fróði? Geturðu brotið krystalvasa í tómum poka ? Venjulega eru upplýsingar um kosti og gæði nælonsokka gefnar í ,,denier“ og „gauge“. Hvað er það? 4. Hefurðu einhverja hugmynd um hve margir íbúar eru á jörðinni ? Hvað eru margar eldspýtur í venjulegum eldspýtustokk ? Hvað er það sem enskumæl- andi þjóðir kalla Kátu dans- arana (The IMerry Dancers) ? Hvaða fræg bók var skýrð í höfuðið á sónötu eftir Beet- lioven ? Hver er stjórnmálaleg staða Italska-Sómalilands í Afríku ? Hvað hefur jörðin mörg tungl ? En Maiz? En Júpiter, Satúrn, Úranus og Neptún? Gáta: Öllum kærir erum vér, allralielzt þó móðum, allra rasslnn að oss ber, öllum faðminn bjóðum. m BBMH M 5. 6. 7. 8. 10 •'J oo i«™> ■ ■ 20 n ur ÞARNA, beint andspænis mér, í naumast meir en fjögra metra fjarlægð, húkti drekinn. Hann var geisistór. Hann vai' minnst fjögra metra langur frá trjónu aftur á hala. Það var engu líkara en skinnið á honum væri of stórt. 1 þvi voru djúpar, gljáandi fellingar. Hann stóð þarna bísperrtur og ógnandi, höf- uðið hátt frá jörðu. Um kjaftinn lék þetta sí- fellda, dularfulla ,,bros“ og út og inn um hálf- opið ginið hlykkjaðist gríðarstór, gulbleik tunga. Ég hnippti í Charles, sem leit við, sá drekann og hnippti í Sabran. Svo sátum við þarna eins og steingerfingar og störðum á ófreskjuna. Og hún starði á móti. 1 nærri því heila minútu hreyfði enginn okkar sig. Svo hló Charles lágt. „Vitið þið það,“ hvislaði hann og hafði ekki augun af ófreskjunni, ,,að þarna er drekaskömm- in senniiegast búin að standa í einar tíu mínútur, glápandi á okkur af engu minni forvitni en við höfum fylgst með gildrunni okkar.“ Drekinn rak upp þunga stunu og lagðist á magann. „Hann virðist í bezta skapi," hvíslaði ég að Charles. „Er þetta ekki einmitt tilvalið tækifæri til þess að taka myndir?“ „Get það ekki. Aðdi'áttarlinsan er á kvik- myndavélinni og úr ekki meiri fjarlægð mundi önnur nösin á honum fylla myndflötinn." VIKAN □ RÐ5ENDING Hafið þér athugað, að enn er tími til þátttöku í verðlaunaþraut Vikunnar ? Þér þurfið ekki annað en ná yður í síðustu fimm tölublöð blaðsins. Hér er 6. seðill þrautarinnar, fimm eru semsagt komnir, en alls verða seðl- arnir tíu. Og verðlaunin, sem sá hlut.- skarpasti hreppir, eru: Flugferð fram og aftur til KAUPMANNAHAFNAR! seöill í verðlaunakeppni Vikunnar: Tala happdrættisskuldabréf- anna á forsíðu er ........... að ® þessu sinni. Nafn____________________________ Eíeimilisfang __________________ „Jæja, eigum við ekki að hætta á að skipta um linsu ?“ Charles teygði sig varlega til töskunnar sinn- ar, tók linsu úr henni og skrúfaði hana á vélina. Hann beindi vélinni hægt að drekanum og þrýsti á hnappinn. Vélin byrjaði að suða. Drekinn lét sér þetta vel líka og hélt áfram að stara á okkur. Það var eins og hann' væri sér þess meðvitandi, að hann var voldugasta skepnan á Komodo og að hann þurfti engan að hræðast sem konungur eyjarinnar. Lyktin af agninu í gildi'unni barst að vitum okkar, og það rann upp fýrir mér, að við stóð- um beint milli drekans og agnsins, sem hann var eflaust búinn að fá þef af. 1 sömu mund heyrði ég hávaða neðan frá lækj- ai'farveginum. Ungur dreki kom kjagandi og stefndi á agnið. Langa gula tungan sleikti loftið. Charles togaði í handlegginn á mér og benti til vinstii. Annar gríðarstór dreki nálgaðist gildr- una. Hann virtist jafnvel stærri en sá sem kúrði fyrir aftan okkur. Dx'ekinn fyrir aftan okkur minnti á nærveru sína með því að gefa frá sér aðra þunga stunu. Hann stóð hægt og klunnalega á fætur. Hann gekk fáein skref áfram, sveigði svo frá og gekk varlega frarn hjá okkur. Nú voru allir þrír drekarnir komnir í daxiðu geitina, sem við höfðu bundið við ti-jábol kipp- korn frá gildrunni. Þeir bókstaflega fláðu ketið af beinunum. Chai'les lét kvikmyndavélina sífellt ganga, og að lokum var filmuhleðslan búin. „Hvað segirðu um venjulegar myndir ?“ hvísl- aði hann. Það var í rnínum verkahring, en á myndavélinni minni var engin aðdráttarlinsa, og ég yrði því að færa mig mikið nær til þess að ná góðum mynd- um. Því fylgdi sú hætta að drekarnir legðu á flótta. Eg reis varlega á fætur og læddist af stað. Þegai' ég hafði gengið fáein skref, nam ég stað- ar og tók mynd. Drekarnir héldu áfram að éta eins og ekkert hefði ískorizt. Eg tók myndir unz filman var búin og konxst að lokxxm næri'i alveg upp að kvikindxmum. Svo sneri ég til baka til fylgsnisins okkar og setti nýja filmu í vélina. Nú gekk ég hiklaust alveg upp að drekunum og byrjaði að taka af þeim myndir úr svosern tveggja feta fjarlægð. Og enn létu þeir sem þeir sæju mig ekki. Ég sneri aftur til Charles og Sabran til þess að ráðgast við þá. Skömmu seinna virtust drek- arnir vera búnir að fá fylli sína, því að þeii' röltu burt og hxirfu í kjarrlð. Það leit út fyrir, að gildian ætlaði að bi'egðast okkxir einu sinni enn. En tíu mínútum seinna birtist sá stærsti á nýj- an leik. Fyrst sáuih við hausimx á honum konxa út úr kjarrinu. Hann skimaði í allar áttir, eins og hann væri að leita að okkur. Loksins mjakaði hann sér út úr kjarrinu, en gei'ði sér lítið fyrir og gekk beint fram hjá gildr- unni. Vonbrigði okkar voru rnikil. Hann þramm- aði áfram beint af augurn. En þegar hann var nærri því kominn í hvarf, sneri hann við. Og fá- einxim mínútum síðar var hann kominn alveg að gildrunni. Lyktin af agninu inni í gildrunni barst að vit- unx hans og hann þefaði út í loftið. Lyktin sagði honum hvar bráðarinnar var von og hann gekk hiklaust að lokaða endanum á gildrunni, ruddi hiislunum frá með trjónxinni og í-eyndi að reka hana inn á milli ti'érimlanna. En rimlarnir héldu til allrar hamingju. Þá þokaði hann sér fram með gildrunni og gægðist inn í hana. Hann gekk þrjú skief áfrarn. Nú sáxim við að- cins aftui’fætui'na og hinn gríöarmikla hala. Lengi stóð hann svona eins og steingerður. En loks lét hann til skai'ai' skríða og hvai'f sjónum okkar. Ulri leið heyi'ðist smellur, það hvein í reip- inxi sem hélt uppi gildrulokunni og hún féll fyrir opið mcð háum dynk. Við rákum upp fagnaðaróp, spruttum fram úr fylgsni okkxi- og flýttum okkur að bera grjót að lokunni. Drekinn gaf okkur gætur og gxilbleika tungan smó út milli rimlanna. En við áttxim í fyi-stu bágt nxeð að ti’úa því, að fjögra mánaða fexðalagi okkar hefði loks lyktað með sigri; að okkur hefði í raun og veru tekist að ná í lifandi sýnishorn af stærsta dreka jarðarinnar. — DAVID ATTENBOROUGH VIKAN s

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.