Vikan


Vikan - 13.03.1958, Blaðsíða 6

Vikan - 13.03.1958, Blaðsíða 6
Þið eruð farin að kannast við sögurnar um pabba eftir Clarence Day. Hér er ein: JPabbi og eldabuskurnar EGAK við fórum í sveitina á surnrtn, vorum við vön að ráða eidabusku um stundarsakár til að fara með okkur, svo að Margrét gæti orðið eftir í bænum. Okkur var mein- illa við að skilja hana eftir, en ein- hver varð að vera heima til að gæta hússlns, og það var ástæðan fyrir því að hún var skilin eftir. 1 þá daga voru eliki til neinar þjófabjöUur og Htlð um sérstaka varðmenn. Margrét litla var æði smávaxinn varðmaður, þvi hún var svosem ekki neitt, en hún hafði alveg óbugandi kjark. Við sldldum hana því eftír á verði, þegar við héldum upp í sumarbústaðinn okkar í Harrison með eldabusku til að hlaupa í skarðið. Eki þetta gekk ekki sem bezt. Það var sama hversu fáa galla þessar igripastúlkur höfðu, pabbi hafði enga þolinmœði með þeim. Eitt sum- arið man ég að við höfðum indæla stúlku, Delíu aö nafni, sem mömmu féll ákaflega vel við, af því að hún var bæði lipur og skemmtileg, en hún hentaði pabba engan veginn. ,Mér er fjandans sama hversu lipur hún «r,“ endurtók hann í sífellu. ,,Ef hún getur ekki þóknast méi' og eldað eitt- itvað ætílegt, þá má hún sigla sinn sjó.“ Þetta virtist ekki ósanngjarnt, en DeJJa bjó bara tíl nógu góðan mat handa okkur hinum, og mömmu var meiniUa við að fara nú að hætta á *ð fá einhverja aðra, sem kannski vaeri skapvond. Þessvegna broyttist borðstofan okkar nú kvölds og morgna i vigvöll. Við morgunverðar- borðlð skellti pabbi venjulega með viðbjóði niður bollanum sínum og öskraði: „Skolp! Andskotans skolp! Kallar hún þetta fjárans sull kaffi? Kiann engin lifandi sála í Westches- tersýslu að búa tíl kaffi nema ég? Það get ég svarið að ég hef enga hug- mynd um hvemig hún fer að því að brugga annað eins eitur. Á hverjum morgni kem ég glorhungraður hing- að niður i boröstofuna og hún reyn- ir að koma ofan í mig öðru eins skolpi! Ég segi burt með það!“ Þetta var hann vanur að öskra framan í þjónustustúlkima. „Farið með þetta fjandans sull!“ Og meðan hún og Delia flýttu sér í ofboði að laga á aðra könnu, hámaði hann græðgis- lega i sig eggjakökuna sína og flesk- ið, og lýsti því yfir að búlð væri að gereyöileggja fyrir sér morgtmverð- inn. Því lengur sem Delía vann hjá okkyr, þeim mun æstari varð pabbi. Hann át eins og hestur, eins og mamma var sífellt að benda honum á, en hann sagðist ekld finna að hann fengi fylli sína. Það væri tilgangs- laust að vera að deila um það, sagði hann, hann væri allur úr lagi genginn innvortis. ICvöld nokkurt, eftir að hann var búinn að borða fjögurra rétta máltíð, reis hann nöldrandi upp frá borðinu, skundaði inn í bóka- herbergið með vindilinn sinn, og kveinaði þar yfir að hann væri ban- hungraður. Eins og venjulega kvein- aði hann fullum hálsi og af innilegri sannfæringu. öðru hverju, þegar þessi ömurlega líðan hans virtist ssekja að honum með endurnýjuðum krafti, lagði hann frá sér bókina og gaf frá sér harmþrungin hljóð: „Sveltur! Sveltur!“ Þegar mamma kom inn í bókaher- bergið tíl hans, til að þagga niður í honum, lýsti hann því yfir að fjand- inn mætti hirða sig ef hann létí bjóða sér þetta. „Dg neita þvi að láta þennan fjárans, irska fábjána, sem þú hefur í eldhúsinu hjá þér, leggja mig í gröfina, heyrirðu það?“ „Svona nú Clare, ég er búin að segja þér að það kemur Japani á morgun. Þetta er siðasta kvöld Delíu hjá okkur. ÍJg vona bara að þór liki við Tobo. Hann þekkir auðvitað ekki venjur okkar alveg undir eins, en hann er mjög góður matsveinn.“ Brottrekstur Delíu friðaði pabba um stundarsakir. En kvöldið eftir, þegar hann komst að raun um að fyrsti rétturinn var of austurlenzkur, sagði hann gremjulega við mömmu: „Viltu ekki gjöra svo vel og út- skýra það fyrir þessum Tobo þínum að ég sé ekki kínverskur verkamað- ur?“ Og eftir að hann var búinn að borða allan matinn sinn, ýtti hann fiá sér diskinum og skundaði upp í svefnherbergið, um leið og hann lýsti því yfir með miklum þunga að búið væri að eitra fyrir hann. Hann af- klæddist, lagði sig á legubekkinn og stunurnar í honum fylltu herbergið. Öðru hverju þagnaði hann og rann í brjóst, eða hlustaði eftir þvl sem hann gat heyrt af samræðum okk- ar. 1 hjarta sínu fannst honum að við ættum alls ekld að tala sam- an. Við ættum að sitja þegjandi og niðurdregin þangað til hann væri bú- inn að ná sér. „Eitur!" þrumaði hahn svo skyndilega, til að minna okkur á. „Ó, guð minn góður! Það er búið að eitra fyrir mig.“ Þegar hér var komið hló mamma. Hún var stödd niðri í bókaherberg- inu. Pabbi heyrðl til hennar. Hann stökk upp af legubekknum og þrammaði sárgramur út úr svefn- herberginu og fram í anddyrið. „Eg er fárveikur!" þrumaði hann fullum hálsi. „Og allir á þessu heimili kæra sig kollótta." Mamma flýttí sér upp, til að vita hvað hann vantaði. Hann krafðist þess að hún nuddaði á honum bakið Hvort sem hann var veikur eða frískur, hafði það alltaf róandi áhrif á hann, og hann hefði helzt viljað að hún gerði það klukkutímunum saman. Honum þótti yndislegt að loka augunum, meðan einhverjar hendur strukust laust um hann og 1 formála fyrir bókinni „Ldfe with Father“, sem þessi sögukafli er tekinn úr, rita höfundar leikritsins sem samið var upp úr henni og hefur verið sýnt um allan heim, m. a. i Reykjavík: „Það er engu líkara en að Clarence Day hafl ekki aðeins skrifað um sinn eigin föður, sína eigin móður og sína eigin fjölskyldu — heldur um alla feður, mæður og fjöiskyldur ............ Af öllum þeim milljónum Bandarikjamanna, sem séð hafa „Life with Fathcr“ á sviði, hafa hundruð þeirra, og þar á meðal Franklín D. Rooseveit, komið til að segja okkur að nokkur andartök að minnsta kosti Iiafi leikur- inn minnt þá á einhvem eöa eitthvað úr þeirra eigin lífi ... Skömmu eftir að byrjað var að sýna leikritið, kom hinn frægi franski kvik- myndastjóri Rene Clair til að sjá það. Eftir leikinn gerði hann boð fyrir okkur og fyrsta spuming hans var: „Heyrið þið, hvemig þekktuð þið pabba minn?“ Við fullvissuðum hann um að við hefð- um aldrei hitt pabba hans. Eftir það skemmti hann okkur klukku- timum saman með sögum, sem Clarence Day hefðl getað skrifað — og sem hann reyndar skrifaði, með þeirri undantekningu að heima hjá Pére ClaJr var það sunnudagskjötsúpan en ekki kafflð, sem var búið til eins og handa einhverjum fjandans villlmanni, og allar þjónustustúlkurnar, sem áttu leið rnn hið umbrotasama heimili hans rétt utan við Parls, hétu bara öðrum nöfnum". Síðan segja þeir frá þvi að pólsk kona hafl spurt þá að því hvemig þeir vissu svona mikið um pólskt fjölskyldulíf, að Kinverji nokkur hafi komið bak við sviðið og frætt þá á þvi að Clarence Day væri lika persóna úr fomri kínverskri menningu, og að tveir norskir flóttamenn hafi á striðsárunum séð lelkinn í Neto York og fengið svo mikla helmþrá, að þelr hafi flýtt sór nlðurlútir á næsta bar og skálað þar fyrir alltof mörgum kærum minningum, eftir þvi sem þelr sögðu sjálfir. Hvað um ykkur, kannist þið nokkuð við pabba? makindaleg tílfinning hríslaðist um hugskot hans og taugakerfi. En mamma var bara ekkert hrif- in af þessu nuddi. Henni fannst sjálfri ekki gott að láta nudda sig. Ef ein- hver nuddaði hana, var hún strax komin í mótstöðu og orðin stif. Af- leiðingin var sú, að hún hafði enga hugmynd um hvernig átti að fara að því. Þegar hún varð að nudda pabba, uppgafst hún alltaf á þvt áður en margar mínútur voru liðnar. Hún nuddaði hann og kleíp í flýti nokkrum sinnum eins vel og hún kunni, en rétt þegar hann var að byrja að slappa af, sagði hún: „Svona nú, Clare, þetta er orðið nóg.“ Pabbi varð fyrir svo miklum von- brigðum af þessu að það rifjaðist aftur upp fyrir honum að hann hefði orðið fyrir eitrun, og einasta lækn- isráðið sem honum hugkvæmdist var að láta reka Tobo. Daginn eftir voru send skilaboð tii Margrétar gömlu, og henni sagt að koma umsvifalaust út í sveit til okk- ar. Húsinu okkar i bænum var Iæst, og það var látið sjá um sig sjálft. Hún kom I leiguvagni frá stöðinni i Harrison. Og hún var skrýtin á að líta. Andlitið kom okkur kunnug- lega fyrir sjónir innan í litlu svörtu kjusunni, sem bundin var undir kverk, en hún sýndist svo undarlega útblásin og fyrirferðarmikil; hún stóð út á undarlegustu stöðum; og um leið og hún tróð sér inn í gegnum bakdyrnar, hruflaði hún mig með beinaberu, hörðu mjöðminni á sér. Það átti bara eftir að koma 1 Ijós, að þetta var alls ekki mjöðmin á henni; það var bezti skaftpotturinn henn- ar, sem bundinn var við mittislind- ann undir pilsinu. Annars staðar und- ir því voru festar nokkrar stórar sleifar, ausa, panna og par áf skór. í fanginu bar hún nokkra böggla, vafða í dagblöð. Mamma hélt fyrst að þetta væru fötin hennar, en þeg- ar Margrét tók bréfið utan af, kom í ljós að í þeim voru ostar, melónur, nýtt kaffi, lambalæri, svolítið af sætum kartöflum og aðrar vistir. Margrét hafði enga trú á því að hún gæti keypt það sem hún kynni að þarfnast i sveitinni. Hún hafði þvi komið með álíka miklar og marg- breytilegar vistir til Harrison, eins og við væru á Norður-Pólnum. „En komstu ekki með nein föt, Margrét ? Ekki einu sinni svuntu?“ spurði mamma. Margrét litla klemmdi saman var- irnar og svaraði engu fyrst í stað. En þegar mamma stóð bara og beið, sagði hún treglega: „Eg er í binum fötunum mínum." Hún hafði, að því er virtist, vilj- að hafa hendurnar lausar, til að geta Framhald á bls. 14 c VTKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.