Vikan


Vikan - 13.03.1958, Side 14

Vikan - 13.03.1958, Side 14
SKÍÐASKÁLINN Framhald af bls. 13. leit á eldhafið. Rétt í því biast í einum £rjá- stofninum undir skálanum. Logandi gólfið, sem hvíldi á stofnunum gaf' sig hættulega mikið. Stuttu síðar létu fleiri stoðir sig með miklu braki. Gólfið féll hægt til jarðar og öll framhlið hússins féll niður, svo að hávaðinn ætlaði að æra mig, síðan pást ekki annað en logahaf. Milljónir gneista 'frugú út í nóttina og logarnir læstu sig upp efti,r rústunum út i myrkrið. Joé’kom rétt í þessu. Ég benti honum að leysá sundúr', 'fekíðiri. Þegar hann kom, sagði hann: „HvéVfljg, tiráúzt eldurinn út, Neil?“ „Benzíji,'“ s'agði ég og setti á mig skíðin.' „Carla kyeikti í'benzíni." „tíúo rnirin góður. Til hvers?“ „Hún1 vaf áð hefna sín,“ sagði ég. „Mayne hafði svikið hana og farið illa með hana. Hann ætlaðf lfka að myrða hana:“ Hann stáfði á mig. „Ertu að segjá þetta satt?“ spurði'■‘ííéi'rin. j.Hvar er Valdini?“ „Maýrie skaut hann,“ sagði ég. Ég vár búinn að sétj&'á' riaig skíðin. Eg rétti úr mér og sá að Joe tnlði þessu ekki. Hann var kafrjóður. „Ég verð'áð‘fafa riiður til Tre Crodi,“ sagði ég hon- um. ,,Ég vérð að ná í símá. Ég fer styttstu leið. Kemúr‘þú fneð? Ég skal segja þér allt niðri á gistihúsinu." Ég beið ekki eftir svari. Ég setti hendurriar Jnn í leðurlykkjurnar á stöfunum og þaut af stað. Þetta ‘var nokkuð erfið leið. Hún var mjög brött, lá næstum meöfram togbiautinni. Ég fór mér eiris hægt og unnt var, en snjórinn var djúp- ur og ég gat aðeins hægt á mér með því að plægja upp snjóinn öðru hverju. Það var erfitt að beygja mikið, svo að ég varð stundum að láta mig falla í skafl, til þess að hægja á mér. Það vai' einkennilegt að komast burt frá drun- unurp í eldinum út í kyrra nóttina. Tunglskinið eins pg seytlaði gegnum skóginn, eina hljóðið var hvinurinp í vindinum og hvíslið í skíðunum mín- um. Framháld l nœsta blaöi. PENNAVINIR Framhald af bls. 13. dóttir, Hörðuvöllum, og Margrét E. Bjarnadótt- ip, Austurgötu 47 (við pilta 16—18 ára) og Brynja Sigursteinsdóttir, Nönnustíg 4 (við pilta 17—19 ára), allar í Hafnarfirði. — Jón Frímann (við stúlkur 16 22 ára), Bláhvammi, Reýkjahverfi, S.-Þing. Hiririk Matthíasson (við drengi 11— 13 ára,'ffíméfkjasafnara), Hafnarstræti 14, ísa- firði. ‘ —■ Anna Þorleifsdóttir (við pilta 19—25 ára), Fjarðarstræti 32, og Elínborg Sigurðardóttir (við pilta 17—19 ára), Hlíðarvegi 17, báðar á Isafirði. — Guðný Jónsdóttir (við pilta og stúlk- ur 17 -22 ára) og Svanhildur Jónsdóttir (við pilta og Stúlkur 16—20 árri), báðar á Skálanesi, Gufúdáíssveit, A.-Barð. — Sigríður Guðmunds- dóttif, 'Galtarholti og Helga Sólveig Bjarnadótt- ir, Eskiholti (við pilta 19—25 ára), báðar í Borgárhiéppi, Mýr. — Olla Jóhannsdóttir (við stráka eða stelpur 13—15 ára), Þrándarstöðum, Eiðaþirighá1, pr. Egilsstaðir. — Guðbjörg Jóna Sigurðaidöttir, Hvefahlíð 12 og Helga Dís Sæ- mund'sdóttif, Varmahlíð 47- (við pilta eða stúlk- ur' 14----16':ára) og Mar'grét Sverrisdóttir, Lauf- skógúiri'7 (við pilt eða stúlku 15—17 ára), allar i Hvérágéröi. — Sigmúndur F. Kristjánsson (við stúlkur 15—17 ára), Box 392, Reykjavík — Lilja Júlíusdóttir (við pilta 20—25 ára),.'Grænuhlíð 5, Matthías Guðmundsson (við stúlkur 16—28 ára) og Friðrík Jórisson (við stúlkur 15—18 ára), báðir á Skeggjagötu 19, öll í Reykjavík. — Ingólfur Sigurjónsson (við stúlkur 15—17 ára), Gríms- stöðum,, Vestur-Landeyjum, Rang. — Marta Magnúsdótlir, Erlá' Sigurjónsdóttir, Bergþóra Þorgríms'dóttir og Rósa Stefánsdóttir (við pilta eða stúlkur 18 -25 ára) allar á Löngumýri, Skagafirði. Björg Hinriksdóttir, Skólagötu 8 og Valdis yeturliðadóttir, Ui'ðarveg 11 (við pilta eða stúlkui; 16—19 ára), báðar á Isafirði. — Hans Frantzen (við pilt 15—18 árá), Lindved, Vejle, Jylland, Danmark (málaranemi og áhugamaður um frimerki, sem skrifar aðeins dönsku). — Völundur Þ. Hermóðsson (við stúlkur 16—19 897. krossgáta VIKUNNAR Láfétt skýring:- 1 ástarguð — 5 þrá- beiðni — 8 forsagnir — 12 höfuðborg — • 14: skömm — 15 króna (skaftfellska) —.16 elds- neyti — 18 fallvatn — 20 loka! — 21 greinir (forn) — "22’ hégóma- skapuririn —r— 25 ending — 26 lcaffibrauð — 28 skepna — 31 flík —-'32 biblíunafn — 34 forsetri- ing — 36 draga sumir í tali .-— 37 honum -er- stundum blritað — 39 í klukku, þ.f. — 40 skeyti — 41 kririungsefni -— 42 haf — 44 krassa — 46 sjávarkenning • — 48 gróða — 50 synjun--------- 51 tryllta -— 52 lindann — 54 mannsnafn, ef. ::— 56 samhljóðar — 57 af skoinum skammti — 60 samstæðir — 62 lin —' — 64 innlagt — 65 greinir —-.66 frostskemmd — 67 dirfska — 69 holar steininn — 71 vökvi - - 72 login — 73 gráða. Lóðrétt skýring: 1 fellur sjaldan langt frá eikinni — 2 sér sá sem er reiður — 3 maðk — 4 alltaf — 6 vilji — 7 erfiði — 8 eins — 9 skaut 10 last — 11 stór maður — 13 rófa — 14 óvarið — 17 niðursuðu- verksmiðja — 19 brodd - 22 dugleg og áhuga- söm — 23 miðja - 24 ekki til gagns — 27 vafi — 29 á fæti - - 30 örnefni í Hafnarfirði — 32 skemmd — 33 fiskmeti — 35 snjóþyngsli -— 37 kjarkur — 38 fæða — 43 verzlun — 45 kaðall — 47 lét af hendi 49 reiðmaður — 51 geðvonzka — 52 óþrif — 53 for — 54 skelfing — 55 örnefni á Reykjanesi — 56 bliður - 58 dulmál — 59 tala 81 lömun 63 óhrædd - 66 smábýli 68 beygingarending 70 samstæöir. Lausn á krossgátu nr. 896 Lárétt: 1 þrá — 4 silfrað - 10 hró — 13 vígt — 15 lirur — 16 hrat — 17 ifæra — 19 kæn — 20 frost — 21 atall — 23 krass — 25 illindalaus — 29 kl - 31 lt 32 ein — 33 m. s. — 34 fa — 35 eir — 37 sko — 39 nóg — 41 túr — 42 styrja — 43 rafall - 44 sak — 45 álf — 47 man — 48 una - 49 ar — 50 ha — 51 gró — 53 gh — 55 am — 56 bannhelgina — 60 veldi — 61 snara — 63 felli - 64 tap — 66 nunna — 68 riti — 69 súlan 71 tank — 72 æti — 73 handrið — 74 rok. ...... Lóörétt: 1 því — 2 rífa — 3 ágæti =— 5 il — 6 lík - - 7 frændi — 8 run — 9 ar — 10 hross — 11 rass — 12 ótt — 14 trall 16 hraus —— 18 allt- sjáandi — 20 framganginn -— 22 li — 23 kl —. 24 skessan — 26 neo — 27 ann — 28 farlama — 30 litar — 34 fúlna — 36 ryk — 38 kal — 40 óra — 41 tau — 46 fgh — 47 mól — 50 halli — 52 rekald — 54 hnaut — 56 belti — 57 ni 58 G. S. — 59 arnar.— 60 veit — 62 anno — 63 fræ — 64 tún 65 par 67 akk — 69 S. A. — 70 ni. Morðið - Framhald af bls. 5 hélt því fram að hann kvæntist henni vegna peninganna — en það var ekki rétt. Sonja var ákaflega lagleg, skal ég segja yður. Og hún var full af lífs- þrótti. Ef hjónabáridið hefði ékki blessast, ef hann hefði verið vondúr við hana eða ótrúr, þá hefði hún bara gert það upp og yfirgefið hann. Hún var rik og gat gert það sem henni sýndist. Sættust þau þá aldrei? Framhald í nœsta blaði. Bezt að a u glýsa ■ Vikunni Svör við „Veiztu — ?“ á bls. 12: 1. 105,50 oftir 1 ár-og 170,80 eftir 10 ár. — 2. Woodrow Wilsori (1913—1921). — 3. Engin. Múl- asni er afkvæmi hests og asna, og er algerlega ófrjór. — 4. Fyrir minni Álftafjarðar eystra. — 5. Á hverfanda liveli. — 6. Spánn. — 7. tír nor- rænu ásatrúnni. Sjöfn var ástargyðja. — 8. Iíött- inn Felix. Hann teiknar Pat Stillivan. — 9. Að þar fari þýzkur bíll. — 10. Byssa. ára), Hvanneyri, Borgarfirði. — Steinþór Grön- feldt (við stúlkur 16—19 ára), Borgarnesi. — Elísabet Halldórsdóttir, Króktúni (við pilt 14— 16 ára) og Ragnheiður Fanney Lárusdóttir (Mið- húsum (við pilt 15—17 ára), báðar í Hvolhreppi, og Ölafía Oddsdóttir, Vatnshól, A-Landeyjum (við pilt 16—18 ára), allar í Rangárvallasýslu. — Þórunn Haraldsdóttir og Ragnhildur Haralds- dóttir (við pilta 20—30 ára), báðar á Þorvalds- stöðum, Skeggjastaðalireppi, N-Múl., pr. Þórs- höfn. PABBI Framhald af bls. 6. fært okkur eitthvað gott að borða. Þessvegna var hún þennan heita sumardag i tveimur kjólum undir götubúningnum sínum, ásamt dálitlu úrvali af harðstífuðum undirpilsum, þremur svuntum, tveimur náttkjól- um og næstum öllum öðrum fötum sem hún átti. Þegar hún var á leiðinni upp, til að pakka utan af sjálfri sér og tína af sér spjarirnar, kom pabbi auga á hana. „Ert þetta þú, Margrét?" kallaði hann, og leið undir eins miklu betur. „Guði sér lof!“ 14 VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.