Vikan


Vikan - 01.05.1958, Síða 15

Vikan - 01.05.1958, Síða 15
hann útvegaði honum skógarvarðar- stöðu þegar hann hafði tekið út alla refsingu sína, í fyrsta sinn á æfinni. Þá var hann 19 ára gamall. Skömmu seinna hitti hann Alan Ladd, sem kom honum á framfæri hjá kvik- myndatökumönnum, en hann hafði strax sagt Alan sögu sína. Hann skipti nú um nafn (hét áður Timothy. Durgin) og gekk með áhuga upp í starfi sínu. Hann er glæsilegur á að líta og hefur mest verið notaður í kúrekamyndir og melodramatískar myndir. Rory er ekki mikill leikari, en hann er vinsæll og hefur leikið á móti frægum leikkonuso. eins og Sus- an Hayward, Gene Tierney og Cor- inne Calvet. Á þessu ári koma á markaðinn 3—4 myndir, sem hann leikur í og 1958 tvær: Höfnin í Call og Herra villimaður. Aprílbók Almeima bókafélagsins Ný bók eftir Jón Dan Almenna bókafélaginu er það mikil ánægja að geta tilkynnt félagsmönnum sínum, að fyrsta mánaðar- bók þess verður ný skáldsaga eftir ungan íslenzkan höfund, Jón Dan. Með fyrsta smásagnasafni sínu, Þytur um nótt, er kom út 1956, skipaði Jón Dan sér í fremstu röð íslenzkra smásagnahöfunda. — Sjávarföll er lengsta sagan, sem frá honum hefur komið til þessa, um 150 bls. SJÁVARFÖLL er nútímasaga um ungan mann, sem vill ráða örlögum síniun, saga inn mann, sem kemur í dögun með aðfalli og fer um miðnætti, þegar sjórinn hefur sigTað hann. SJÁVARFÖLL or í órofa tengslum við jörð og haf. Þetta er saga um baráttu, þar sem öllu er fórnað og allt tapast nema það, sem mestu varðar. Bókin er afgreidd til félagsmanna í Reykjavík að Tjamargötu 16. Hún fæst auk þess hjá umboðs- mönnum og í bókaverzlunum. ÚTGERÐARMENN NÝSMÍÐI Útvegum eikar fiskibáta frá fyrsta flokks dönskum og norskum skipasmíðastöðvum. Byggða eftir íslenzk- um teikningum. Hagkvæmt verð og afhendingartími. NÝSMÍÐI Einnig stál fiskiskip af öllum stærðum, frá norskum og hollenzkum skipasmíðastöðvum. Góður afgreiðslu- tími. Kynnið yður verð og greiðsluskilmála. TIL SÖLU Höfum til sölu og afhendingar strax nokkur nýleg norsk stál fiskiskip af ýmsum stærðum. Skipin eru með fullkomnasta útbúnaði. — LEITIÐ UPPLÝSINGA — Ptð erurn fyrst og fremst umboösmenn kaupenda. Magnús Jensson h.f. Tjarnargötu 3 — Pósthólf 537 — Sími llfl'Vf 8KODA Varahlutir í Skoda 1200 og 1201 — Krómlistar Bremsuborðar Lugtarhringir Höfuðdælur Stuðarabeygjur Hjóldælur Stuðarahom Felgur Skodamerki Lugtir Miðstöðvar Svissar Kerti Blikkarar Perur Stýrisendar Platínur Spindilboltar Kveikjulok Spirnur Kveikjuhamrar Flautui Olíufilter Demparar, aftan og allt í Startarakol dempara að framan, og Dinamokol margt fleira. Rúðuvírar SKODAYERKSTÆÐIB Kringlumýrarveg. Sími 32881. PÓSTURINN framhald af bls. X LEIKARI. Viitu segja mér eitthvaö um Rory Ctílhoun . . . SVAR: Hann er fæddur í Los An- geles 8. ágúst, en ekki er getið um ártalið. Hann átti við ömurlega fá- tækt að að búa í æsku og lenti 13 ára gamall á vandræðadrengjahæli fyrir þjófnað og ólöglegan vopna- burð. Þaðan strauk hann alls 17 sinn- um á 2—3 árum og var álitinn „von- laust tilfelli". Prestinum í E1 Remo fangelsinu tókst að beina orku hans inn á aðrar brautir, m. a. með því aC velja handa honum bækur, og 15

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.