Vikan


Vikan - 01.05.1958, Qupperneq 16

Vikan - 01.05.1958, Qupperneq 16
VÍSITÖLUBRÉF tryggasta innstæða, sem völ er á Með útgáfu vísitölutryggðra skuldabréfa var í fyrsta sinn stuðlað að því, að kaupendur skuldabréfa yrðu tryggðir gegn áhættu verð- bólgunnar. Grunnverðmæti hvers 10.000 kr. bréfs úr 1. fl. 1955 hefur hækkað um 1104 kr. Auk þess eru bréfin skattfrjáls og undanþegin framtalsskyldu á sama hátt og sparifé. Enn er hægt að. fá vísitölubréf 3. flokks þrátt fyrir það, að grunnverðmæti þeirra hefur þeg- ar hækkað um 2,14%, sem fellur kaupendum í hlut. Verða bréf þessi seld með þessum kjör- um út aprílmánuð, en ekki lengur. AUK ÞESS NJÓTA KAUPENDUR ÞEIRRA KJARA, AÐ FRÁ VERÐI BRÉFANNA VERÐA DREGNIR 51/2% vextir frá söludegi til gjalddaga, hinn 1. marz 1959. — Eftir mánaðarmótin verður 4. flokkur vísitölubréfa til sölu, og verður hann opinn eitthvað fram á sumar. Vísitölubréf eru hin heppilegasta gjöf handa börnum, sem gæti komið þeim vel síðar 1 lífinu. Vísitölubréf eru til sölu í Reykjavík hjá Lands- bankanum, Útvegsbankanum og Búnaðarbank- anum. Sparisjóðir og verðbréfasalar taka á móti áskriftum svo og útibú bankanna úti á landi. SEÐLABANKINN Gólfin gljá af sjálfu sér þegar þér notið Johnson’s HARÐGLJÁANDI glo-coat Hellið gljáanum yfir, jafnið honum, látið hann þorna. Þegar gljáinn er harðnaður, endist hann vikum saman. Harðgljáandi Glo-Coat er sjálfkjörið bæði á gólfdúka og nýtízku flísagólf. Glo-Coat — sparar tíma — sparar erfiði Umboðsmenn: MÁLARINN — Reykjavík Til fermingargjafa KARL OG KVEN HOPPER — FÁLKINN — D.B.S. FÁLKINN H.F. reiðhjóladeild Laugaveg 24, Reykjavík STEINDÖRSPRENT H.F.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.