Vikan


Vikan - 26.06.1958, Blaðsíða 3

Vikan - 26.06.1958, Blaðsíða 3
Skylmingar og páfagaukar. Margrét Gunnlaugsdóttir, sem varð nr. 2 í keppninni er 20 ára gömul. Hún er dóttir hjónanna Gunnlaugs Kristinssonar múrarameistara og Steinunnar Thorlacius. Margrét tók Kvennaskólapróf vorið 1955 og vinn- ur nú hjá Samvinnutryggingum. — Margrét kveður það hafa verið mjög skemmtilegt að taka þátt í keppn- inni og var ekki feimin að koma fram. Áhugamál Margrétar eru ferðalög og íþróttir, segist hafa sér- staklega gaman að skylmingum. Henni þykir vænt um öll dýr, eink- um hesta og hunda. Og ekki má gleyma páfagauknum Lísu, sem sézt hér á myndinni með henni. Páfagauk- inn hefur Margrét átt í um það bil eitt ár. Margréti langar til að verða fiugfreyja helzt hjá erlendu flug- félagi. Þá er rétt að taka fram að Margrét er enn ólofuð, henni finnst hæfilegt að stúlkur gfitist 25 ára, og eigi 3 börn, 2 drengi og eina stúlku. Hún var dálítið feimin. Hjördís Sigurðardóttir varð nr. 3. Foreldrar hennar eru Sigurður Ólafs- son forstjóri og kona hans Svanlaug Vilhjálmsdóttir. Hjördis er 20 ára. Hún vinnui' við afgreiðslustörf í Fálkanum. Áhugamál eru dans og ferðalög. Hún vill gjarrian verða fiugfreyja og þá hjá íslenzku flug- félagi. Hjördís kveðst hafa verið treg til að taka þátt í keppninni og verið afskaplega feimift. Henni finnst gam- an að vera i sveit, en aðspui'ð sagð- ist hún ekki vera hrifin af kúm, en hefur dálæti á öðrum skepnúm. Hún er gagnfræðingur úr Gagnfræðaskóla Verknámsins. Hún kveðst ekki hafa nein sérstök plön í framtíðinni, nema þá helzt flugfreyjustárfið. Hjöi'dís ei'. einnig ólofuð, finnst hæfilegur giftingaraldur 23—25 ár og börnin 4, 3 drengir og ein stúlka. Myndin er tekin af Margréti kvöld- ið eftir keppnina. Þreytt en ánægð skí'ýðist hún Baby Doll náttfötun- um sínum og síðan fer hún — beint í bólið. Kysstu mig------- Hún vill ekki verða flugfreyja. Aldís Einarsdóttir hlaut sæti nr. 4. Hún er dóttir Svanborgar Þórðar- dóttur og Einars Jónssonar, sem nú er látinn. Henni finnst mjög gaman Aðallieiður Þorsteinsdóttir varð nr. að íþróttum og keppir, fyrir KR í 5. Hún er dóttir Þorsteins Þórðar- handknattleik. Hún hefur áhuga á sonar kennara og konu hans, Stellu fiestum tegundum íþrótta nema Eyjólfsdóttur. Aðalheiður er 17 ára, sundi, ekki segist hún þó vera vatns- hefur gagnfræðamenntun. Aðalheiði hrædd. Einnig hefur hún gaman að fannst gaman að koma fram í keppn- ferðalögum og dansi. Taka má fram inrii, en sagðist hafa verið feimin, að hún hefur mikla ánægju af heim- einkum fyrra kvöldið. Áhugamál ilisstörfum, sérlega matartilbúningi. hennar eru tennis, skíðaiðkanir og Aldís vinnur hjá Ritsímanum, tekur dans. Hún dansar nú í óperettu Þjóð- þar á móti skeytum. Hún er útskrif- leikhússins „Kysstu mig Kata“. Seg- uð úr 3. bekk Gagnfræðaskóla Vest- ist þó aðeins hafa þar smáhlutverk. urbæjar. Flugfreyjustarfið freistar Aðalheiður varð hlutskörpust í feg- hennar ekki, en hún kveður sig langa urðarsamkeppninni í Iðnó, sem fram til að verða sýningardama. Hún hefur fór í vetur. Hún vildi ekki segja um nekkrum sinnum komið fram á tízku- liæfilegan giftingaraldur, það væri sýningum hér í bæ. Aldís er sammála undir ýmsu komið. Hana langar að þeim Margréti og Hjöi'dísi hvað gift- eignast tvö börn síðar meir, dreng ingaraldur snertir svo og barnafjölda.og stúlku. Tíðindamaður blaðsins náði sem snöggvast tali af Einari Jónssyni, forstjóra Tívolís daginn eftir keppn- r.ina. Hann sagði dómnefnd sjaldan hafa verið meiri vandi á höndum en nú, en óhætt muni að fullyrða að Sigríður vann verðskuldaðan sigur. Einar taldi einnig framkomu keppi- nauta hennar til mikillar fyrirmynd- ar. Hann sagði að þeim hefðu borizt fleiri ábendingar um stúlkur en nokkru sinni fyrr, en um 50% hefðu Franíliald á bls. 14. Hjördís. Aldrei meiri vandi að vel ja VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.