Vikan


Vikan - 28.08.1958, Blaðsíða 6

Vikan - 28.08.1958, Blaðsíða 6
hlúir að farþegum í skorar hvert markið á fætur háloftunum — leikur á fiðlu öðru — fyrir Svía Ég vorkenni aumingja prentsmiðj- unni, segir Þórólfur Beck. rlR íslenzkir nýliðar á knattspyrnuvellinum ■ hafa vakið aðra eins at- : hygli að undanförnu sem ; Þórólfur Beck. Hann er að- { eins 18 ára að aldri en hef- { ur þegar unnið slík afreks- ' verk á leikvellinum að undr- un sætir. Enda eí hann orð- inn varamaður í iandsliði þrátt fyrir æsku sina. Helztu einkenni Þórlófs á leikvelli eru þau að hann hefur óvenjugóða knatt- meðferð og næmt auga fyrir samleik, fundvís á veilur í liði andstæðinga og gerir sér ljóst hverjir samherj- anna eru í beztri aðstöðu til hjálpar. Hann virðist ætíð gera sér fulla grein fyrir gangi leiksins og hefur gott yfirlit yfir völlinn. Sumir Þórólfur — með allan hug- ann við boltann. aði. Eg komst upp í meist- araflokk 17 ára og leik allt- af miðframherja. Að hverju hefurðu starf- að um dagana? — Eg bar út blöð eins og allir strákar. Og ég var lengi sendill. Svo fór ég að vinna í pakkhúsi þar til ég gerðist prentnemi fyrir nokkrum mánuðum. — Það hlýtur að vera þreytandi að standa í prentsmiðju allan daginn og taka þátt í kappleikjum á kvöldin ? Þórólfur brosir. — Ekki mundi ég vilja hafa mig i vinnu, svarar hann, manni hættir til að fara sér létt við vinnuna daginn sem á að keppa og svo er maður þreyttur dag- inn eftir. Eg vorkenni aum- ingja prentsmiðjunni að hafa mig. — Hver er eftirminnileg- asti kappleikur sem þú hef- ur tekið þátt í? — Þáð var þegar við kepptum við Horsens, Jót- landsmeistarana, og unnum þá með 6:3, svarar Þórólfur. Leikurinn fór fram í bezta veðri, liðin stóðu jafnt að vígi og leikurinn var sér- staklega skemmtilegur. — Hverju viltu helzt þakka það hvilíkum árangTi þú hefur náð? — Ég hef haft góða þjálf- ara og ágæta tilsögn, svar- ar hann, það er fyrir öllu. Og ég hef haft allan hugann við knattspyrnuna. Það þýðir ekki annað. Hvað finnst þér um ls- lenzku liðin þessa stundina ? — Þau eru öll frekar á uppleið nema Akurnesingar, svarar Þórólfur, það virðist heldur halla undan fæti fyr- ir þeim. Við spyrjum Þórólf hver sé aðalástæðan fyrir því að KR hafi náð svo góðum ár- angri i sumar sem raun ber vitni. — Því er nú ekki fljót- svarað, svarar Þórólfur, en það á mikinn þátt í sigur- göngu KR að þeir hafa komið auga á nauðsyn þess að senda unglingaliðin til út- landa bæði á námskeið og til keppni. Slíkt styrkir leikmennina og eflir félagið 5 heild. Eg hef tvisvar eða Framh. á bte. 14 : Það er ekki til neitt sem heitic flugfreyjubros, segir Guðrún Einars- dóttir. : ■ ■ : FÁAR stöður eru eins eftirsóknarverðar meðal ungra stúlkna og flug- freyjuembættið og komast þar færri að en vilja. Þótt starfið sé á ýmsa lund eril- samt og erfitt er það á hinn bóginn svo skemmti- legt og tilbreytingarríkt að fáar flugfreyjur kjósa að setjast að á landi fyrir fullt og allt. Flugfreyjurnar fá tækifæri til ferðalaga, geta skroppið í stórverzlanir heimsborganna meðan kyn- systur þeirra heima verða að láta sér „nægja" Mark- aðinn og Feldinn, flugfreyj- umar lenda í ýmsum ævin- týrum sem símastúlkur og skrifstofudömur geta aðeins látið sig dreyma um og loks kynnast flugfreyjurn- ar allskyns fólki frá ýms- um löndum. Nýlega hitti Vikan að máli eina þessara heppnu stúlkna, Guðrúnu Einars- dóttur, sem starfar hjá Flugfélagi Islands. Við báð- Guðrún — tökum ekki drukkna farþega. um haua að lýsa fyrir okk- uur einum vinnudegi flug- freyju. Guðrún Einarsdóttir er 21 árs að aldri, dóttir Margrét- ar Jónsdóttur og Einars Bjarnasonar ríkisbókhald- ara. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1957 en hóf starf s;tt sem flugfreyja s. 1. vor. Við vorum 6 flugfreyj- urnar sem tókum til starfa 1. maí að afloknu nám- skeði, segir Guðrún, við Fravih. á bls. 14 finna honum það til foráttu að hann sé ekki nógu snögg- ur upp á lagið og varla nógu fylginn sér, en þess ber að gæta að hann er enn ekki nema 18 ára að aldri og ekki fullþroska enn. Þetta er um það bil samhljóða á- lit knattspyrnugagnrýnenda. Vikan hitti Þórólf að máli fyrir skömmu og rabbaði við hann um eitt og annað. — Ég er fæddur og upp- alinn í Reykjavík, segir Þórólfur, meira að segja í Vesturbænum og því kom ekki annað til mála en gsinga i KR. Annars hefði ég ekki fengið að vera með. Ég var ekki nema 5 ára þegar ég var skrifaður inn í félagið, en var orðinn 9 ára þegar ég fór að leika. Ég hafði alltaf gaman af knattspyrnu frá því ég byrj- lUeira gaman eftir því sem ég læri meira. A segir Asdís Þorsteinsdóttir. Ásdís — hljómleikar tvisvar í viku. VERT ár eru haldnir á vegum Tónlistar- skólans í Reykjavík nem- endahljómleikar, og hefur reynsla undanfarinna ára sýnt að vinsældir slíkra tónleika fara sívaxandi. A þeim koma fram nemend- ur, sem lengst eru komnir og einnig ýmsir, sem þykja sérlega efnilegir. Einn þeirra nemenda, sem athygli hefur vakið síðustu árin er Ásdís Þorsteinsdótt- ir, en hún leggur stund á fiðluleik. Ásdís er fædd í Reykja- vik 26. nóvember 1939. Hún er dóttir hjónanna Aldísar Alexandersdóttur og Þor- steins Hannessonar for- stjóra. Ásdis er alin upp hér í Reykjavík, en var mörg sumur í sveit i Kolbeins- staðahreppi í Snæfellsnes- sýslu. Hún lauk gagnfræða- prófi frá Gagnfræðaskóla Austurbæjar vorið 1957. — Hvenær byrjaðir þú í Tónlistarskólanum ? — Það var árið 1948. Fyrsta veturinn var ég að læra á flautu, en næsta vet- ur tók ég til við fiðluna og hef haldið mér við hana síð- an. Ég var ekkert sérstak- lega áhugasöm til að byrja með, en finnst alltaf meira og meira gaman eftir því sem ég er lengur. Kennari minn i fiðluleik hefur frá upphafi verið Björn Ólafs- son og tel ég hann afbragðs kennara. — Þú ert ekki búin að ljúka burtfaraprófi enn. — Nei, en ég vonast til að taka það, eins fljótt og ég get. — Ég frétti, að þú hefðir Framh. á bls. 14 6 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.