Vikan


Vikan - 28.08.1958, Blaðsíða 7

Vikan - 28.08.1958, Blaðsíða 7
SAGNIR um afturgöngur sem sjúga blóð úr lifandi fólki hafa þekkst um aldaraðir. I fornum bókum segir að þessar afturgöngur fari á kreik á næt- urþeli, leiti uppi lifandi fólk og sjúgi úr þeim blóð. Á þessi blóði nærast þær og dafna vel. Til eiu opinberar skýrslur um þessar ófreskjuur. Það var trú manna að þeir sem yrðu fyr- ir blóðsugubiti mundu deyja Afturgengnar blóðsugur 1 íslenzkum þjóðsögum er aS finna óhugnanlegar frásagnir af draugum, vofum og af afturgöngum af ýmsu tæi, uppvakningum og sendingum. Islenzkar þjóffsögur segja þó hvergi frá kvikendum þeim er ganga aftur til að sjúga blóff úr lifandi fólki, en sagnir um slikar ófreskjur eru margar og merkilegar í þjóffsögum meg- inlands Evrópu, einkanlega i Þýzkalandi. Hér er stutt frásögn, sem styffst viff opinberar skýrslur samtímamanna um eina slika afturgöngu. Á erlendum tungum nefnast þær vofur sem lifa á bióði lifandi fólks einu nafni vampir. Hliðstætt orff á íslenzku er ekki til, svo okkur sé kunnugt. Dökk augu hans urðu enn- þá dekkri og fölvi færðist yfir andlitið. „Það skeði þegar ég var í Cossova,“ sagði hann, „stund- um komu hinar svonefndu aft- urgöngur í heimsókn til bæjar- ins. Hún horfði á hann full ang- istar og hryllings. Hún skildi við hvað hann átti. Bærinn þar sem herstöð hans hafði verið, var frægur fyrir blóðsuguaftur- göngur sem gengu þar ljósum logum. Hann kinkaði kolli þegar áður en vika væri liðin, og ganga aftur til þess að sjúga blóð úr lifandi mönnum. Jafn- vel þótt takist að treina líf fórnardýrsins um nokkurt skeið, fer svo að lokum að það verður einnig að afturgenginni blóðsugu eftir dauða sinn. Fræðimenn hafa komist að raun um það við rannsóknir, að blóðsugufaraldur þessi virð- ist algengari í ýmsum hlutum unnustu sína, unga og fallega að leyfa þér að verða ástfang- hann sá hryllinginn í augnaráði Evrópu en öðrum og ber meira stúlku sem Nína hét, hún var in af mér.“ hennar. á honum á vissum tímabilum. seytján ára að aldri. Þau bund- „En sú fásinna,“ sagði hún, „Já,“ sagði hann seinlega, Ein sögn frá Austurevrópu ust tryggðum og ákváðu að „hver er hraustari en þú í „eina nóttina varð ég fyrir um þetta hroðalega fyrirbæri er gifta sig er tímar liðu fram. þessu þorpi ? Þú ert sterkur, heimsókn. Eitt þessara skrímsla að því leyti ólík mörgum sögn- Þessi ákvörðun þeirra varð þó hraustur og heilbrigður — og réðist á mig, beit og saug úr um um sama efni, að hún er ekki til að létta skap unga samt sem áður ertu haldinn mér blóð. Eg fylgdi afturgöng- trúverðuglega skjalfest, sag;t mannsins, heldur virtist þung- þessari fásinnu. Þú óttaðist unni að gröfinni aftur, rak ýtarléga frá henni í smáatrið- lyndi hans aukast að mun. aldrei neinn hlut þegar þú varst róðurkross gegnum hjartað á um og rannsökuð af fræðimönn- Dag nokkurn var engu lík- í hernum og hvað gæti eigin- líkinu og brenndi það til ösku. um þeirra tíma. ara en hann hefði ákveðið að lega skotið þér skelk í bringu En þótt ég hafi brennt þessa Sagan fjallar um ungan létta þungu fargi af huga sér, hér í þessu þorpi? ófreskju til agna er ég hrædd- mann, Arnod Paole frá þorp- ávarpaði hann stúlkuna og „Ég hef engan frið fyrir ótt- ur um að sjálfur verði ég blóð- inu Meduegna, í grennd við Bel- sagði: anum sem nagar mig,“ svaraði suga eftir dauða minn.“ grad. Hann gegndi herþjón- „Ég hefði aldrei átt að elska hann. Nína teygði til hans hendurn- ustu víða í Evrópu en sneri þig. Ég hefði átt að yfirgefa „Ertu hræddur við dauðann?“ ar en hann hrökklaðist undan heim í þorpið sitt vorið 1727 þorpið og koma aldrei aftur spurði hún. snertingu hennar. og settist að í fæðingarbæ sín- hingað.“ „Nei,“ svaraði hann eins og „Komdu ekki nálægt mér,“ um. „En hversvegna?" spurði dauðinn væri algert aukaatriði, skipaði hann og brýndi raust- Hann var glaðlyndur og kát- hún, „ég elska þig og ég hef „það er ekki dauðinn sem ég ina. Næstu vikur þverneitaði ur og var vinsæll af alþýðu enga ástæðu til annars en að óttast. Það er það sem við tek- hann að hitta stúíkuna að máli. manna. Ætlun hans var að setj- halda að þú elskir mig.“ ur eftir dauðann.“ Hann vildi ekki sjá hana fram- ast að og koma sér upp heim- „Þú ert eina stúlkan sem ég „Segðu mér hvað það er,“ ar. ili. Þó var eitthvað einkenni- hef nokkru sinni elskað,“ svar- grátbað hún, „við megum ekki En ótti Arnolds við það að legt í fari hans sem mönnum aði hann, og röddin þrungin leyna hvort öðru neinu og við blóðsugubit ófreskjunnar mundi stóð stuggur af. Hann átti sannfæringu. eigum að hafa allt sameigin- draga hann til dauða reyndist vanda til þess að fá þunglyndis- „Hvað er þá að?“ spurði legt. Veittu mér því hlutdeild í ástæðulauus. Hann var við góða köst og lokaði sig inni á kotbæ hún. leyndarmáli þínu. Ég á eftir að heilsu og kenndi sér einskis einum í grendinni og vildi ekki „Ég finn það á mér að ég verða konan þín og þessvegna meins. Kraftar hans virtust sjá nokkurn mann. verð ekki langlífur,“ sagði hann, máttu ekki halda neinu leyndu þvert á móti aukast og afl hans Hann gerði sér títt um æsku- „þessvegna hefði ég ekki átt fyrir mér.“ Frá þýzku kvikmyndinni. Blóðsugan Dracula Hinar fornu sagnir uni afturgengnar blóffsugur urffu ritliöfundum og skáldum aff yrkisefni. Þekktasta sagan um slíkar blóffsugur var rituff af írskum lög- fræffingi, Bram Stok- er, áriff 1897. Hún fjaliaffi um Dracula, balkanskan greifa, sem stefndi að því aff setja á stofn sérstakt ríki meff þessum blóffsugum. Vitaskuld voru kvik- myndagerffarmenn eklci lengi aff notfæra sér þessa hryllingsögu þeg- ar þar aff kom og hafa inargar kvikmyndir ver- iff gerffar um þennan ó- Gloria Holden lék dóttur Draeulas — hér brennir hún lík föffur síns. liugnanlega greifa. Þjóffverjar gerðu fræga kvikmynd um ó- freskjurnar. Hún nefnist NOSFEBATI og var tekin 1923. Holljiwood sióst f lióp- inn áriff 1931 þegar Bela Lugosi iék Dracula. Fimm árum seinna var lirollvekjan „Dóttir Draculas" kvikmynduff. OX. Þá varð hann fyrir slysi. Hann stóð upp á hlöðnum hey- vagni þegar hann missti fót- anna og féll á jörðina. Hann var borinn í hús og í ljós kom að höfuðkúpan hafði brotnað við fallið. Hann andaðist fám dögum seinna án þess að kom- ast til meðvitundar. f gömlum heimildum segir að nokkrum nóttum eftir jarð- arför Arnolds hafi nokkrir í- búar þorpsins séð hann ganga um göturnar og væri því líkast sem hann væri að leita að ein- hverju. Fjórir þeirra skýrðu svo frá að hann hefði brugðið tönnum í háls þeirra aftanverð- an. Þessir sömu létust áður en vika var liðin. Borgarstjórinn og héraðs- læknirinn fengu herstyrk til þorpsins til að halda uppi lög- um og reglu, ótti fólksins var svo mikill að ekki var að vita hvað það mundi gera af sér. Loks var gripið til þess bragðs að eyða líkinu opinberlega. Lík- kistan var opnuð í ágústmán- uði. Framh. á bls. 13 VIKAN 4

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.