Vikan - 28.05.1959, Qupperneq 4
27/5 28/5 29/5 30>5 31/5 1/6 2/6
ilrúts- inerkið íi. mara—20. apr. Dagur mikilla anna og merkilegra framfara ef heppn- in er með. Vertu varkár í dag því nú liggur mik- ið við að gæta sín. t>ú kynnist konu sem á eftir að vera þér erfið. Heppilegur dagur viðskiptamálum til þess að koma í sæmilegt horf. Láttu mann nokk- urn ekki ráða um of yfir gjörðum þínum. Gæt þín í dag, sérstaklega síð- degia. Heppilegur dagur fyrir hverskonar andleg störf.
Nauts- merkið íl. apr.- -21. mai Vinur þinn hefur brugðist þér og þú átt í miklum erfið- leikum. Gæt þín fyrir mik- illi freystingu í líki ljóshærðrar konu. Ekki góður dagur fyrir ferðalög, frestaðu ferð ef á- kveðin hefur verið. Dagur hagstæður fyrir menntamenn og stjórnmála- menn. Láttu ekki hrinda þér út í dægurþras. Verður þér aðeins til armæðu. Mikið og óvænt happ berst þér upp í hendur í dag. Ef þú ferð þér hægt muntu verða á- nægður með ár- angur dagsins.
Ttihura- merkið 11. mai— -28. Júni Hófsemd er þér bezt og gerðu þig ekki meiri en þú í rauninni ert. í>að fer illa fyrir þér ef þú hlýtir ekki ráðum góðs' manns sem vill þér vel. t>ú hefur ekki skipulagsgáfu og þessvegna er starf- ið þér svo erfitt. Láttu geðvonsku þína ekki bitna á saklausum manni. Svaraðu ekki í sama dúr þótt þér sé sýnd ónærgætni. í>ú skalt ekki. láta hugfallast þótt á móti blási um stund. Vertu samvinnu- þýðari við undir- menn þína og þeir munu vinna betur.
Krahba- merkið 22. Júní- -28. Júli Mjög óvæntar fregnir munu þér berast í dag og merka ákvörðun þarftu að taka. Þú er of sjálfum- glaður, og það tef- ur fyrir framgangi þínum. Félagsskapurinn sem þú er kominn í er óheppilegur. Varpaðu frá þér gamaldags kredd- um og þú finnur hamingjuna. Bjartara yfir lífi þínu en verið hef- ur lengi. Pening- ar væntanlegir. í>ú ert of hörunds- sár. Vertu harðari við sjálfa þig og taktu lífinu léttar. Farðu ekki út í kvöld. t>að verður þér ekki til góðs.
Ljóns- merkið 24. Júlf- ð&Gi -28. ág. Slepptu ekki því tækifæri sem þér berst upp í hendur. Vertu ekki að erfa gamlar erjur, sýndu það að þú sért sáttfús. Ef þú gætir þín á frænda þínum verður þessi dagur þér hagstæður. Kona leitar hjálp- ar. Skiftu þér ekki að henni. Nám þitt þarftu að stunda betur, ann- ars verður þú fyrir vonbrigðum síðar. Fljótfærni er löst- ur. Taktu ekki of skjóta ákvörðun í dag. í peningamálum þarftu að sýna meir hagsýni.
Meyjar- *<»* merkið 24. ág.—28. sept. Sinntu skilaboðum frá vini þínum og liamingja blasir við. Ef þú ert ekki gætinn muntu tapa miklum fiármunum í dag. Skemmtanir eru góðar í hófi en þú ert of kærulaus um velferð þína. í kvöld mun þér opnast möguleiki til að ná langt. Framkvæmdu fyr- irætlun þína og þú munt ekki sjá eftir því. Þetta er dagur mikilla framfara og þú munt ánægður ganga til hvílu. t>ú ert of trúgjarn og hefur látið blekkjast af kunn- ingja.
Vogar- merkið 24. sept.— -28. okt. Atvinnuhorfur góð- ar ef þú lætur ekki blekkjast af gylli- boðum. Líkindi fyrir því að þú verðir rægður fyrir áhrifamanni. í>að rætist úr þótt erfiðlega blási um stundarsakir. Láttu þér annt um vinnuna og þá muntu vel upp- skera. Þetta er dagur óvæntra atburöa. Vertu vel vakandi. Fjárhagsörðugleik- ar miklir framund- an, en þó fer allt vel. t>ú munt ekki verða fyrir vonbrigðum ef þú tekur rétta ákvörðun í dag.
Dre,kax rv* merkið J&ídi 24. okt.—22. nóv. Feldu ekki sjálfan þig bak við grímu virðuleikans. Hæfileika hefurðu nóga og átt að nýta þá vel. Áróður mikill er rekinn gegn þér. Óttastu ekkert. Hætta vofir yfir þér, gæti verið slys eða fjárhagsörðug- leikar. Dagur fram- kvæmda. Hug- myndum þínum skaltu nú koma á framfæri. t>ú gerir of mikið veður út af smá- munum. Vertu víð- sýnn. Pú getur náð langt, ef þú íhugar vel vandamál, sem steðjar að.
Bog- maðurinn 28. nóv.— -21. des. Vertu hg,rður í horn að taka þegar vin- ur þinn veitist að þér. Gott útlit fyrir dugmikla menn og framtakssama. Vertu hógvær og þú munt öðlast vináttu margra manna. Vertu varkár, því ákveðin maður reynist þér illa. í dag muntu upp- skera svo sem þú sáðir fyrir nokkru. Farðu meira út og hreyfðu þig meira en þú gerir. Viðskifti eru ekki heppileg, reyndu fyrir þér annars- staðar.
Geitar- merkið 22. des.— ■20. Jan. Cíóðar horfur ef þú tekur réttar ákvarðanir í dag. óvænt happ, en láttu ekki ofmetn- ast þótt byrlega blási. Dagurlnn færir þér mikla gæfu og auö- legö. Að reyna að hagn- ast á kunningja þínum veröur þér til bölvunar. ekki. Vertu ekki í röð- um þeirra sem yndi hafa af slúðursög- um. Treystu meir á sjálfan þig og þá mun betur fara. Aðstaða þín er heldur slæm og þú þarft að herða upp hugan.
Vatns- berinn 21. Jan.— 19. febr. Láttu ekki hugfall- ast, þó móti virðist blása um stundar- sakir. Reyndu að koma hugmynd á fram- færi við kaupsýslu- mann. Reyndu að skipu- leggja starf þitt betur, annars lend- ir allt í handaskol- Hugsaðu meir til framtíðarinnar en þú hefur gert hing- að til. í dag muntu kynn- ast merkilegri persónu sem hefur mikil áhrif á þig. Notaðu tækifærið vel á meðan það gefst. Gættu samt sóma þíns. Farðu að öllu me& gát þegar þú ræðir við mann um við- skifti.
Fiska- rnerkið 20. tebr.— 20. marz Hann er ekki sá maður sem þú bjóst við, það viss- irðu í rauninni áður. Vertu ekki að flækjast inn í leið- indamál. Aðeins til bölvunar. í>ú nærð brátt langþráðu takmarki ef þú hegðar þér rétt í dag. t>ú ert góðgjarn og vinsæll, en þarft að varast ofmetnað. Varfærni er nauð- synleg í dag annars fer mjög illa. Þrautatímar eru framundan en láttu ekki hug- fallast. Vertu ekki of trú- gjarn, og þú munt ná góðum árangri.
SPAUG
Dómarinn: „Heyrið þér nú Knútur!
Ilvernig datt yður í hug, að biðja
um sex ölglös, þegar þér höfðuð ekki
einu sinni borgun fyrir eitt einasta
glas?“
Knútur: „Ja, ég ætlaði nú ekki í
fyrstunni að drekka nema eitt glas;
en þegar ég ætlaði að laumast út,
stóð veitingamaðurinn í dyrunum;
svo ég varð að, biðja um eitt glas
í viðbót; og svona gekk það koll af
kolli, þangað til þau voru orðin sex.
Þá vék hann sér frá, og ég gat
smeygt mér út.“
o----o
Málafærslumaður, sem var verj-
andi í máli einu fyrir rétti, sneri sér
til dómarans og sagði: „Myndi það
verða álitið æiumeiðandi fyrir dóm-
arann, ef ég segði, að þér, herra
dómari, hefðuð komið svo fram í
þessu máli, að það væri dómara-
stétt landsins til skammar og sví-
virðingar ?“
Dómarinn: „Auðvitað."
Málafærslumaðurinn: „Þá ætla ég
að hætta við að segja það.“
o------------------o
Prestur nokkur ætlaði að gefa
saman þrenn eða fern hjónaefni í
messunni, en gleymdi tölunni, þegar
til kom og segir svo í vandræðum
sínum: „Allir, sem ætla að giftast,
gjöri svo vel og standi upp.“
Þær spruttu á fætur, flestar ungu
stúlkurnar í kirkjunni.
o----o
Prúin segir við betlarann: „Þú ert
sá allra Ijótasti slæpingi, sem ég hef
séð.“
„Ónei, frú,“ sagði betlarinn. „En
ég lít svo illa út í samanburði við
jafn fríða konu og yndislega, sem
núna stendur svo skammt frá mér.“
Prúin rétti honum krónu um leið
og hann fór.
o-----o
„Nei, því skal ég aldrei trúa, að
það sé eldur niðri i jörðunni," sagði
kerlingin, þegar henni var sagt,
að jörðin væri glóandi innan. „Eða,“
bætti hún við, „haldið þér að mér
væri þá alltaf skítkalt á fótunum ?“
4
VIKAN