Vikan


Vikan - 28.05.1959, Page 9

Vikan - 28.05.1959, Page 9
Snotra var minn eini og bezti vin- ur. íig' hlaut að berjast fyrir hana eins og konu mína og börn, væri ég kvæntur! ‘Ég hafði vopn í hendi og nú mátti ég ekki svíkja hana. Það var hreinasta undur, að hún skyldi ennþá vera á lífi. Ég gekk til dyranna og lýsti i kringum mig. Fyrir utan var kyrrð og 'ekkert að sjá, nema runnurinn við hliðina á skúrnum. En þar gæti hlébarði reyndar legið í leyni! Áður en ég hjálpaði Snotru, varð ég að athuga það. Þarna skrjáfaði í runn- anum og eitthvað hreyfði sig. Þetta gerði úti um málið —- hlébarðinn fyrst! Snotra varð að sjá um sig þangað til. Ég hreyfði mig eldsnöggt, en nam aftur staðar og bölvaði. Snotra vældi dálítið eins og hún vissi hvað ég ætlaðist fyrir. Taugar mínar voru spenntar sem fiðlustrengir. Fyrir utan læddist hlébarði, inni í skúrn- um lá Snotra, hrædd og hjúlparlaus! Eitt faðmlag slöngunnar í viðbót, og þá væri úti um hana. Fjandinn sjálfur! Hræðslan min breyttist í reiði, og án þess að hugsa frekar, þaut ég inn, miðaði á þenn- an viðbjóslega haus og skaut. Krampakenndur titringur fór um slönguna, hænsnin flugu í allar áttir og mótmæltu kröftuglega, en slang- an var dauð. Gamli, góði Mannlicher- inn hafði gert skyldu sína. Með eldingarhraða hlóð ég byss- Rúmið hreyfðist og undan því kom hlébarðinn. Hann var öskureiður og veifaði rófunni. Hann skreið nú í átt- ina að Snotru, sem stóð nú kyrr og skalf af hræðslu, en þrjózk og lét ekki bugast. Já, mannfólkið er furðulegt. Ég hreint og beint skammaðist mín. Eg var í þann veginn að leggja á flótta og hér stóð Snotra augliti til aug- litis við dauðann til þess að verja hvolpana sína. Næstu viðbrögð mín voru af hreinni eðlishvöt. Hvellurinn frá rifflinum og púðurfýlan sögðu sitt. Ég hafði hleypt af. Hlébarðinn hreyfði sig varla, en dökkur, rauður blettur kom í ljós við annað eyrað á honum. Ég sá að líkami hans kipptist til, en varð síð- an máttlaus. Hann féll til jarðar og lá kyrr, hann var ekki lengur ógn- andi og hrollvekjandi, heldur furðu- lega lítill og aumkunarverður er hann var dauður. Þetta var ungt dýr, vel í holdum, sem ég furðaði mig ekki á, þegar ég minntist allra þeirra máltíða, sem hann hafði snætt á minn reikning! Vinnumenn mínir komu nú á vett- vang. Þeir höfðu heyrt skothríðina, og fjarlægðu þeir hlébarðann. Eftir tíu mínútur var allt komið í samt lag aftur. Ég leit á Snotru, sem snuðraði ör- vingluð. Vesalings Snotra! Hún átti nú aðeins einn hvolp eftir — hina fimm hafði hlébarðinn étið. Hös'SkuspennaBidi frásaga effir RORY IVIcZAIJUlY. Hlébarðinn hreyfði sig varla, en dökk- ur rauður blettur kom í ljós við annað eyrað á hon- um. Hann féll til jarðar ög lá kyrr. Höfum opnað nýja verzlun á Hverfésgötu 49 (á homi á Vatnsstíg og Hverfisgötu) Bjóðiun viðskiptamönnum okkar eins og áður aðeins 1. flokks vörur. mfUfiUUK, og TEKVAL úrin í fjölbreyttu úrvali. ^ y(CcL^w4t\£. klukkur. MYR RÉTTUR Sjóðið makkarónur á venju- legan hátt Biandlð stSaa vd með tómötum, sykrl, aaltl og plpar. Þeklð yfir með rlfnum ostl og baklð I ofnl i hsfileg'* um hltá (163 gr. QelxluA.) 1 16 mlnútur. Makkarónur, þekktar um allan tieim ED10 Heildsölubirgðir: Eggert Kristjánsson & Co., h.f. una aftur, tók Snotru undir hand- legginn og hljóp í áttina til kofans. Gæti ég komið Snotru í öruggt skjól og hvílt mig ofurlítið, myndi ég brátt fara á hlébarðaveiðar. Dyrnar stóðu galopnar, en varla vorum við komin inn fyrir, er Snotra varð alveg óð. Skrokkur hennar stirðnaði, hárin risu, hún urraði, og áður en ég vissi af, reif hún sig lausa og skakklappaðist yfir gólfið að rúminu og hvolpunum. Ég fékk mér visldsjúss og fór að hugsa. Hefði ég nú látið vináttu okk- ar lönd og leið og ofurselt Snotru ör- lögum hennar, gat vel verið að ég hefði háttað hjá hlébarðanum. Og jafnvel ekki í frumskógum Rhodesiu hef ég heyrt um nokkurn, sem reynt hefur slíkt og verið til frásagnar um það. Við Snotra horfðum hvert á annað og hún dinglaði rófunni. . . S P A U G Stjáni: „Heyrðu Stína! Eigum við ekki að leika Adam og Evu?“ Stína: „Hvemig eigum við að fara að því?“ Stjáni: „Þú átt að vera Eva og bjóða mér eplið þitt og reyna að fá mig til að borða það — og ég á svo loksins að láta undan og þiggja það.“ VIKAN 9

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.