Vikan


Vikan - 13.08.1959, Qupperneq 7

Vikan - 13.08.1959, Qupperneq 7
 Ævintýrinu er senn lokið, aðeins heimferðin er eftir. l>au standa i tröpp- unum upp í flugvélina og veifa, glöð og ánægð eftir ánægjuríka ferð. Betri fulltrúa fyrir hina sönnu, íslenzku bændamenningu var ekki hægt að fá og |iað var ánægjulegt að dveljast með þeim þessa daga. Eftir þrjá klukkutíma voru þau komin heim, þar sem barnahópurinn beið og grasið lá í legum á túninu og beið ljásins. Einar sendi Vikunni bréf, þegar heim koni og þar segir hann svo; „Ferðíii og heimkoman var með ágætum. Glaðasólskin á Héraði og töðu- ilminn lagði á móti. Kýrnar höfðu borið úti í guðsgrænni náttúrunniý kálfurinn kominn á spenann, Sem sagt; Hringekja lífsins var í fullum gangi‘t, Og að lokum birtum við til gamaus mynd af bænuin á Stóra-Steinsvaði, sem þau hafa byggt þessi ágætu hjón, Kristjana og Einar. Til hægri: Hér cru þau stödd i baðstofunni, uppi á loft- inu í Nausti. Halldór hefur gcrt sér það til gamans að safna ýms- um gömlum áhöldum af sjó og landi. Þarna uppi sáu þau meðal annars klifbera, torfljá og afgamlan pál og það er cinmitt hann, sem þeir Ilalldór og Einar eru að athuga á mynd- inni. Einar kannaðist mæta vel við öll þessi gömlu vcrkfæri og hafði unnið með þcim framan af ævi. Úm kvöldið hafði HáÍldfif ÖfSridál, gestgjafi í Nausti, boð inni fyrir þau íijöil ög blaðamértii Viícurináf féngá áð fljóla með og nutu góðra gesta. Hér tekúr Halldör á rnóti þeim í anddyrinu Og síðalt sýitdí hann þeini húsið. Þau eru komin út á flugvöll og bíða þess að ganga út i flugvélina. Þarna hittum við Björgvin Guðmunds- son, tónskáld á Akureyri. Hann var að fara norður og tók að sér að sýna þeim hin merkari fyrirbæri á leiðinni, ef eitthvað sæist út. vísar Halldór Gröndal þeim hjónitnt tll swtis í Skíðblaðni en það er tignast borð í NíiuStl Og llafn þar setið þjóð- liCfðiitgjaf hágfaitnalattdanna, jiégár péif VÖfu 8 férð hér,- Pétur Hoffmann slóst í félagsskapinn i Naustinu, seinna uitt kvöldið og áttu þeir Einar langt og siiak- legt tal saman um alþingisrímur, þjóðlegan kveð- skap og eðalsteina.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.