Vikan


Vikan - 13.08.1959, Síða 12

Vikan - 13.08.1959, Síða 12
— Varið ykkur á hákörlunum! hrópaði fyrsti stýrimaður á eftir þeim. — Hákaiiarnir ættu að vara sig á okkur, var svarað — við erum með krókstjaka. I>að var sunnudagur og ágætisveð- ur. Sólin var steikjandi heit og hafið spegilslétt. Við liinir vorum að baða okkur inni á lóninu, þegar einhver hrópaði: — Hákarlauggar! ()g við vorum ekki lengi að hafa okkur upp úr sjónum. í stað l>ess fór- um við nú og lágum og sleiktum sól- ina uppi á skipinu. I>vi að hákarl- arnir eru viðsjárverðir á þessum slóðum, og maðúr hefur annað þarf- ara að gera við útlimi sina en að fóðra hákarla á þcim. I>á nnindi einhver eftir veiðimönn- ununi og heindi kíki i j)á átt, sem þeir höfðu haldið. — Sjáið ])ið! lirópaði hann. —Mér sýnist hákarl vera að elta strákana. Við flýttum okkur :ið ná i fleiri kikja, og þá sáum við, að kunningj- ar okkar tveir voru komnir í slæma RUNE pettersson: Tlisahákarlinn rœdst lil Timburmaðurinn hafði smíðað litla kænu, sem hann og bátsmaður- inn notuðu til veiða, þegar við lág- um við akkeri eða í höfn. Þetta var Htill og rennilegur bátur og einkar auðvelt að sigla honum og draga ,iann upp á skip. Við skírðum meist- araverkið „Appelsínubátinn“, því að farartækið minnti okkur helzt á appelsinu. Við lágum við akkeri fyrir utan Kangarro — eyju eina skammt und- an Adelaide við suðurströnd Ástralíu. Við vorum að landa bitum og stál- grindum i einliverja byggingu. Það var hægur vandi að skipa niður farminum á prammana, því að varla var gára á sjónum. Auðvitað settu timburmaðurinn og bátsmaðurinn út „Appelsínubátinn“ og bjuggu hann með veiðiáhöldum, bjór og smurðu brauði — eins og áhugaveiðimönnum er bráðnauðsyn- legt. klipu. Geysislór hákarl synti umhverfis kænuna og liringirnir urðu þrengri og þrengri. Brátt myndi hann hvolfa farkostinum, og þá yrði úti úm strák- ana. „Appelsínubáturinn“ gekk upp og niður, og það gat ekki liðið á löngu áður en hákarlinn hvolfdi bátnum. — Við verðum að fara þeim til hjálpar á rhótorbjörgunarbátnum. hrópaði einn. Alltflf sMtMflnkur... en heppnin var með í þetta sinn. 1 Mikið hlýtur að vera gaman að vinnahappdrætti, haldið þið það •kkSPÁð fá fyrirhafnarlaust, fyrir- varalaust, og sennilega aðeins fyrir einar tiu krónur upp í hendurnar stóran vinning — tugþúsundir eða ef til vill Httndrúða þúsunda króna virði. Jú, það hlýtur að vera gaman. Og til þess að ganga úr skugga um hvort inonn bæru ekki ánægjuna beinlínis utan á sér eftir að hafa orðið slikir lukkunnar pamfílar, gengum vér á fund Guðnnindar Steinssonar, hljómlistarmanns, prent ara og lukkunnar pamfils, sem fékk bifreið af Opel Caravan gerð i happ- drætti DAS skömmu eftir hádegi laugardaginn 4. júli 1959 — á þjóð- hátíðardegi Bandaríkjanna ... og væntanlega „þjóðhátíðardegi" Guð- mundar Steinssonar héðan í frá. ,— Já, ég átti þrjá miða i DAS, og það var dregið á föstudeginum. Ég vissi ekkert af þvi að ég hafði hlotið vinninginn fyrr en ég kom lieim frá því að spila i Tívolí um nóttina. En þessa nótt varð mér ekki svefnsamt og ég held að ég hafi ekki verið fyllilega með sjálfum mér, þeg- ar ég hélt af stað daginn eftir til að veita vinningnum viðtöku. — Það var lieppni, að þú gleymdir ekki að endurnýja. — Ég liefi nú, held ég, alltaf gleyint að endurnýja miðana mína, sem ég er þó búinn að eiga frá því að happdrættið hóf starfrækslu. Mamma hefir alltaf séð um það fyrir mig, svo að ég á henni þetla allt að þakka. En ég var fljótur að borga henni sextíukallinii fyrir endurnýj- unina, þegar ég frétti hvernig kom- ið var. — Þú ert bæði hljómlistarmaður og prentari, auk þess sem þú ert auðvitað fyrst og fremst bileigandi þessa dagana, er ekki svo? — Jú, ég hefi leikið á trommur i hljómsveitum í fjögur eða fimm ár, meðal annars hjá Birni R. og í Stratos kvintettinum. Jafnframt því liefi ég svo stundað prentnám í lsa- fold, man að ég byrjaði þar nákvæm- lega þann 3. febrúar 1955. Svo und- arlega vildi 111, að ég var einmitt að Ijúka sveinsprófinu i prentiðninni sömu helgina og ég fékk bílinn i happdrættinu, og satt að segja var ég hálf svona sinnulaus í prófinu eftir að ég fékk fréttina um bílinn. — Þú færð þá hækkað kaup ein- mitt um lcið og þú hlýtur glæsileg- an vinning? — Já, og kominn tími til. Ég man Frh. á bls. 19. — Verðum of lengi, sagði fyrsti stýrimaður, — en þarna kemur niótorbátur fyrirtækisins, — við ná um þeim ef til vill i honum. Nú tölduni við sekúndurnar þar til báturinn lagði að skipinu, og uin Ieið reyndum við að fylgjast nieð baráttunni niilli hákarlsins og veiði- mannanna tveggja. Kvikindið synti enn i víðum hringjum umhverfis bátinn, og enn synti hann of djúpl lil þess að geta velt kænunni — en það gat naumast liðið á löngu áður en skeífingin gripi uni sig. Strákarnir rey.ndu að hræða hákarlinn með því að kasta í liann tómum flöskum og öllu handbæru, en liað var eins og að kasta eldspýt- um á fil, og hákarlinn lét sér það i léttu rúmi liggja. Þetta var óvenju- stór liákarl. Uggarnir voru eins og segl á sjóræni ngjaskonnortu, og hann var á stærð við hnísu. — Ef þeir gætu lagzt niður í báln- um, sagði niaður, sem fæddur var á þessuni slóðum. —- En báturinn er víst of litill. ... Það erum við van- ir að gera, og þá er eins og liákarl- inn missi allan áliuga á bátunum. Ef mennirnir sitja í bátnum, sér há- karlinn þá eða finnur af þeim lykt- ina — og þá tryllist liann. Þá hring- sólar hann um bátinn, kafar í si- atlögu fellu, þar til liann er kominn undir bátinn, og þá hvolfir hann lionum. Ég hef ekki hugmynd um það, hvers vegna hann hringsólar svona lengi, en liklega er þetta nokkurs konar striðsdans — eða þá að hann er hræddur og er að virða nánar fyrir sér verðandi fórnarlamb sitt. Há- karlarnir eru ógn strandarinnar hérna. Á meðan hélt hákarlinn áfram æðisgengnum striðsdansi sinum um- hverfis brothætta kænuna. Það var eins og ófreskjan, sem sagt er frá í Biblíunni, Leviatan, væri að dansa i kringum litla mýflugu, áður en hún læsti skoltunum um bráð sina. Það skein í hvassar tennur hákarls- ins í sólinni, þegar hann sneri sér á bakið. Það, sem járnkjammar ófreskjunnar læstu sig utan um, hafnaði óumflýjanlega i kviði lienn- ar. Og að slík ófreskja skyldi óttast, var næsta furðulegt. Hákarlinn lét strákana ekki liræða sig með því að berja árunum á vatnið og kasta í liann öllu, sem hönd á festi. Hann hringsólaði enn um bátinn í villl- um djöfladansi. Blóðþyrstur hring- dans. eins og þegar mannæta dansar i kringum kristniboða, sem hefur fallið henni í hendur. f kíkinum sáum við, að strákarnir höfðu gert sér skutla. Þeir höfðu reyrt hnífa sina fasta við árarnar og með þessum vo])iium reyndu þeir að koma lagi á skepnuna. f livert sinn sem liákarlinn nálgaðist, stungu þeir til lians, en þeir virtust gera honum litið mein, þótt við sæj'um greinilega, að þeir stungu i hann með linifunum. En skráþurinn var auð- vitað þykkur — því að skrápurinn á svona skepnu er harðari en ramm- gerðasta brynja. En nú var mótorbáturinn kom- inn að skipslilið og einn hásetinn, Frh. á bls. 26. 12 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.