Veðrið - 01.04.1967, Page 6
Og klukkan átján á morgun er búizt við, að
hún verði komin hér á Grænlandshaf, og þessi
kryppa komin hér yfir landið, hlýtt loft fyrir
suðaustan, en fyrir suðvestan lægðina cr út-
synningur á ný. Þó cr ckki búizt við, að hann
muni standa lengi, því hér stiðtir í hafi er á
ferðinni ný lægð, sem sást ekki á kortinu klukk-
an 12 í dag.
Og ef nokkuð er til í þessari spá, þá verður
veðrið síðdegis á morgtin eins konar skóladæmi
um það, hvernig hitaskil og kuldaskil fara fram
hjá í sambandi við lægð. Vestur undan er lægð-
in á Grænlandshafi. Austur af Jicnni ganga
hitaskilin og síðan suðaustur, en kuldaskilin
ganga frá lienni til suðausturs, og milli þeirra
er hlýjasta loftið. Norður undan og norðaustur
undan er ]>á rcgnsva*ði, allbreitt svæði, cinir
300 kílómetrar eðá meira, síðan tekur við þoku-
loftið og átta stiga hiti og súld, eftir því sem
við búumst við, cn 6—8 stiga vindur. Og svo
kemiir skúraloft og útsynningur á ný. Ef þetta
rætist, þá verður þetta sem sagt röðin á veðra-
brigðunum cins og þau ganga yfir Reykjavík
og suðvestanvert landið síðdegis á morgun.
| 'H-moxgan ki 18 oí
P. B.
Vorharðindi 1914
Vorið 1014 er citt liið vcrsta, scm elztn menn mnna, og hefur Þórður Kristleifsson áður skrifað
11ni það í Veiírití. hað vor gcrði Hjalti Jónsson í Hólum þessar vísur, scm liér birtast með bessa-
leyfi.
Þetta er voðalegt veðurlag,
þegar vorblómin nýfarin eru að gróa.
Æðandi stormur dag eftir dag
og drepandi frost eftir sólarlag.
Kindurnar ráfa um kalna móa.
Kaldari er Harpa en Góa.
Norðri er ríkjandi nótt og dag,
nístir með járnkrumlum grundu frjóa.
Sólin er jalnvel með sorgarbrag,
svanurinn kveður ei gleðilag,
þegjandi og hugdöpur hnípir lóa.
Hvergi sjást daggperlur glóa.
En vonin lifir þó vor sé kalt,
vonin og trúin á sigur hins góða.
Vonin sem lífgar og vermir allt,
hún vakir og hefur ei sæti valt.
Þó umhverfi sýnist ei annað þjóða
en iskalda nepjuna bjóða.
6
VEÐRIÐ