Veðrið - 01.04.1967, Síða 28

Veðrið - 01.04.1967, Síða 28
JÓNAS JAKOBSSON: Lofthiti yfir Reykjanesskaga í lok september 19(>(i var skiJið við Jiitalínurnar á niðurleið. Norðaustlæg átt liafði verið ríkjancli, en eftir mánaðamótin gekk vindurinn í liánorðrið, svo að suður yl'ir landið flæddi loft frá strönd Norðaustur-Grænlands og ísi þöktu liafinu ])ar austur af. Þessi kuldi Jiélzt fyrstu fiinm dagana í október og nægði til þess, að meðalliiti mánaðarins varð einni gráðu lægri en meðaltal október- mánaðar áratuginn 1954—’63. Næstu viku var vindur austlægur og fremur lilýtt í veðri, því að það loft, sem liarst til suðurliluta landsins, kom frá liaíinu vestan og norðan við Skotland. Hálfri viku lyrir miðjan mánuðinn tók að kólna á ný. Lægðarsvæði myndaðist yfir Bretlandseyjum og dró til landsins loft norðaustan að. Lægðin færðist norður með striind Noregs, og samtímis kólnaði í veðri liér á landi til loka sumars, en fyrsta vetrardag bar upp á 22. október. Þá ltlýnaði nokkuð, en aðeins í bili, því að með vetrarkomunni byrjar veðráttan, sem eiri- kennt hefur veturinn öðru fremur. Það eru hinar miklu og tíðu hitabreytingar, sem orsakast af miklum lægðagangi frá vestri til austurs í grennd við landið. Nóvember einkennist bezt af þessu veðurlagi. Þar skiptast reglulega á öldu- dalir og ölduliryggir á liitaritinu. Mesta liitasveiflan varð rétt eftir miðjan mán- uðinn. Þá lilýnaði um 21 stig á rúmum sólarliring i 1500 metra hæð, og litlu minni var hitabreytingin neðar. Unt morguninn 16. nóv. lá yfir landinu heim- skautaloft norðan frá Grænlandi, en daginn eftir var komið hingað í staðinn lilýtemprað loft lrá liafinu í grennd við Bermuda. Orsök ]iessa mikla lægðagangs og umhleypinga hér á landi í vetur er óvenju sterkir og þrálátir vestanvindar í lofti í nánd við landið. Vestanvindabelti Norður-Atlantshafsins hefur verið sterkara og legið norðar en venja er til. Það stafar aftur af því, að liið mikla háþrýstisvæði, sem að jafnaði er nálægt 30. breiddarbaugnum, hefur í vetur legið mun norðar en venjulega, mjög olt norður á 45. breiddarbaug. Ekki er unnt fyrir þá, sem aðeins sjá veðurkort af litlum hluta hnattarins, að geta sér til um hin dýpri rök þess, að hitabeltishæð Norður-Atlantshafsins liggur nú miklu norðar en hún er vön, enda mun það einnig vefjast fyrir þeim, sem víðar sjá um. En ljóst er af þessu dæmi, að veður og vindar á íslandi cru háð ýmsum veðurþáttum í fjarlægum heimshlutum. Hugmyndin um eins konar alheims- veðurstofu virðist því eðlileg, og slík stofnun tímabær, og það því frennir sem notkun stórra rafreikna eða tölva reynist vel við veðurspár og mun fara mjög í vöxt á næstu árum. Meðalhitinn í nóvember með öllum sínum sveiflum upp og niður varð nærri tveim stigum undir meðallagi við jörð og rúmlega hálfri þriðju gráðu í tveggja kílómetra hæð. Desember varð einnig um tveim stigum kaldari en í meðallagi. Þá liélzt svipað veðurlag og í nóvember, ef undan er skilinn miðhluti mánaðarins, en 28 VEÐRIÐ

x

Veðrið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.