Veðrið - 01.04.1967, Page 31
Arssveifla hitans drið 1966.
Greinilegt er, að desembermánuð-
ur er kaldaslur, en nokkur áhöld
eru um, hvaða mánuður er hlýjasl-
ur. Júli hefur vinninginn i tveggja
km hœð, meðalhiti þar við frost-
mark. Águst er aftur á móti hlýjast-
ur i eins km hœð, um 5,3 stig.
stigum lægra en í meðallagi og 0.27 stigum lægra en árið 1962, en það ár var
næstkaldast á þessu tímabili.
Frostmark lá að meðaltali í 750 metra hæð, eða 100 metrum lægra en árið
1962 og 180 metrum lægra en meðallag áranna 1954—’63.
Hitasveiflan í eins kílómetra hæð var 11.8 stig, en það er nálægt meðallagi.
Ágúst var hlýjasti mánuðurinn í þessari hæð nteð 5.2 stig, desember kaldastur
með —6.6 stig.
Hitafall með hæð var 5.54 stig á kílómetra að meðaltali, en það er rétt við
meðallagið, sem er 5.58 stig á kílómetra. I febrúarmánuði kólnaði minnst með
hæð, aðeins 4.41 stig á km, en mest í maí, 6.67 stig á km.
Vetrar- og vorhlákur voru með alminnsta móti, en sumarhlákur hins vegar
meiri en í meðallagi, og er það í samræmi við hitaskiptinguna á árinu. Fer hér
á cftir tafla um hlákurnar í mismunandi hæð. í töflunni er notað strik, þegar
aldrei hefur þiðnað í mánuðinum, en núll er sett, ef hlánað hefur án þess, að
hlákumagnið yrði hálíur gráðudagur samtals.
Hlákur árið 1966. - Gráðudagar.
J F M A M J J Á S O N D
Við jörð 55 19 55 109 188 289 330 329 254 131 62 25
500 m 35 14 25 50 87 195 234 238 172 73 32 9
1000 m 5 0 1 2 17 105 156 160 81 21 10 0
1500 m _ - - - 6 48 85 82 39 4 5 -
2000 m - - - - 1 9 43 34 26 0 2 -
VEÐRIÐ
31