Veðrið - 01.09.1978, Síða 13

Veðrið - 01.09.1978, Síða 13
19. — 25. mars: „Þesse vika að sönnu sæmelig þó síðann jafndægur 20la vetrarlegre og harðviðrasamare." 26. mars—1. april: „Þesse vika með góðri hásumarveðuráttu.1' Tafla 3. Tiðni mismunandi vindafars í mars 1786. 1 'indafar Tíðni Dagafjöldi % Meðal % 1881-1966 Austur—Vestur 3 10 25 Blandað 8 26 29 Norður—Suður 19 61 45 Tafla 4. Tíðni veðurlags yfir Bretlandseyjum í mars 1786.2> Veðurlag Tíðni Dagafjóldi % Meðal % 1868- 1967 Vestan (V) 35/g 12 23 Norð-vestan (NV) 0 0 4 Norðan (N) 2'/3 8 8 Austan (A) 65/e 22 11 Sunnan(S) 173 4 10 Hæðaveður (H) 55/s 19 25 Lægðaveður (L) 95/6 32 16 18. mars 1786 Veðurkortið fyrir þennan dag (mynd 2) hefur verið valið til að sýna mjög algengt vindafar í þessum mánuði: norðan- eða austanvindar yfir Islandi samfara lægðaveðri yfir Bretlandseyjum. Þegar veðurkortin frá og með júli 1787 verða gerð verður aftur hægt að nota skýrslur Lievogs. En það er gott til þess að vita að þegar Lambhússkýrslurnar þrýtur 1789, þá ná skýrslur feðganna Jóns Jónssonar eldra og yngra allt til þess dags að skipulegar mælingar hefjast í Stykkishólmi 1845. Þær ásamt skýrslum Sveins Pálssonar frá 1798—1811 i Kornsmúla í Fljótshlíð og Vik í Mýrdal frá 1809, tryggja það að samfelldar yfirlitsskýrslur eru fyrir hendi frá Islandi frá síðari hluta 18. aldar allt fram til daglegrar kortagerðar. 1) Hess og Brezowsky, 1969. 2) Lamb, 1972. VEÐRIÐ --- 49

x

Veðrið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.