Veðrið - 01.09.1978, Page 24

Veðrið - 01.09.1978, Page 24
það frábrugðið )3vi sem gengur og gerist yfir vetrarmánuðina þá erurn við strax komin allvel áleiðis. X'eðurfar snjóflóðadaga i Ólafsfjarðarmúla er sýnt i töflu 1. Þar má sjá að snjóflóð veröa að jafnaði þegar hiti er um frostmark, en jafnframt að þau geta orðið í 9 liita, eða í 9° frosti. Ennfremurað snjóflóð verða að jafnaði í hlýnandi veðri (það hlýnar um 1.5° frá degi á undan), en jafnframt að þau geta orðið þótt kólni um allt að 7C. Svona má halda áfram með alla þættina. Dreifing þeirra er svo mikil að veður nánast allra daga vetrarins eru innan þess ramma sem veðurfar snjóflóðadaga ntarkar. Meira þarf því aö koma til. CNl X 2. mynd. Myndm sýnir /wernig dreifing tveggja veðurþátta, X, ug X.Jyrir snjóflóðadaga (A ) og snjóflóðalausa daga (B), skerst, en sundurgreinist eftir vörpun á R-ás. 60 --- VEÐRIÐ

x

Veðrið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.