Vikan - 09.03.1961, Blaðsíða 24
9.
VERDlAUKAKRðSSGÁTA
VIKUNNAR
Vikan veitir eins og kunnugt er verO-
laun fyrir rétta ráðningu á kruss-
gátunni. Alltaf berast margar lausnir.
Sá sem vinninginn hefur hlotiO tær
verölaunin, sem eru:
100 KRÓNUR.
Veittur er þriggja vikna frestU' til
að skila lausnum. Skulu lausnir senflar
i pósthólf 149, merkt „Krossgáta
Margar lausnir bárust á 4. kross-
gátu Vikunnar og var dregiö úr rf*tt-
um ráöningum.
SARA JÓHANNSDÓTTIR
Silfurtúni F—7, Garðahreppi.
hlaut verölaunin, 100 krónur og má
vitja þeirra á ritstjórnarskrifstolu
Vikunnar, Skipholti 33.
Lausn á 4. krossgátu er hér að
neöan. "
+ + + + V + G + + s A L J3 R A R
+ + + + ff. V I N T r R I + A + E
+ + + + s A N I N G + + E N G I
F L A K K Ö + H + + + + F L Ö T
J ö R J I L I L L A + B L I N A
Ö R + Ö L D + J 0 L K R I N G +
L 0 G L L + S Ö D A L E G A U M
S N Ö T + + + M I + 0 s 0 N F Æ
K I S U + + + S N Y R T A + Ö R
Y + S R + + + V E L J A + 0 R N
L 0 K A S + V E L + A + A X + A
D R E K I + V I L D F A L I N +
A E I K G E s T U R U R I N I S
N U M I Ð + K + D r R A N N A I
+ 1.1 E D + J 0 L A p Ö S T I N- N
SAM- +
HLjÓÐflK
Æ.
SVIFT
STOR-
FLIÓT
HEm
IN6
HIK,
ÖNN
NAUTAB
mbuR
STÓ
FtJ
’R
ÓT
ÁHEIF
EÓFU
TALA
VUCU-
KONA
OPKXF
IINJN6
KUST-
ú R
euss n -
0OR6
niiDuC
FHu n
FFni
LAGLE6
TALA
vinkona
omm
KLUNNAR
onFfnd-
uR.
AVITtlR
OTTAST
RlKi
60FU6
MENNIS
TOK.
KANTUR
KÖNL)
t_ IN|
E IN S
MAN UD
SERHL"].
SAMHLJ
TAl A
'aflos
nudDA
MEGin
'A LÁSA
SAKIBLJ.
tala
SAMHL>
SfRHL?
TALA
ILAT
Ungírú
Yndisfríð
Enn er ungfrú Yndisfríð
komin á ykkar fund, lesend-
ur góðir, og væntir hún sér
góðs af ykkur eins og venju-
lega. — Ungfrú Yndisfríð
er eiginlega hálfgert vand-
ræðabarn; hún er alltaf að
týna einhverju af eigum sín-
um og fundvís er hún ekki
þótt hún sé snotur og allra
bezta stúlka. Nú hefur hún
týnt stólnum sínum og full-
yrðir, að í þessu blaði sé hlutinn að finna. Ef
þið viljið vera svo elskuleg að hjálpa henni,
þá fyllið út línurnar hér að neðan, klippiö út
og sendið Vikunni i pósthólf 149. Gott væri, ef
þið vilduð merkja umslögin með „Ungfrú Ynd-
isfríð". Eftir svo sem þrjár vikur verður dregið
úr réttum lausnum og verðlaunin eru að þessu
sinni: Konfektkassi.
Stóllinn er á bls.....
Nafn
Heimilisfang
Sími .............
Síðast er dregið var úr réttum lausnum,
hlaut verðlaunin:
BRYNJA ÓSKARSDÓTTIR,
Grundargerði 17, Reykjavik.
I
— Við erum að leita okkur að rúmi en ekki
stökkþretti.
EINKARITARI.
Framhald af bls. 18.
O Stundvísi felst ekki aðeins i þvi að verða
* að koma til vinnu á réttum tíma, heldur
einnig þvi að bera virðingu fyrir tíma annarra.
Látið ekki bréf liggja lengi án þess að svara
þeim, og gleymið ekki að skila skilaboðum.
TT Það er til mikillar hjálpar að hafa kork-
* eða einangrunartöflu við höndina, sem
hægt er að festa á minnismiða.
Y" Gætið þess vel að dagsetja öll bréf, um
leið og þau koma, og semja skýrslu yfir
alla pappíra. Sýnið svo forstjóranum, hvar Uann
getur fundið hitt og þetta.
JT Ef forstjórinn á erfitt með að inuna nöfn,
þá útbúið miða með nafni þess, sem inn
á að vísa, og látið forstjórann hafa hann um
leið.
T> Færizt ekki meira í fang en þið eruð fær-
ar um. Það er að vísu ánægjulegt að vera
afkastamikill, en maður verður að kunna sér
hóf.
ZF Þó að forstjórinn eigi að ákvarða um flest,
er þetta allt misjafnlega áríðandi. Hlífið
honum við því lítilsverða þá daga, sem hann
hefur mikið að gera.
Gerið ekki of mikið úr dugnaði yðar —
og ekki of lítið heldur. Séuð þér fullkom-
inn einkaritari, eigið þér skilið að uppskera
eftir því.
D Ástleitni og kynþokka á einkaritari að
nota í fritimum, í vinnunni er meira lagt
upp úr hæfileikum og getu.
Q Röddin hefur mikil áhrif, þar sem einka-
ritari verður mikið að tala í síma. Reyn-
ið að tala hvorki flóttalega né ógreinilega og
láta ekki óvenjulega.
■Jl Einkaritari á ekki að vera kjaftasögu-
miðstöð.
¥T Einkaritari verður að muna, að forstjór-
inn getur líka verið þreyttur, hann getur
gleymt og verið i vondu skapi og getur þjáðst
af vitamínskorti.
— Ég held ég hafi aldrei séð svona línur f
hönd — þær koma aðeins fyrir í ensku buffi.
24 VIKAN