Vikan

Tölublað

Vikan - 09.03.1961, Blaðsíða 13

Vikan - 09.03.1961, Blaðsíða 13
Ný frombaldssoga „Hann skilur þetta ekki,“ mælti hann hlýlega. „Þú veizt það, kunningi, að ég álit að þú hafir staðið þig prýðilega ... Það er sannfæring mín!“ „Ef þú bara vissir hvað það kom óþægilega við mig,“ sagði Bob. Oti á torgi St-Germain-des-Prés, rétt hjá kirkj- unni, stóðu þau, ljóshærði pilturinn og Odetta og ræddust við. Hún hló við, þegar hún svaraðj og horfði stöðugt um uxi. Nokkrir piltar og stúik- ur, flest í blaum gaiiabuxum, stóðu spölkorn frá, biðu og spjoiluðu saman. „Getiö pið exki komizt að neinni ákveöinni niöurstöðu, pið þarna, Bob og Bernard ?“ kaiiaöi pilturinn, sem stóð á tali við Odettu. Bernard sneri sér að Bob, sem numið hafði staðar. „Heyrðu, kemurðu ekki með okkur? Við gel- um fengið okkur bita saman, og svo íörum viö eitthvað og skemintum okkur ... Komdu með," baö liann. „viö veröum að íagna Sigri oiíxar, við og aiiur hópurinn ...“ „Ojæja, sigurgieöi min hefur nú verði dálitið kæid," svaraoi Bob. nopurinn póttist sjá að nokkurrar hvatningar þyrlti við og tók aö kalla: „Bernard! Bern-ard! Bern-ard!" „þu xerö til þeirra," sagði Bob og ýtti við hon- um. „1 öilum guoanna bænum, germ yxkur g.ao- an dag. Haxio eKia neinar áhyggjur af mér." Bernard mæm honum ekKi i mot. nauxt oros hans hvari og paö Dra íyrir sársauka 1 augua- tiiiiti nans. isn immi geroi aöeiiis aö yppia uxi- um um iei.0 og haiin mæiti: „Ailt i iagi ... Sé pig seinna!" „Bjáumst seinna!" svaraöi Bob, en bæiti svo viö: „Þakka þér boöið sarnt." Hann stóð um hriö a gagnstéttinni úti fyrir veitingastoiunm, sá nópinn nalda a brott, en horiði þó ekki á eftir honum. Siðan reyndi han aö hemja hugsun sina. Hvern fjandan sjáfian á ég að taka til bragðs? A ég að fara inn i veitingastofuna aftur? En ei hann héldi af stað eítir gangstétt- inni, mundi hann hafa spurt sjálfan sig: Því í íjandanum er ég eiginiega að rápa þetta um göturnar? Það gilti því einu hvort haim stóð kyrr, þar sem hann stóð, eða lagði af stað. Og þegar ailt kom tii alis, hvers vegna haiði hann ekki slegist i hópinn? Hann hefði ekki orðið síð- ur einmana þá. E'kki frekar heldur. Ef til vill var þetta ekkert annað en Þreyta. Þreyta, sem ekki stóð í beinu sambandi við próflesturinn. Hann var svo ósegjaniega þreyttur. Honum varð reikað að bekknum, þar sem þau Bernard og Odetta höföu setið i iaðmlögum fyrir andartaki siðan. Hann hlammaði sér þar niður. Eann að sætið var varmt enn. Honum varð litið á brestinn í marmaraplötunni. Þarna hafði Odetfa hvilt olnbogann, hann sá arm hennar fyrir hug- skotssjónum sínum og hlekkina um úlnliðinn. „Eg elska þig!“ hafði Bernard sagt. Guð minn góöur, þetta var ekki þreyta lengur, þetta var gersamleg örmögnun ... Hann var eins og særð- ur maður, sem er að blæða út. Hvað á ég til bragðs að taka gagnvart þeim? Öllum hópnum? Upp frá þessu mun mér finnast að ég sé tekinn að eldast ... Nei, það var bezt að láta þau eiga sig og fara hvergi. Það var sær- andi að sjá þessa elskendur; sjá þá kjánalega sæla í ást sinni. Sæla, eins og hann hefði ef til vill getað orðið. Heimska! Maður verður aldrei ham- ingjusamur. Maður teiur sér bara trú um að maður sé það, og það kemur út á eitt. „Hvað þóknast herranum?" spurði þjónninn. Bob það um drykk, annars hugar og einungis til þess að losna við þjóninn. Hann varð þess var að glasið var sett á borðið en hafði ekki minnsta áhuga fyrir því, sem í því var. Einhver hafði rennt tuttugufrankapeningi i sjálfspilarann og hljóm- platan tók að snúast inni í gagnsærri hettunni. Það var Belafonte, sem söng; upphafshljómar lagsins vöktu daut bros um varir Bobs. Hann kannaðist við það. Það gerði hvort tveggja í senn, gleðja hann og særa. Það var einmitt á þessari hljómplötu, sem öll sagan hafði byrjað: „einn- tveir-þrír, einn-tveir-þrir, einn-fjórir“ Oscar and Pet‘s Blues .. . Hvað skyldu Þeir hafa værið marg- ir, sem vissu af henni fyrir fjórum mánuðum? Nú var hún þvínæst ófáanleg. Þau voru öll yfir ,sig hrifin af henni: CIo, Mic, Pétur, Yasmed, Alain ... nei, ekki Alain. ANNAR KAFLI. Fjórum mánuöum áöur. Bob var að leita að Mulligan-hljómplötu í hljóðfæraverzlun við Camps Elysées. Plötuspil- Framhald á bls. 21. 1' TT M 1 • 1 V 0 '1 ■ ■ | '.. f 1 % ||| 1 lr i P| . ;|H | IT | ||þ t \ s _ If ■g V. 1 ^gga| „Hvaða sakleysingi er þetta, sem Alain hefur grafið upp,“ spurði hún og leit sniígglega á Bob. „Ég hef ekki hugmynd um það, veit bara að hann heitir Bob ... Þar sem nfrnm líður — Unglingar á glapstigum — framhaldssagan, sem byrjar hér, gerist í París, borg borganna. Sögusyiðið er mestmegnis göturnar á vtnstri bakka Signu, kringum götuna Saint-Germain-des-Prés og latínuhverfið — til hægri á myndinni. Þessir unglingar, sem sagan fjallar um, eru uppflosnaðir úr venju- legu borgeralegu lífi og gera grín að því. Vandamál dagsins er skemmtanalíf næturinnar og fyrst þegar líða tekur á nóttina vaknar spurningin um náttstað fam yfir næsta hádegi. Inn í þetta líf blandast meira og minna ólögleg fyrirtæki, drykkjuskapur, ástamál, sjálfs- morðsfyirætlanir, kappakstursbílar, slysfarir og örvænting. Sem sagt: Daglegt líf hjá ákveðnum hópi ungs fólks í Pajrís; framandi, litríkt, áhættusamt og umfram allt, spennandi. VIKAN 13

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað: 10. Tölublað (09.03.1961)
https://timarit.is/issue/298402

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

10. Tölublað (09.03.1961)

Aðgerðir: