Vikan


Vikan - 16.03.1961, Blaðsíða 29

Vikan - 16.03.1961, Blaðsíða 29
NÆTURLÍF í PARÍS. Framhald af bls. 8. úr borginni. Hún var þeirra heimur. Þær virtust heldur fáfróðar um margt sem snerti Frakldand eins og De Gaulle og Alsírmáiið, en bær vissu heilmikiS um skemmtistaðina i París. — Til hvers fariS ]nS á ball? spurSi ég baer. Þær urSu dálítiS vandræðalegar á svipinn og vissu varla, hverju bær áttu aS svara, en svo sagSi önnur: ASallega til bess aS drepa timann. Okkur leiSist aS vera heima. — ÞiS farið ekki hingað til bess að ná ykkur í stráka? —- Nei, við höfum eiginlega lít- inn áhuga á strákum. — Ég trúi bvi nú mátulega. Á NorSurlöndum halda menn að franskt kvenfólk sé mjög blóðheitt. — Jæja, bað höldum við að sé misskilningur. — Fara stúlkur hér að vera með strákum mjög ungar? — Nei, þær eru yfirleitt hræddar við náin kynni við stráka og ég held mér sé óhætt að segja, að fjöldi af ungum stúlkum giftir sig aðeins af praktiskum ástæðum en ekki af ást. Hún kemur kannslci seinna. Hans kom aS borðinu og sagði, aS bær kynnu ekki að dansa á Fransmennirnir á næturskemmti- stöðum París hneykslast ekki á neinu og gera lítinn greinarmun á því sem við mundum kalla siðsam- legt og ósiðlegt. skandinavisku hér. Hann vildi fara eitthvað annað. ViS spurSum döm- urnar, hvort ekki væru til einhverj- ir dansstaðir og b*r bentu okkur á Bal des Anglais og Bal négre. NegraballiS í Rue Blommert var lireint furðuverk. Það er bara á laugardagskvöldum, var okkur sagt, svo við hittum vel á. Negrahljóm- sveit spilaði endalaust Cha-cha-cha og við borðin var alveg hellingur af stútungskellingum, fjörutíu til fimmtiu ára. Þær virtust komnar til bess að ná sér i svartan „sjens“ og baS gekk fremur auðveldlega fyrir bær Restar- N’egrarnir voru margir mjög myndarlegir menn, sumir frá Martinique eða Mad- gaskar eða V.-Indíum, allir í allt of víðum og síðum jökkum. Þeir fóru virðulega af stað og héldu döm- unum langt frá sér, en við eitt vin- gjarnlegt augnatillit voru tökin hert og leikurinn tók að æsast. ViS sáum, að þarna var lítið við að vera og þegar við höfðum hlammað okk- ur inn i afgamlan taxa, sögðum við: Rue des Anglais. Klukkan var að verða eitt. Þetta Bal des Anglais var ein skuggalegasta samkoma, sem ég hef augum litið og við vorum fegnir þeirri stundu, er við stóðum aftur úti á götunni. Strax, þegar við komum inn úr dyrunum, friðsam- legir á svipinn, gripu okkur tveir náungar með glæpamannsfés og ýttu okkur á undan sér inn i sal, þar sem mikið gekk á. Ekki vissum við til hvers. Þeir stóðu þar margir álíka og litu á okkur eins og djöfla úr þvi neðsta. Þeir voru flestir i rauðum skyrtum og jórtruðu tyggi- gúmmí. Þarna var hljómsveit og þessir herrar dönsuðu brjálaS rokk og grýttu frá sér dömunum af afli, þegar þeim þótti við eiga. Við báðum um bjór og reyndum að bera okkur mannalega. Svo hætti hljómsveitin að.spila og gólfiS var hroðið. Kven- maöur, á að gizka hálffertugur, gekk fram gólfið og hóf að afklæð- ast meS stirðlegum tilburðum. Hún tók af sér skóna með ismeygilegu augnaráði, eins og þá mundu birtast þeir hlutir, er allir hlytu að hafa beðið lengi eftir að sjá. Svo sneri hún sér aS einum alira ljótasta „töffaranum“ og hann fékk þá ánægju, að renna rennilásnum á kjólnum hennar við mikinn fögnuð og óp. Eftir þvi sem hún klæddi sig meira úr, kom það betur í ljós, liversu görnul hún var, en engu að síður öskraði allur lýðurinn, unz uppliófust slagsmál i einu horninu, sem leiddu athyglina frá konunni um stund. Arabi ein. var borinn út og vertinn öskraði i eftir honum og bað óþrifnað þann aldrei þrifast. Okkur leizt ekki sem bezt á and- rúmsloftiö og við tækifæri laumuð- umst við út og létti stórlega. Framh í næsta blaðL GLASSEXPORT SANNKÖLLUÐ QEKSEMl UK (iLERI ÓSVIKINN BÆHEIMSKU R KRISTALL fr;'i Tf'-kkóslóvakiu fæst i öliuíuýsérverzlunuin ULASSliXPOHT l’KAO I.IHBRKC-ITiKKOSI.OVAKIA VIKAK 23

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.