Vikan


Vikan - 20.04.1961, Side 14

Vikan - 20.04.1961, Side 14
eins og gerist á veitingastöðum og verður að segjast að mjög skemmti- legur blær var á þessu. Eins og getið var í fyrra þætti, þá er þessi verklega kennsla á hverjum þriðjudegi og er mjög til þess að auka þekkingu og lipurð nema í iðninni. 1frréfaviöskiptí Róshildur Jónsdóttir, Skálafelli, Hornafirði, A.-Skaftafellssýslu, óskar eftir að komast i bréfasamband við pilta og stúlkur 19 til 22 ára. Ármann Þórir Björnsson, Leiíur Ragnarsson og Ásgeir Gunnarsson, allir að hér- aðsskólanum Laugarvatni óska eftir bréfasambandi við stúlkur á aldrin- um 15 til 18 ára, Æskilegt að mynd fylgl. Vilborg Haraldsdóttir óskar eftir bréfasambandi við pilt eða stúlku 14 til 17 ára, og Kristín Lár- Usdóttir við pilt eða stúlku 15 til 18 ára, báðar að Hlíðardalsskóla, Ölfusi, Árnessýslu. Gro Helgesen „Heistad“ Gipö, Nötteröy, Noregi vill mjög gjarnan komast I bréfasamband við íslenzkan pilt eða stúlku. Ch. Beek- meyer, Buire par Hirson, Aisne- France óskar eftir að komast í bréfa- samband við lslending. Nú höidum við áfram þar sem frá var horfið og færum okkur innan úr eldhúsinu í borðsal. Þar eru fyrir hinir ýmsu gestir skólans, meistarar nemenda og aðrir. Nemendur hafa lagt á borð og eru að leggja síðustu hönd á blóraaskreytingu þá, sem sett er á borð'.ð Það er nefnilega einn liður í menntun þeirra, að skreyta borð fagurlsga. Þá kennsiu fá þeir eð nokkru leyti hjá dönskum manni, Poged að nafni, sem kennir þeim hinar lystilegustu blómaskreytingar Eins og í matreiðsludeild stunda þjónanemar skólann fjóra mánuði á ári hverju. Þess má geta að menn þurfa að vera orönir sextán ára og og sjá má af myndunum bera nem- arnir matinn fram eftir öllum listar- innar reglum og skiptast þeir á um það. Að mati loknum er borið fram kaffi og mönnum boðnir vindlar og vindlingar. Þannig fer þetta fram stinnt, mjög hitaeinangrandi og aux þess vatsþétt. Kofinn er varla 100 kg. á þyngd 2 metr. á hæð og um 6 mtr. í þvermál. Dyragættin er skor- in út meö hníf og þessi kofi hefur verið reyndur af bandaríska hern- um. Skólastjóra boöiö af fati. nytjahlutir. Nú er "svo komið að á vegum flestra, fé/agssamtaka, sem hafa sérstal/a tómstundadagskrá, skipar bast t>g ‘Ægavinnan verðugan sess. Og í Tóm^tundaheimili Reykja- víkur er slík starfsemi. Þar kennir unga stúlka, Ragna' K. Jónsdóttir. Og eftir því sæm hún segir þá eru þaö aðallega stúlkur sem leggja bast og tágavinnu íyrir sig. Strákunum finnst það að öllum líkindum vera. Foged kennir blómaskreytingar. hafa lokið miðskólaprófi, til þess að fá aðgang að skólanum. Námseíni er að því leyti frábrugð.ð námsefni mat- sveina, að i staðinn fyrir verklega og bóklega matreiðslu, kemur fram- reiðsla. E’,tki þuría þeir að kunna að baka og næringarefnafræði er þeim ekki kennd. En Þeir verða að hafa þekkingu á matarréttum og drykkj- arföngum og ennfremur verða þeir að kunna fyrirskurð, svo sem á hamborgarhrygg og öðru góðgæti, en það er list út af fyrir sig. Að loknum undirbúningi er gestum boðið til sæt- is og Tryggvi skólastjóri les upp mat- seðilinn. Hann hljóðar upp á eina þrjá rétti auk súpu og desserts. Eins Á undanförnum árum hefur alls konar föndur færst i aukana og þa.r á meðal hefur bast og tágavinna not- iö mikilla vinsælda. Enda má. segja • að basthlutir geta verið einstaklega skemmtilegir bæði sem skraut og. Tækni 9 ,n á myndinni er úr plasti og ,ur saman á hverjum þeim stað sem not er fyrir hann. Plastið flutt á flöskum og sprautað á upp- ásin striga. Plastið sem notað er er polvurethan frauðplast, sem er í skólanum félágslifiö Séö yfir matarboröiö og gesti akólans. of stelpuleg tómstundaiðja og slíkt forðast þeir sem heitan eldinn. Ekki geta margir verið við þetta í einu, þar sem plássið er takmarkað og var mesta furða hversu vel gekk að nýta lítið herbergi. Auk bast og tágavinn- unnar voru stúikurnar lika við perlu- saum, sem svo er kallað. Þær fara margar með laglegan lampa eða bakka að liðrium vetri og hafa á þann hátt fengið sér margan gripinn til gjafa og herbergisskrauts. —o— Bezt er að nefna ljósmyndagerðina. Hún er starfrækt fjóra daga vikunn- ar og þegar við áttum þar leið um, var Stefán Nikulásson að kenna pilt- unum. Hann sagði að mest áherzla væri lögð á framköllun og koperingu þeirra mynda er piltárnir tækju. Það Gissur er fæddur kl. 12 29. febr. 1902. væri eiginlega ekkert farið út i myndatöku. Það er frekar þröngt um þá þarna og erfitt að athafna sig. Samt sem áður mæta piltarnir af mesta kappl og er alltaf ÍJölmenni þarna. Á sviði drátarbátasmiði hefur ver- ið gerð sú tilraun að hafa sivalning kringum skrúfuna. Þetta á að auka afköst vélarinnar um 25%. Báturinn hefur eitt stýri aftan við skrúfu og tvö stýri framan við. Þetta eykur stýrishæfni hans og er mjög heppi- legt 1 þröngum skurðum og dlkjum. 1*4 vuxk

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.