Vikan - 22.06.1961, Blaðsíða 33
Fegurð hársins hefst með
sagði hann viS mig: — GjöriS svo
vel aS opna eina flösku af koníaki!
— Já, herra kapteinn, svaraSi ég
og skildi á stundinni, hvi skjala-
taskan hafði veriS svo þung. 1 henni
voru hvorki meira né minna en
þrjár koniaksflöskur. ÞaS kom
glampi í augu lögregluforingjans.
Hann starSi blátt áfram ástúSlega
á hendur minar, meSan ég var aS
opna flöskuna.
— Má ég kalla á starfsbræSur
mína tvo? spurSi hann.
— MeS ánægju, svaraSi Gabor.
Þegar foringinn var farinn, hvíslaSi
hann aS mér: — Hann er ekki sem
verstur, en hins vegar býst ég ekki
viS, aS hann sé þeirrar tegundar,
sem tekur á sig neina áhættu. ViS
meguin ekki spara koníalciS of mik-
iS.
GLÖS VORU ENGIN viS höndina,
og urSum viS því aS drekka hinar
dýru veigar úr kaffibollum. Ég var
svo hæverslc aS hella litiS í bollana
handa ok'kur, en gætti þess aS sjá
liSsforingjunum fyrir nægum drykk.
SamræSurnar hófust meS almennu
spjalli um daginn og veginn: erfiS-
leika í starfinu, argvítugt veSur og
inflúenzu-faraldurinn, sem var aS
verSa hreinasta helvítis-drepsótt.
Eftir fyrstu hrifninguna af aS fá
aS væta varirnar í vökva, er þeir
höfSu nær gleymt bragSinu af, virt-
ust þeir félagar falla í þögn og
þunglyndi. En Gabor gerSist hinn
ræSnasti, og aS stundarkorni liSnu
taldi hann, aS ísinn væri brotinn.
Hann leit á úriS sitt og mælti:
— Nú verSa herrarnir aS afsaka;
— tíminn er krappur, og ég hef mik-
iS aS gera. Ef þiS vilduS gera svo
vel aS hjálpa mér. . . .
LiSsforinginn meS gleraugun
hristi höfuSiS og svaraSi:
ViS hjálpum ySur ekki baun. ViS
<erum orSnir hundleiSir á þessum
sifelldu skipunum og gagnskipunum.
Þeir segja svart á morgnana og hvitt
á kvöldin. Þeir gerSu mig aS stöSv-
arstjóra i þessari helvítis holu, þar
sem ég verS aS gleypa allt hrátt og
íramkvæma iiin svívirSilegustu
fyrirmæli. Hamingjan má vita, hvaS
þeir halda, aS ég sé. Iívennabúrs-
vörSur eSa þrælasali?
Af drafandi rödd hans mátti heyra,
aS áhrifa koniaksins var tekiS aS
gæta. Þrátt fyrir andmælin var
greinilegt, aS hann bar engan óvild-
arhug til okkar. SíSur en svo.
— ÚtvegiS okkur hundraS GyS-
inga, sem viS getum stungiS í pott-
inn, sagSi annar liSsforingjanna í
uppgerSarrómi, sem bar þvi greini-
legt vitni, aS hann var aS gera gys
aS örvakrossmönnum. Hann var
orSinn þéttkenndur. — Ég segi bara
þaS, aS viS erum lögregluforingjar,
og þaS er ekki okkar aS koma fram
sem aftökusveit eSa líkhússverSir.
— Okkar starf miSar ekki heldur
aS því aS smala GySingum í soS-
katla, anzaSi Gabor og gladdist af
því, hvernig samtaliS snerist. —
Okkur er ætlaS aS skilja þá GyS-
inga frá, sem hafa sænskt verndar-
vottorS í fórum sínum. ÞaS er skip-
un frá utanríkisráSuneytinu. ÞiS
eruS siSmenntaSir menn allir þrír,
herrar mínir, svo aS þiS skiljiS, i
hvaSa skyni viS erum send.
ÞaS var aigengt um þetta leyti aS
nefna „siSmenntaSa menn“. Enginn
hirti um aS láta þaS í Ijós, sem inni
fyrir bjó, en allir þeir, er studdu
þjóðlega menningu, notuSu orSiS
sem eins konar heróp. Vitaskuld
voru þessir lögregluforingjar engir
englar, en þeir hirtu ekki um aS
brjóta sig i smátt fyrir þá örva-
krossmenn.
Liðsforinginn með gleraugun gekk
nú fram að dyrunum og steig svo
fast til jarðar, aS fjarri var öllum
eSlilegum gangi.
— LiSþjálfi, kom hér! kallaði
hann.
Riðvaxinn liðþjálfi kom inn á
gólfið í gegnvotum frakka og sló
saman hælum.
— Taktu tvo menn meS þér, og
sjáðu um aS skilja frá alla Gyðinga,
sem hafa sænskt verndarvottorS á
sér, skipaði sá með gleraugun. —
Og lóttu það ganga ögn liðugt.
— Já, herra sveitarforingi, svar-
aði liðþjálfinn og hvarf á burt. En
rétt á eftir stakk hann höfðinu inn
úr dyrunum og spurði vandræða-
lega:
— Sænskt hérna hvaS?
— Nú, verndarvottorð, anzaði
foringinn óþolinmóður.
STUNDARFJÓRÐUNGI síðar hafði
um það bil þrjátíu Gyðingum verið
safnað saman í einu horni garð-
svæðisins.
— Þér berið ábyrgð á eftirliti
vegabréfanna, ungfrú, sagði Gabor
við mig.
Ég gekk til GySinganna og vonaði,
að Gabor gæti tafið fyrir stöðvar-
stjóranum, svo að ég gæti haft frjáls-
ar hendur. Hann var þó ekki eins
ölvaður óg ég hélt og fylgdist meS
starfi mínu af hinum mesta áhuga.
— Heyrið þér, sagði hann, þegar
ég var að rannsaka áttunda eða ni-
unda skjólstæðing okkar. — Þessi
hvíti kross á rauðum grunni minnir
nú fremur á Sviss en Sviþjóð.
Gamla konan náfölnaði, og sviss-
neska verndarvottorðið skalf í hendi
hennar.
— Skilriki yðar verða athuguð af
svissneska sendiráðinu, mælti ég í
lcæruleysistón. — Svona, færið yður,
og verið ek'ki að tefja mig! Ég ýtti
kerlingaraumingjanum • ómjúklega
frá mér, en gætti þess að ýta henni
i hóp þeirra, sem ég var búin að
velja úr.
Lögregluforinginn hafði gefið
öllu nákvæmar gætur hingað til. en
nú gerðist hann skyndilega eins og
annars hugar. Þegar ég svo bað
hann um tvo menn til að fylgja
föngunum til sænska sendiráðsins,
svaraði hann ekki óvingjarnlega:
— En ef örvakrossmenn skyldu
stöðva ykkur, beriS þið ábyrgð á
þessu, en ekki við.
— Það er auðvitað, svaraði Gabor.
SíSan gengum við út um hliðið með
þennan litla hóp í gæzlu tveggja
lögreglumanna, og var annar þeirra
undirforingi.
Ótti stöðvarstjórans var ekki á-
stæðulaus. ViS vorum naumast kom-
in út af lóð verksmiðjunnar, er
örvakrosssveit skaut upp fram und-
an okkur.
— Ætlarðu með þessa út i sveit,
félagi? spurði fyrirliðinn Gabor.
— Þeir eiga nú að fara inn í
borgina til útafbreytni, svaraði
Gabor eins og í trúnaði. — ÞaS er
hitt og annað, sem við þurfum að
spyrja þá um.
Síðan skipaði hann lögreglumönn-
unum í áheyrn örvakrosspilta að
fara með fangana þangað, sem til
hafði verið tekið.
ÖrvakrossliðiS rak upp skelli-
hlátur.
— 1 fyrrinótt klófestum við tutt-
Hversvegna? veg na þess, að
með því að nota White Rain
verður Jiárið lifandi og blæfagurt.
Þessi silkimjúki vökvi er ineð
lokkandi ilmi, gerir hárið glitr-
andi, gefur því blæbrigði . . . vek-
Perluhvítt fyrir venjulegt hár
ur hina duldu fegurð þess. White
Rain er framleitt á þrennan mis-
munandi hátt til þess að fegra
sérhverja hárgerð — ein þeirra
hæfir einmitt ySar hári.
Fölblátt fyrir þurrt hár
Bleikfölt fyrir feitt hár
White Rain fegrunar shampoo
— hæfir öllu hári.
ugu af sömu sort, sagði einn þeirra
hreykinn. — Þeir fengu allir sund-
ferð á Dóná.
Við hlógúni, af því við urðum að
gera jiað. Okkur var þó allt annað
en hlátur i hug, er við stungum okk-
ur inn í bifreiðina stundarkorni
síðar og þutum fram eftir þjóðveg-
inum, gegnum þorpin Tatabanya og
Dorog. í Dorog var flokkunarstöð,
og þar áttum við að koma á heim-
leið.
Nú var umferð tekin að aukast á
þjóSveginum. Svo langt sem augað
eygði, var óslilinn straumur flótta-
fólks, sem þokaðist áfram vestur á
bóginn ineð fátæklegar föggur sín-
ar á hjólbörum og handvögnum.
Þessir bögglar voru hið eina, sem
það hafði náð að taka liieð sér. Allt
annað hafði það orðið að skilja cft-
ir, þegar átthögum þess var breytl
i vigvöll.
Nú mjakaðist það bara áfram —
á vonlausri vegferð, og enginn vissi,
hvar endaði sú för.
Trítill litli.
Framhald af bls. 20.
þotið í tröllaheima og sást ekki
síðan. ...
„Ég verð að reyna að finna rauða
blómið," hugsaði Trítill litli með sér.
Og hann rannsakaði alla staði, þar
sem sást í rauð blóm. Fjallið var
mjög hátt og því hærra sem hann
kom, því minna var af blómum. Bn
allt í einu kom hann auga á dásam-
lega fallegt, rautt blóm á syllu fyrir
ofan sig. Tritill litli klifraði og beygði
sig niður að blóminu. Að lokum hafðl
hann beygt sig svo langt, að hann
hafði ekki nema einn lítinn kvist til
að halda sér í. Þá rann hann niður,..
en á siðustii stundu greip hann fast
um kvistinn og hrópaði:
— „Kæri kvistur, haltu mér föstum.
Hugsaðu þér, hvað gerist, ef þú læt-
ur undan.“
Og kvisturinn hélt sér eins fast
og hann gat i furu í fjallinu og sagði:
— „Þetta hlýtur að halda. Litil rót
getur haft góða festu.“
Hægt nálgaðist Trítill litli nú rauða
blómið, rétti út höndina og náði þvl.
vikan 33