Vikan


Vikan - 21.09.1961, Síða 16

Vikan - 21.09.1961, Síða 16
VIKAM oa taeknm Nýr Skoda — meS glæsilegustu bílum. SKODA felicia Hreyfillinn er 50 hestafla, 1089 rúmcm; hámarkshraði um 140 km á klst., benzíneyðslan um 8,5 lítrar á hverja 100 km. Lengd er 4065 mm, breidd 1600 mm og hæð 1380 mm, þyngd 865 kg, snúningshringur 8,30 m. Þessi Skoda er talinn mjög þægi- legur i öllum akstri, viðbragðsskjót- ur og öruggur. Hann getur að visu varla talizt i þeim flokki, sem kall- ast „sportbílar“, en útlit hans minn- ir mjög á jiá, og er ekki neinum vafa bundið, að hann mun njóta mikillar hylli hjá unga fólkinu. -fc- Ósennilegt er, að öllum sé um ])að kunnugt, að Skodaverksmiðjurnar í Tékkó-Slóvakíu eru með elztu bila- verksmiðjum í Evrópu. Þær voru settar á stofn árið 1859, — fyrir meira en hundrað árum, — af verk- fræðingi i Pilsen, Emil Skoda að nafni. Verkfræðingur þessi var at- hafnamikill i þann tíð. Hann tók Betra að villast ekki á rofum. Eftir mynd þessari að dæma, virð- ist það skiljanlegt, að geimfarar þurfi langrar þjálfunar við, áður en þeim er skotið frá jörð, — þótt ekki væri til annars en þess að læra á allan þann urmul rofa og stilla, sem stjórn farkostsins byggist á, þegar þar að kemur, og þeirra tækja, sem hann er búinn. Það verður að minnsta kosti augljóst, að ekki sé það ófyrirsynju, er þeir, sem koma þátt í stórframkvæmdum víða um heim, svo sem undirbúningi að grefti Súezskurðarins, auk þess sem hann hafði með höndum hergagna- framleiðslu í stórum stíl, og fyrst í stað störfuðu verksmiðjur hans nær eingöngu að skotfæragerð. En árið 1899 færði Skoda út kvíarnar og hóf framleiðslu vélknúinna farartækja, sem þá var að vísu enn á tilrauna- stigi, og hafa Skodaverksmiðjurnar verið i fremstu röð á því sviði oftast nær síðan, enda þótt vegur þeirra hafi verið þar öllu minni síðustu áratugina en áður fyrr. Nú virðast Skodaverksmiðjurnar um ])að bil að hefja sókn í því skyni að ná aftur fyrri virðingarsess sín- unl rrteðal bilaframleiðenda Evrópii. Hinn nýi Skoda Felicia er að lninnsta kosti drjúgí spor í þá átt. Að ytra útliti er bíll þessi með þeim glæsilegustu i sinni röð, að því er línur og form varðar. Allur innbún- aður er vandaður vel og bersýnilega til þess ætlazt, að hann dugi vel. Til dæmis er allt áklæði sterkt vel. Lita- valið er þægilegt, en yfirlætislaust. lil greina í sambandi við ])etta „framtíðarstarf," verða að ganga undir flókin hæfnispróf, áður en á- kvörðun er tekin um það, hvort þeir skuli valdir til frekari þjálfunar. Sá væntanlegi geimfari, se'm ligg- ur þarna á bakið á gúm-svampdýn- unni um borð í „tilrauna“-geim- farinu og virðir fyrir sér alla rof- ana, er bandarískur og heitir Mal- colm S. Carpenter. Ilann hefur náð það langt í þjálfuninni, að fastráðið er að senda hann út í geiminn ein- hvern tima á næstunni. Áður en það verður, á liann þó fyrir höndum að fara margar svona „þykjast-geim- ferðir,“ þat* sem hann stjórnar öll- um tækjum og notar alla rofa og stilla, eins og utrt alvörufe'rð sé að ræða. Landrover í líntidansi. Jeppunum eru flestir vegir færir, — flestir óvegir líka, að minnsta kosti þegar um Landrover- jeppa er að ræða. Það sýnir meðfylgjandi mynd, sem tekin er við heræfingar á Bretlandi, enda þótt ekki verði sagt, að hún hafi sérstaklega hern- aðarle'gt gildi þar fyrir utan. En þetta gæti gert sitt gagn hér á landi; það er nefnilega ekki eins örðugt framkvæmdar og margur gæti haldið að fá Landroverinn til að Framhald á bls. 34. ÞEKK l U SJAI f AN ÞIG Dr. Matthías Jónasson Kötturinn leikur sér að músinni og fullnægir eðli og ástríðu sinni með því að gera dauðastríð henn- ar sem kvalafyllst. Sams konar ástríða er að lík- indum upprunalega í eðli mannsins, en hann þolir hana ekki, heldur snýst gegn henni og fordæmir hana. 16 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.