Vikan


Vikan - 21.09.1961, Side 28

Vikan - 21.09.1961, Side 28
38. verðlaun akrossgáta Vikunnar. Vikan veitir eins og kunnugt er verðlaun fyrir rétta ráðningu á kross- gátunni. Alltaf berast margar lausnir. Sá sem vinninginn hefur hlotið fær verðlaunin, sem eru: 100 KRÓNUR. Veittur er þriggja vikna frestur til að skila lausnum. Skulu lausnir send- ar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta." Margar lausnir bárust á 33. kross- gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- um ráðningum. RAGNHEIÐUR SVEINBJÖRNSD., Álfaskeiði 14, Hafnarfirði, hlaut verðlaunin, 100 krónut oe m'i vitja þeirra á ritstjórnarskrit-. :.f i Vikunnar, Skipholt* 33. Nafn Heimilisfang Lausn á 33. krossgátu er hér að neðan. = f a 1 i = = = = = b a r k i h ú 1- f 1 j 6 t m a 1 1 = 0 r ð 3 t 6 1 = ó s = y 1 = ú 1 P a = ú i n = á s d k n 21 u s 1 i m Ö k 1 = V a m m a d a n s = = P a r e m í r y i ð a = a 1 t e i n u CT 0 T = n = a V e = a t t c e n u 0 U n d u 1 é t u m = n ú m a m e r k a r = 1 a P P a a r a r e t = s t i g = s P i k s e r k n = B t œ ð i = k r '= r æ 1 1 0 n i = 0 k u r 1 e i g a = t ú n = 0 r. r i = t e i s æ u n n k a = b u r t r e i ð a r m a ö u r dpaUMiilBlnN Draumspakur maður ræður drauma fyrir lesendur Vikunnar. Kæri Draumaráðandi. Mig dreymdi í haust að ég var á gangi upp Frakkastíg. Á móts við skólann fannst mér, að ég gengi fram á hóp manna og var auðséð að eitthvað var þar um að vera. Og á götunni lá maður, sem hafði verið skotinn i augað. Mér var sagt að hann væri þjófur og hefðu bræður tveir, sem ég þekki skqtið hann til þess að ná honum, en þeir höfðu staðið hann að verki. Einn mann- anna í hópnum var að týna peninga- seðla upp af götunni en þá hafði þjófurinn misst. Ég hefi gleymt hve há upphæð það var. Bræðurnir tveir stóðu þarna rétt hjá og fór ég að tala við þá og fannst mér þeir ó- venju daufir. Svo fannst mér ég vera að segja mömmu og pabba frá þessu. Mainma spyr hvort maðurinn sé ekki dauður og pabbi svarar: „Jú, þeir mala alltaf í þeim hauskúpuna, þegar þeir fara svona með þá. „Næst er ég að ganga niður Hverfisgötu, varð mér litið á hnén á mér og voru þau eitt stórt sár, sem þó blæddi ekki úr, var ég að hugsa að það væri merkilegt að ég skyldi ekki hafa neinn sársauka i þeim. Svo vaknaði ég. Hvað merkir draumurinn? A. M. Svar til A. M. Talið er að þjófur sem næst sé dreymandanum tákn um frí frá störfum á fullu kaupi eins og það er orðað. Sárin á hnjánum benda til vandræða sem þú lend- ir í, án þess að það hafi neinar varanlegar afleiðingar. Ummæli föður þíns eru einnig í sambandi við þennan atburð. Kæri Draumaráðandi, Mig dreymdi að ég var ásamt mörgum öðrum stúlkum stödd í skóla í stórum gangi, en út úr hon_ um lágu margir aðrir litlir gangar. Litlir pappírsmiðar voru í statifi á vegg. Það byrjuðu allar að draga sér miða. Á þemi stóð i hvaða skóla eða grein þær áttu að fara. Ég teygði mig eftir miða, sem mér fannst ég Ungfrú Yndisfríð endilega þurfa að ná í og greip hann áður, en önnur var rétt búin að taka hann. Ég ráfaði svolítið frá að einu horninu á ganginum. Þá kom stúlka, sem leit á miðann og benti mér að koma með sér. Hún sýndi mér herbergi, sem mér var ætlað. Ég lét í ljós ánægju yfir her- berginu þó mér finndist heldur dimmt. Við gengum út úr herberginu og yfir ganginn og inn i annað her- bergi. Það var fullt af ungum stúlk- um, sem voru að máta flugfreyju- búninga. Þetta hefur því verið flugfreyjuskóli. Þarna sat kona við borð og var að sauma. Þegar ég kom inn sagði hún. Nei, hvað ósköp ertu stór. Mig minnir ég taka einn búning af borðinu, en ég man ekki hvort ég mátaði hann. Síðan eftir dálítinn tima fóru stúlkurnar að Ungfrú Yndisfríð er kominn á dag- bókaraldurinn, og á hverjum degl skrifar hún nokkrar síður í dagbóklna um atburði dagsins. Hún hefur það fyrir venju að geyma dagbókina stna í Vikunni, en henni gengur mjög llla að muna, hvar hún lét hana. Nú skor- ar hún á ykkur að hjálpa sér og segja sér blaðsiðutalið, þar sem dag- bókin er. Ungfrú Yndisfríð veitlr verðlaun og dregur úr réttum svörum fimm vikum eftir að þetta blað kem- ur út. Verðlaunln «ru: CARABELLA UNDIRFÖT. tinast upp í fagurlagaða flugvél. Hún var löng og mig minnir ekki með neina vængi. Svona hálfgerð eldflaug. Mér fannst stúlkurnar vera að fara í hálfgert reynsluflug, en ég var skilin eftir af þvi að ég fékk ekki mér hæfilegan búning. Ég grét ákaflega þegar ég sá þær fara af stað. Við vorum staddar i kvistherbergi. Ég grét og grét og hún reyndi að hugga mig en þó ekki með neinni blíðu. Mér fannst ég skynja nærveru mannsins sem var yfir. Sennilega hefur hann verið skólastjórinn. Mér fannst við vera í kvistherbergi. Ég gekk fram á ganginn og lét mig hniga þar niður. Stúlkan sat og studdi hönd undir kinn, en hann horfði á mig með hendur fyrir aftan bak. 1 augum Framhald á bts. 43. Dagbókln er á bls. Nafn. Helmillsfang. Sími. Síðast er dregið var úr réttum lausn- um, hlaut verðlaunin: LILJA SVAVARSDÓTTIR, Bárustlg 8, Sauðárkróki. 2B VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.