Vikan


Vikan - 21.09.1961, Blaðsíða 31

Vikan - 21.09.1961, Blaðsíða 31
Finnur rétti henni vasaklútinn sinn. — Liggðu svo kyrr, sagði hann. — Ég ræsi hreyfilinn, og svo verðum við komin heim eftir klukkutima. — Hjálpaðu mér að setjast upp, sagði hún. — Ég verð að sjá, hvern_ ig þú ferð að þvi að koma hreyfl- inum i gang. — N'ei, þú liggur kyrr, telpa mín, sagði Finnur. — Það er skipun, og henni verður þú að hlýða. — Hlýða? endurtók hún. — Já, telpa mín, — þegar karl- menn skipa, verða konur að hlýða, hvort sem þeim fellur það betur eða verr, svaraði Finnur og brosti. — Bíddu, á meðan ég fer úr jakk- anum og brýt hann saman undir hnakkann á þér ... — Þú mátt ekki stjana svona við mig, maldaði Júlía í móinn, en kunni því í rauninni mætavel. Og þegar hann tók segldúkinn og breiddi ofan á hana, þótti henni það ákaflega notalegt. Það tók Finn ekki nema andartak að ræsa hreyfilinn. Hún gat ekki stillt sig um að spyrja hann, hvaða brellu hann beitti. — Vertu róleg, svaraði hann. — Ég kenni þér það seinna. Þessir utanborðshreyflar eru að því leyti svipaðir kvenfólkinu, að það verður að beila þá bæði bliðu og hrotta- skap, ef þeir eiga að hlýða. Nú var það Júlía, sem hló. — Ég held, að þú hafir lög að mæla, sagði hún. — Og ég held líka, að þú kunnir ekki síður lag á kven- fólki en utanborðshreyflum. Þú get- ur ekki imyndað þér, hvað mér finnst það dásamlegt, að þú skulir llillllll : rnrcroi _ ■ ■: ý Power-Tip kallast nýjustu rafkerlin frá The Electric Auto-Lite Company, þau hafa vakið heimsathygli sakir kosta sinna EIN GERÐ FYRIIt ALLAN IIRAÐA — SÓT- FÆLIN — MARGFÖLD ORKA — STÓRSPARA ELDSNEYTI — INNBYGGÐUR ÚT- VARPSÞÉTTIR — ÓDÝRARI. — Reynið hin nýju Auto-Lite Power-Tip í bílinn i allar kveikjuvélar yðar. — Fást i öllum bílahlutaverzlunum. Augl. h. f. Þ. JÓNSSON & CO. BRAUTARHOLTI 6 - SÍMI19215 AUTOLITE •e-tuU-Sí I dansinn með Morgnn Morg«n er kjördrykkur Þar sem dansinn dunar og gleðin ríkir — er Morgnn Veljið VIKAN 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.