Vikan - 21.09.1961, Síða 32
húðin finnur ekki fyrir
Það verðið pér að gera'. Raksturinn sem það gefur er alveg ótrúlega mjúkur og pægilegur. Skeggið
hverfur án þess að maður viti af því. Þó húð yðar sé viðkvæm, er varla hægt að trúa því að
rakblað hafi verið í vélinni, ef notað er Blátt Gillette Extra. 5 blöð aðeins Kr. 20.50
Pað er pess virði að reyna það
j
vera kominn til mín aftur. Ég kall-
aði stöðugt á þig, ýmist hátt eða i
hljóði, meira að segja á meðan ég
lá hérna hálfmeðvitundarlaus . ..
— Kallaðir þú á mig, Júlía, —
þú, sem fyrirlítur karimenn ... ?
— Ég hlýt að hafa breytzt allt í
einu — og það meir en lítið. Ég
er ekki söm og ég var fyrir stundu.
— Yeit ég það. Þú ert blá og
bólgin bæði á hnakka og um ökla.
— Ég er hrædd um, að það sé
hjartað fyrst og fremst ...
— Iiamingjan góða, mælti hann
og settist undir stýrið. — Þú ætlar
þó ekki að reyna að telja mér trú
um, að þú finnir til hjartabilunar?
— Ég hef að minnsta kosti ekki
fundið til slíkrar bilunar áður, svar-
aði Júlía og vatt til höfðinu, svo
að hún gæti séð í augu honum. —
Ég hef aldrei viljað trúa þvi, að
þetta gæti komið fyrir mig, en það
er svona samt, — ég held ég sé að nefinu, þá setjið dálítið dekkra und-
verða rómantisk. irlag á það. Þar ofan á setjið þið
— Þú hefur alltaf verið það, svar- létt lag af púðri og notið feitan
aði Finnur. — En bíddu bara róleg. varalit. Og ef þið tárizt af vindin-
Nú bind ég stýrið, svo að ég getE.um, er sjálfsagt að nota púður, sem
farið frá því, og að því búnu kemWrennur ekki af. Litið lituð gleraugu
ég til þín, telpa mín. ^vernda augun í miklu roki.
— Og ... hvað þá? }
— Þá kyssi ég þig. Og þér þýði’-
ekki að reyna að veita mótspyrnu.
Til þess kom ekki heldur ... ★
Rós úr taui.
Framhald af bls. 21.
Þegar veður er mjög slæmt, er
gott að nota nokkra olíudropa, sem
halda við eðlilegum raka húðarinn-
ar og vernda hana fyrir kulda og
roki. Notið örlítið af undirlagskremi
(foundation) til að halda litnum
jöfnum, og ef þið veröið rauðar á
Húðin í andlitinu hefur ekki gott
af sápu og vatni, þegar mjög kalt
er úti. Notið heldur hreinsunar-
krem og andlitsvatn. Ef þið viljið
endilega jívo ykkur, þá notið mjög
feita sápu og volgt vatn, ekki heitt.
Iílappið svo lauslega á eftir með
mjúku handklæði, og smyrjið á það
góðu, nærandi kremi þegar á eftir.
Vel má komast hjá kvefi og háls-
bólgu með því að nota fallegan háls-
klút í skemmtilegum litum, sem set-
ur.lit á tilveruna og hlýjar vel um
hálsinn.
Þá ætti allt að vera í lagi. Fallegt
bros undan regnhllfinni, — af því
að þér liður vel og þú veizt, að þú
litur vel út, — bjargar kannski deg-
innm hjá öðrum. — Kannski var
veðrið ekki eins hræðilegt og við
héldum!
Perlufesti glerbrúðunnar.
Framhald af bls. 15.
rúmi eiginmannsins, vafði hand-
leggjum um háls hans og hrópaði:
„Bedúel minn, elskan mín, ertu
orðinn svona hress?“ — Kraftaverk-
ið hafði gerzt fyrir augum minum.
Glerbrúðan var orðin að lifandi
manneskju.
Bedúel lagði handlegginn varlega
og hikandi yfir herðar konu sinn-
ar og kyssti hana á hárið, nánast
klökkur. Allt í einu kipptist hann
við. Kápan hafði losnað um háls
konunnar, og græn perlufesti glóði
á barminum. ,JPerlufestin,“ stam-
aði hann.
„Já, elskan min,“ sagði konan,
„ég var aiveg búin að gleyma því,
að ég lánaði hana. Hún Stina Lára
á kjól, sem fer svo vel við þessa
festi. Hún bað mig að lána sér fest-
ina, af því að hún ætlaði að láta
taka af sér mynd. Svo skilaði hún
henni i rnorgun. Ég lét hana á mig
til að gleðja þig.“
Bedúel settist upp í rúminu og
faðmaði konu sina ofsalega. Gleði
hans var óstjórnleg. Það lá við, að
ég öfundaði hann af þessari sak-
lausu brúðu, sem hann var með i
fanginu og hafði óafvitandi ljóstrað
upp leyndarmáli, — því að nú var
það ég sjálfur, sem var illa snortinn
innvortis. Stina Lára, stúlkan, sem
fór með hina örlagariku prleufesti
inn i svefnherbergi Svans og týndi
henni þar, var stúlkan, sem fyrir
nokkrum vikum hafði lofað þvi há-
tiðlega að giftast mér. ★
Maðurinn ...
Framhald af bls. 17.
ótrúlegri en skýringar þeirra. En
þó að við gerum okkur ekki fræði-
lega grein fyrir þessum mun, drög-
um við öll sömu markalínuna milli
dýrs og manns. Það er sjálfsvitund-
in, andinn, sem gerir mannin að
persónuleika, en við mundum aldr^i
taia um persónuleika dýrs. Okkur
getur ofboðið grimmd kattarins,
þegar hann treinir dauðastríð mús-
arinnar til þess að njóta veiðiæsings-
ins sem lengst, en á eftir þykir okk-
ur samt vænt um hann og gælum
við hann á ný. En mann, sem við
sæjum gera þannig upp reikninginn
við óvin sinn, mundi enginn okkar
elska.
Þetta er munurinn á blindri hvöt
og skyggnri vitund. Því á dýrið sér
engin örlög né tekur það þátt í þeim
harmleik, sem verður manninum
eldraun og göfgunarleið í senn. ★
Friðill í strompinum.
Framhald af bls. 11.
TINjVIAÐURINN veitti honum
W íefnilega eftirför, óðari en
s aokkru sinni fyrr. Sá alls-
íakti varð að flýja, unz stig-
ana þraut, — og þá átti hann ekki
annars kost en skríða út um þak-
gluggann.
Reiður og leiður varð hann að láta
fyrirberast þarna uppi á þakinu'
32 vikan