Vikan


Vikan - 21.09.1961, Page 42

Vikan - 21.09.1961, Page 42
(OLGATE tannkrem EYDIR ANÐRENHU vinnir GEGN TAINSKENMDÖN Með því að bursta tennurnar með COLGATE Gardol tannkremi myndast virk froða sem smýgur á milli tannanna þar sem burstinn nær ekki til, og eyðist þá hverskonar lykt úr munni og bakteríur sem valda tannskemmdum skolast burt. Andremma hverfur strax. Burstið tennurnar reglulega með COLGATE Gardol tannkremi og verjist tannskemmdum um leið og þér haldið tönnum yðar hvítum og fallegum. KAUPIfl í DAE, COLCATE TANNKREM í HVÍTU 06 RAUBU UMBÚBUNUM Colgate er mest selda tannkrem heims- ins vegna þess að það gefur öndun yðar frískan og þægilegan blæ um leið og það hreinsar tennur yðar. sem ég hef áhuga á, og lœt hitt eiga sig. Annars erum við hjónin mjög önnum kafin við félagsstarfsemi og kirkjulíf. ViS erum til dæmis bæSi í kirkjukór, og ég er formaSur blóS- banka, sem kirkjan starfrækir. Auk þess er ég skátaforingi og i stjórn óperunnar á Langasandi. — Ég get vel skiliS, aS þú hefur nóg á þinni könnu. ÞaS er auSvitaS fjölskrúSugt safnaSarlif hjá ykkur eins og víSast i Bandarikjunum? — Já, þaS held ég, aS mér sé ó- hætt aS segja. ViS höfum fimm fé- lagsdeildir eSa klúbba fyrir mis- munandi aldursflokka innan safnaS- arins. ÞaS er mjög gott félagslíf í þessum klúbbum, og hver meSlimur heldur einu sinni í mánuSi kvöld- verSarboS fyrir félagana á heimili sínu. Við hjónin höfSum til dæmis nýlega fjörutiu manns í kvöldverS- arboði úr okkar klúbb. — Er einhvers konar trúarleg starfsemi í þessum klúbbum? — Nei, þeir eru eingöngu fyrir félagslif. Það er að vísu beðin borð- bæn, en annars fer þar engin trú- ariðkun fram. Þetta er til að skemmta fólkinu; til dæmis kemur hver klúbbur einu sinni saman i mánuði til að spila bridge. — HafiS þið einhverja svipaða starfsemi fyrir börnin? — Við höfum sunnudagaskóla, þar sem börnunum eru kenndir leik- ir, söngvar og föndur. Svo er barna- kór innan kirkjunnar, og öll fjögur börnin okkar eru i honum. Þeim þykir afskaplega mikið til þess koma. — Svo að ég viki aftur að póli- tikinni; eru menn ekki afskaplega hræddir við Rússa þarna á Langa- sandi? — Almenningsálitið í kringum mig er á þá lund, að rússneska þjóð- in sé friðelskandi, en ráði engu um stjórnarfarið og að við verðum að komast af við örfáa ráðamenn. Nú, — þeir eru á undan í geimflugi, það viðurkenna allir, og ég held, að það sé i lagi. ÞaS er ekki nema ágætt, að þeir komist til tungllsinsy e!n hvaða vandamál leysir það? Við munum áfram leggja áherzlu á það að mennta þjóðina og bæta lífskjör- in. Það eru til kommúnistar á Langasandi eins og annars staðar í Bandarikjunum, en þeir eága mjög erfitt uppdráttar með skoðanir sln- ar, af því að almenningur býr við góðan efnahag og telur sig lítið hafa til þeirra að sækja. —• Hvernig lízt þér á þig á íslandi eftir þessi sextán ár? — Það hefur margt breytzt, síð- an striðinu lauk, og ekki sízt hugs- unarhátturinn. En ég held, að ríkis- báknið sé all af umsvifamikið, og líklega væri hægt að skera það niður um sjötíu af hundraði. Afkomuskil- yrði ættu að vera góð hérna, en það er einhverju stórlega áfátt um stjórnarfarið og kerfið í heild. Tök- um til dæmis smáatriði eins og inn- flutning á öllum þessum bílategund- um, sem margfaldur kostnaður er að halda við, á móti því, að stofnun eins og Hagstofan gerði athuganir á því, hvaða bílar reyndust bezt fyrir íslenzkar aðstæður, og síðan væru keyptar til landsins tiltölulega fáar tegundir. — Jæja, það veitti ekki af því að fá ykkur til að kippa einhverju af þessu í lag. Þarftu ekki að borga háa skatta? — Það fer eftir nettótekjum. Til dæmis eru það 20% af lágtelrjiun 42 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.