Vikan - 14.06.1962, Síða 16
3. hiuti
FORMÁLI.
Eva Rönne hjúkrunarkona er í
þann veginn að hefja starf við
sjúkrahúsið í Sólvík, litlu þorpi á
ströndinni, en Lilian frænka henn-
ar er fnft aðstoðarlækninum þar,
Einari Bang, oc; hafa þau, Eva og
hann. kvnnzt áður við nám í ríkis-
siúkrahúsinu í höfuðhorninni.
Fvrsta kvöldið bjóða þau læknis-
h'ónin vinnm og kunninsrium heim
á óðalsefrið. har sem hau búa, til
að kvnnnst Evu oe bjóða hann ve1-
komna. Meðal cresta, er BertiTsen
læknir, en áður um daerinn hafði
Eva komizt að raun um að hann
hot*r Finar fvrir bað. hve Tánið
virfifvt við hann á allan hátt,
en ciáifnr h«»fur Berfiisen eerzt all-
drvkkfeTTdnr sökum vmissa von-
hrieða í lífinu. Skömmu eftir að
camkvæminu ivkur. fær Einar boð
nm að kona vif.avarðarins í ev einni
snöl undan landi. lieR-i fárveik.
TTann. verður að halda banerað tafar-
Iaust, ocr Eva fer með honum.
Loks var aðe;erBinni lokifi oe Einar
saumaði skurðinn saman. Um leið oe;
hann tók síðasta haftsporið. kvað við
dynkur —• vitavðrðurinn. sem staðið
hafði sig eins og hetja meðan þess
þurfti við, hneig nú niður eins og
hann hefði orðið fyrir skoti og lá.
undir borðinu eins og hevpoki. E?va
brá við og hugðist reisa hann á fæt-
ur, en Einar læknir gaf henni bend-
ingu um að láta hann eiga sig þang-
að til öllum frágangi við aðgerðina
væri lokið. Að því búnu laut hann
að Jóhanni og gaf honum dæiufyll-
ingu, sem hressti hann við, svo hann
gat hjálpað þeim við að bera konuna
af skurðarborðinu i rekkju. Og það
var eins og hann minnkaðist sín fyrir
að hann skyldi hafa bilað þrek, því
að hann fullyrti hvað eftir annað,
að sig munaði ekkert um að vaka
yfir konu sinni.
Einar brosti þreytulega.
16 VIKAN
— Ég vona að hún sé úr allri
hættu, sagði hann. Farið nú inn og
leggið yður um stund, Jóhann minn;
við vökum og þér skuluð engu kvíða.
í>ér hafið lagt meir en nóg að yður
.... nei, ekki að þakka okkur, við
erum sjálf þakklátust fyrir að þetta
skvldi takast svo giftusamiega.
Eva horfði á eftir vitaverðinum,
þegar hann hvarf inn úr dyrunum,
Iotinn og örmagna, og það iá við
sjáift að hún fengi ekki tárum var-
izt. Einar veitti því athygli, að hún
reikaði og hraðaði sér til hennar.
Ósjáifrátt lét, hún hallast að barmi
hans. Hún grét hljótt. vissi ekki sjálf
hvers vegna. efiaust var það þrevtan.
Og fyrr en hann vissi sjálfur af. hafði
hann strokið lófanum mjúklega um
vanga henni, en brá þegar hann gerði
sér það ljóst.
— Setztu og hvíidu þig, mæiti hann
og studdi hana að stól.
Hún hneig niður á stólinn.
— Þú verður að afsaka þessa
framkomu mina, mælti hún lágt.
Þetta hefur vist tekið meira á mig,
en ég gerði mér ijóst ....
— Þú þarft ekki að biðja afsök-
unar þess vegna. svaraði hann. Ég
sá bezt stálfur að þú tókst á öllu,
sem þú áttir til, Það er ekki nema
eðlilevt að það segi eftir.
— Ég er stolt yfir að þér skyldi
takast betta svona vel. Stolt og glöð,
svo betta eru fagnaðartár í og með.
En nú verð ég að harka af mér ....
það ert Þú. sem hefur mesta þörfina
fyrir að hvíla þig. Farðu nú og leggðu
þig á legubekkinn þarna inni — ég
skal vaka.
Hann virti hana fyrir sér. Virti
fyrir sér kafrjóða vanga hennar og
tárvot augun, þvflar, titrandi var-
irnar. Og skyndilega varð hann grip-
inn ákafri löngun til að taka hana
í faðm sér, bera hana á örmum sér,
leggja hana gætilega á legubekkinn
og vefja ábreiðunni að henni. Þetta
jgerði hann í senn ringlaðan og gram-
jan sjálfum sér; þess vegna varð rödd
hans hrjúfari en ella.
— Engin kjánalæti, Itiva, sagði
hann Þú leggur þig fyrst, en ég vaki.
Og síðan vek ég big og hvíii mig
sjálfur um stund. Nú verður þú að
gera svo vel og hlýða umyrðalaust.
Einar settist við rekkju konunnar.
Þegar hún vaknaði af svæfingardval-
anum, gaf hann henni róandi lyf, og
andartaki síðar var hún sofnuð, vært
og rólega.
Hann var að lotum kominn af
þreytu. Hann reis á fætur og gekk
út að glúgganum. Farið var rð birta
af degi, og vitageislinn speglaðist í
lygnu sundinu Sem betur fór mundi
verða óhætt og auðvelt að fiytia kon-
una í land þegar iiði á daginn, henni
veitti sannarlega ekki af að njóta
fullkominnar hjúkrunar í sjúkrahús-
inu. Honum varð litið tii lofts; enn
vakti föigrár máni á himni.
Og allt í einu varð hann gripinn
einhverri annariegri og óskýranlegri
tilfinningu; einskonar hugboði, sem
hann gat ekki gert sér grein fyrir.
Hugboði um það, að í rauninni væri
líf hans allt annað en það sýndist.
Tilvera hans var tvískipt og eins
persónuleiki hans, og einungis önnur
helftin raunveruleg og sönn ....
læknirinn. Sem læknir lifði hann
raunhæfu starfslifi .... en þegar hin
helftin, maðurinn, lét til sin taka,
þá ....
og ekkert annað, hann væri svo yfir-
kominn af þreytu og þetta lagaðist,
þegar hann hefði sofið um stund.
Hann hefði átt að vera búinn að vekja
Evu fyrir góðri stundu, en engu að
siður stóð hann enn við gluggann,
niðursokkinn í þessar annarlegu
hugsanir. Það marraði í gólfborði,
hann vaknaði af dvalanum og leit
um öxl. Eva stóð fyrir aftan hann.
•— Ég heyrði ekki fótatakið, sagði
hann hálfvandræðalegur. Senuilega
hef ég sofið, þar sem ég stóð.
— Hvers vegna vaktirðu mig ekki.
Ég hef sofið alltof lengi. Nú verður
þú að hvíla þig.
Hún hafði snyrt andiitið eftir því
sem tök voru á í fljótu bragði og roð-
að varirnar. Hann gat ekki að sér
gert að brosa; hún vildi á allan hátt
láta líta svo út sem hún væri hvíld
og útsofin, enda þótt ekki væri nema
stutt stund síðan hún lagðist. fyrir.
Eiginlega langaði hann mest til að
segja henni að fara inn aftur og sofa
lengur, hún hefði áreiðanlega þörf
fyrir það.
—- Hvíldu þig nú, Einar, mælti hún.
Þú ert svo þreytulegur sem ekki er
heldur að undra.
Hann kinkaði kolli, en stóð þó kyrr.
Það var eitthvað i rödd hennar, sem
gerði hann ringlaðan. Hingað til hafði
hann haldið að það væri eingöngu
umhugsunarsemi; nú varð honum
ljóst að það var ástúðleg umhyggja,
og það var eins og vitundin um það
leysti úr fjötrum hið innra með hon-
um eitthvað það, sem hann vildi helzt
hafa bundið. Dagrenningin var þrung-
in friði og kyrrð; hljóðum seiðtöfrum,
og óljóst varð hann þess var, án þess
hann vildi þó viðurkenna það, að
hann langaði mest til að þau mættu
eiga þessa stund saman, tvö ein.
Gullin morgunsólin gægðist upp
fyirr dumbrauðan skýjabakka og
stráði geislagliti um hauður og haf.
— Hvílík fegurð, mælti E“va lágt
og starði út um gluggann.
Sólargeislarnir vörpuðu gullnu skini
á hár henni og vanga. Hún brosti,
þegar hún leit til hans.
— Já, hvíiik fegurð, endurtók hann,
en vissi þó ekki fyrir víst hvort held-
ur hann meinti sólaruppkomuna eða
andlit hennar — eða hvort tveggja.
Sjófugl gargaði út við skerin; rödd-
in var hás og hrjúf eins og manns,
sem lengi hefur kallað á hjálp. Einar
hrökk upp af hugsunum sínum.
— Það er víst bezt að ég hvíii mig
dálitla stund, sagði hann. En iáttu
mig vita, ef hún vaknar.
KONAN var flutt í sjúkrahúsið
þegar ieið á daginn. Þau Eva og Ein-
ar höfðu verið yfir henni til skiptis
og urðu henni samferða. 1 rauninni
stóð ekki til að Eva byrjaði starf sitt
í sjúkrahúsinu fyrr en daginn eftir,
en konan bað hana svo innilega að
vera hjá sér, að henni var ekki nokkur
leið að neita því.
-— Ég kann svo vel við yður, sagði
hún hvað eftir annað á leiðinni yfir
sundið, og um leið vottaði hún Einari
iækni einnig þakklæti sitt.
E'inar vildi að Eva færi beina leið
heim og hvíldi sig, en hún stóðst ekki
bænir konunnar, og fyrir bragðið tók
hún til starfa í sjúkrahúsinu daginn
áður en ráðningartimi hennar hófst,
og kynntist bæði starfsfólki og sjúkl-
ingum.
— Velkomin, ungfrú Eva, sagði
hann að lokum og þrýsti hönd henn-
ar. En þér skuluð ekki byrja starfið
fyrr en í fyrramálið .... þér hafið
áreiðanlega fulla þörf fyrir dálitia
hvíld eftir þetta.
— Þakka yður fyrir, en mig langar
til að vera svolitla stund hjá konunni,
herra yfirlæknir.
— Jæja, jæja, þér um það. Og svo
skuluð þér skoða yður um og heilsa
Hann reyndi að láta sem hann vissi Einar kynnti hana fyrir Ström
ekki af þessu hugboði, reyndi að yfirlækni, sem horfði svo lengi at-
smeygja sér úr viðjum þessarar ann- hugandi á hana, og var um leið svo
arlegu kenndar; telja sjálfum sér trú aivarlegur á svipinn, að við sjálft
um að þetta væri marklaus fásinna að hún yrði óttaslegin.