Vikan


Vikan - 26.07.1962, Síða 25

Vikan - 26.07.1962, Síða 25
Prjónuð ilrengjufót Stærð: 1 (2) ára. Brjóstvídd: 53 (56) cm. Peysusídd: 30 (32) cm. Buxnasídd: 24 (26) cm. Efni: 200 (250) gr af 4 þráða ullargarni. Prjónar nr. 2 og 2%. 32 1. prjónaðar með sléttu prjóni á prjóna nr. 2, mælda 10 cm. Mynztur: 1. umf. 3 1. sl. * 1 1. br., 1 1. sl., 1 1. br., 1 1. sl., 1 1. br., 3 1. sl. Endurtakið frá * umferðina á enda. 2. og 3. umf. prjónast slétt yfir sléttu og brugð- ið yfir brugðnu. — 4. umf. 3 1. br. * 2 1. sl., 1 1. br„ 2 1. sl., 3 1. br. Endurtakið frá * umferðina á enda. 5. og 6. umf. prjónast slétt yfir sléttu og brugð- ið yfir brugðnu umferðina á enda. Bakstykki: Fitjið upp 91 (99) 1. á prjóna nr. 2 og prjónið brugðning 1 1. sl. og 1 1. br. 2Ya cm. Takið prjóna nr. 2% og prjónið mynztur. Eftir 19 (20) cm eru felldar af 5 1. i hvorri hlið, siðan 1 1. i hvorri hlið í annarri hv. um- ferð, j)ar til stykkið mælist 30 (32) cm, látið þá lykkjurnar, sem eftir eru á þráð. Framstykki: Fitjið upp og prjónið eins og á bakstykkinu 7 cm. Þá er prjónað fyrir vösum þannig: prjónið 5 (7) L, prjónið með mislitu garni næstu 25 1. (sléttar), prjónið síðan með garninu aftur þessar 25 L, prjónið 31 (35) L, prjónið næstu 25 1. með mislitu garni, og svo aftur með garninu, sem peysan er prjónuð með, prjónið að lokum 5 (7) 1. Prjónið stykkið þar til það mælist 19 (20) cm. Þá er fellt af fyrir ermum eins og á bakstykkinu. Þegar stykkið mælist 21 (23) cm er lykkjunum skipt í tvennt og önnur hliðin prjónuð fyrst, takið úr þannig: 1 1. í annarri hverri umf. 3 sinnum og síðan í 4 hverri umferð þar til 1 1. er eftir. Um leið og þessi hálsmálsúrtaka er gerð, er tekið úr eins og áður fyrir ermum. Prjónið hina hliðina. Rekjið nú mislita þráðinn úr vasaopunum með prjóni, látið lykkjurnar á prj. nr. 2, prjónið fremri lykkjurnar með brugðning 1 1. sl. og 1 1. br., aukið úr 5 1. með jöfnu millibili í fyrstu umferð. Prjónið 2 cm og fellið af. Prjónið nú stykkið, sem myndar vasann um 5 cm langt, brjótið i tvennt og saumið fast við brugðning- inn og til endanna. Prjónið hinn vasann eins. Errnar: Fitjið upp 44 (46) 1. á prjóna nr. 2 og prjónið brugðning, 1 1. sl. og 1 1. br. 5 cm. Takið prjóna nr. 2% og prjónið mynztur, aukið út í fyrstu umferð með jöfnu millibili, þar til 1. verða 51. Aukið siðan út 1 1. í hvorri hlið 6. hv. umf. þar til 1. verða 69 (73). Eftir 19 (22) cm. eru felldar af 5 1. í hvorri hlið, siðan 1 1. i hv. hlið 4. hv. umf. 5 sinnum. Takið þá úr 1 1. í hv. hlið og 1 1. báðum meg- in við miðröndina í mynztrinu 4. hv. umferð, þar til 14 1. eru eftir. Fellið af að framan 4, 5, 5,1. — Prjónið liina ermina eins, en gagnstætt. Buxur, framstykki: Fitjið upp 22 1. á prjóna nr. 2Ms og prjónið sléttprjón. Eftir 4 cm er aukin út 1 1. í byrjun hv. umf. 6 sinnum. Fitjið upp 2 1. í byrjun hv. umf. 8 (10) sinnum og siðan 21 1. i hv. hlið. Prjónið áfram 5 cm og takið þá úr 1 1. í hv. hlið með 3ja cm millibili 3 sinnum. Eftir 22 (23) cm frá upfitjun, eru teknir prjónar nr. 2 og prjónaður brugðningur, 1 1. sl. og 1 1. br., 3 cm og fellt af. Bakstykki: Fitjið upp 22 1. á prjóna nr. 2% og prjónið sléttprjón. Eftir 1 cm eru fitjaðar upp 2 1. í byrjun hv. umferðar, þar til 1. eru 86 (90). Takið úr á hliðunum eins og á fram- stykkinu. Þegar hliðarnar að brugðningi eru Framhald á bls. 34. V3SSKLÚTAR Það er alltaf gaman að eiga fína vasaklúta. Hér koma tveir mjög vandaðir. Efni: 28x28 cm af mjög fingerðu hörlérefti, sé það ekki til, má gjarn- an nota „cambridge“-léreft. D.M.C. „brodergarn“ og nál i grófleika við léreftið. Veljið mynztrið og klippið smjörpappír í stærð vasaklútsins. Dragið mynztrið og tungurnar upp eftir skýringarmyndinni. Leggið nú kalkipappírinn, siðan smjörpappir- inn á þráðrétt efnið, mælið fast og teiknið ofan í mynztrið með vel yddum blýanti eða bandprjóni. Takið smjör- og kalkipappirinn af og byrjið að sauma. Tungurnar i kring eru saumaðar með tunguspori (kappmelluspori). Saumið frá v. til h. og látið sporin vel hert liggja þétt saman, klippið síðan efnið að utan fast upp við tungurnar. Mynztrið er saumað eftir skýr- ingarmyndinni, þannig: blöðin með flatsaumi, sem skiptist i miðju blaðsins, litlu knúpparnir með rósa saumi og leggirnir með leggsaumi (kontorsting). VIKAN 25

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.