Vikan


Vikan - 16.01.1964, Side 3

Vikan - 16.01.1964, Side 3
Útgrcfandi Hilmir h.f. Ritstjóri: Gísli Sieurðsson (ábm.). Auglýsingastjóri: Gunnar Steindórsson. Blaffamenn: Guffmundur KarLsson og Sigurður Hreiðar. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Stmar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 149. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing. Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingarstjóri Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 25. Áskriftarverð er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun Hilmir h.í. Mynda- mót: Rafgraf h.f. VIKAN í NÆSTA BLAÐI .: e.t? 6 « MW ,*»!--■ 3-- »- - '5L MUNKUR EÐA ÍSLENDINGUR — HVORT ER NORMALT. VIKAN hefur komið við 1 klaustrinu í Clervaux og rætt við föður Krogh um ástæður fyrir munklífi, um hug- renningasyndir, mannasctningar, og sálar- frið. ÉG ENDURTEK: VIÐ SJÁUM STÓRT OG MIKIÐ ELDGOS ... Annar hluti greina- flokksins Brcnnur hraun við bláfjöil. Sá greinaflokkur byrjar I þcssu hlaði, og er ckki að efa, að margir bíða spenntir eftir næsta hiuta. STEF MEÐ TILBRIGÐUM. Mörgum lang- þreyttum eiginmönnum verður fyrr eða síðar ljóst, að konurnar þeirra skilja þá ekki, og freistast þeir gjarnan til þess að lcita sér stuðnings annars staðar. Skemmti- leg smásaga, scm fjallar um þetta vandamál. GRÍSKIR GJALDA EN GÖMUL SVÍN VALDA. Margir hafa talað um hinar frá- bæru og tímabæru greinar prófessors Jó- hanns Hannessonar: Eg em íslenzkur maður, sem birtist í siðasta blaði fyrra árs, og Hálaunaunglingar og framleiðsla á óvönd- uðu fólki, sem birtist í síðasta blaði. Hér kemur önnur grein, sem fjallar um sama vandamál. MORÐ í TUNGLSLJÓSI. Síðari hluti spenn- andi sögu, sem hófst i þessu blaði. Ung stúlka vcrður vitni að því, að maður fell- ur fyrir byssuskoti, og sér ungan mann halla sér ofan að likinu. Ilún flýr heim á næsta bæ, og um sama lcyti kemur þang- að sá, sem yfir likið laut. OG LOKS PAÐ SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR: MODEL 1964. I>að er langt siðan við fórum að fá fyrirspurnir um það, hve- nær VIKAN kæmi mcð upplýsingar um ‘64 módel bílanna. Og nú koma þær: 8 AUKA- SÍDUR INNI í BLAÐINU MEÖ MYNDUM OG UPPLÝSINGUM UM 94 GERÐIR BÍLA. I ÞISSARI . ...» Brennur hraun við Bláfjöll. Eldgos í nágrenni Reykjavíkur, nánar tiltekið í Drottningu undir Eláfjöllum. Jarðskjálfti fyrst, síð- an tekur hraunið að streyma til norðurs, lokar veginum og stefnir á Reykjavík. Þetta er fræðilegur möguleiki og við tökum það fyrir, sem gerast kynni í Reykjavík, þegar haunið kæmi niður farveg Elliðaánna, fyllti Gvenndarbrunnana, bryti niður toppstöðina og tæki hitaveitustokk- inn með sér. Allt fyllilega mögulegt, en hvernig erum við undir þetta búin? Hjalað við fólk um menningu og brennivín. Ritstjóri Vikunnar skrifar greinarkorn frá Luxem- borg, segir frá heimsókn til verkamannsfjölskyidu, vínmenningu hér og þar, og því að láta sér verða mikið úr fátæklegum hlunnindum. íslenzk fegurð á síðum útlendra tízkublaða. Þær María Guðmundsdóttir, Guðrún Bjarnadóttir og Thclma Ingvarsdóttir hafa komið séð og sigr- að í tízkuheiminum og eru í hópi allra eftirsóttustu fótómódela. Við sýnum nokkrar myndir, sem birzt hafa af þeim að undanförnu í ýmsum útlendum tízkublöðum. Morð í tunglsljósi. Hún verður benzínlaus á eyðilegum vegi, og gengur á fjall til að hyggja að mannabyggð- um. Hún sér í sjónauka sínum, hvar maður er myrtur og annar lýtur yfir líkið. Hún forðar sér heim að bæ hinum megin fjallsins og fær skjól hjá fólki, sem hefur þungar áhyggjur af frænda sínum, sem er úti að huga aö veiðiþjófum. — Fyrri hluti spennandi sögu. CflDCÍ D A II Okkur þykir ekki ýkja áliðið vetrar á íslandi, en rUHOIU H ll það er þegar kominn vorhugur í þá úti í París og tízkuhúsin velta því fyrir sér, hvernig vel klæddar konur skuli ganga til fara á næsta vori Hér er María Guðmundsdóttir, í tilvon- andi vordragt úr bleiku ullarefni. Hún er stödd á götu í París. Það er danskur ljósmyndari, Gunnar Larsen að nafni, sem tekið hefur myndina. vikan 3. tbi. — g

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.