Vikan


Vikan - 16.01.1964, Síða 13

Vikan - 16.01.1964, Síða 13
Þó að klukkan vœri ekki á bilstjórann og liljóp yfir gang- nema rúmlega fimm um eftir- stéttina að dyrum hússins. Hann miðdaginn, þá var orðið al- opnaði þær og gekk innfyrir dimmt úti, enda var þetta í i hlýjuna og birtuna, snéri sér svartasta skammdeginu, 16. des- að manni, sem stóð við dyrnar ember. Garaall snjór lá á jörðu, til að taka á móti gestum, og margfrosinn og óhreinn og ís- sagði stuttaralega: kaldur norðanvindurinn smaug „Styrmir Snædat, blaðamaður um merg og bein og jók kulda- frá Kvöldblaðinu . . . er ég ekki tilfinninguna um allan lielm- á réttum stað?“ ing, svo að enginn gerði sér ,,Jú, gjörðu svo vel, Styrmir, að leik að vera utanhúss að á- taktu af þér og leggðu frakk- stæðulausu, þótt frostið mæld- ann þarna á borðið. Fáðu þér ist ekki nema 6 stig i Reykja- svo hressingu þarna innfrá og vík. hlýjaðu þér smástund. Gestirn- Leigubifreið ók hratt á glamr- ir eru að tinast að. Ég kem andi keðjum upp að nýju verzl- svo að tala við ykkur. Gjörðu unarhúsi í Háaleitishverfinu, og svo vel.“ staðnæmdist við uppljómaðan „Þakka þér fyrir,“ svaraði innganginn. Ungur maður kom maðuriun, fló af sér frakkann, út úr bifreiðinni með uppbrett- og gekk síðan rakleiðis að börði an kragann á þunnum rykfrakka, innar í verzluninni, þar sem skellti á eftir sér bílhurðinni glösum var raðað á bakka, valdi um leið og liann kastaði kveðju sér eitt, dreypti á því og fór nú að atliuga umhverfið. Ritstjórinn hafði sent hann þarna inneftir, þvi einhver hafði hringt á skrifstofu biaðs- ins og sagt að ný verzlun yrði ■mt mm Hft ■ H ■ n | opnuð þarna þá um daginn, og ■ J RB gð ■ BjB boðið p nB H H BC þangað í síðdegisdrykkju í til- bJ H & fai P '||j H li 'wÍr H m efni af þvi. Óskað var eftir að einhver blaðamaður kæmi frá Kvöldblaðinu, á tímanum frá 5 —7, og skoðaði nýju verzlunina. Þessvegna var Styrmir þarna mættur, leit í kring um sig og athugaði fyrst hvað hann þekkti af fólki, því allavega álti hann von á að hitta samstarfsmenn sína þarna — blaðamenn frá hinum blöðunum, sem þarna væru í sömu erindagjörðum. Jú, hann þekkti þarna marga, bæði blaðamenn og ýmsa aðra, sem hann hafði kynnzt í starf- inu, og ekki leið á löngu áður

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.