Vikan


Vikan - 16.01.1964, Side 34

Vikan - 16.01.1964, Side 34
íaimiega, enda margir brotnir og urð'u að bíða þar til lækn- arnir gátu sinnt þeim. Þeir, sem verst voru farnir, voru teknir fyrst, og gekk hjúkr- unarkona eftir röðinni og valdi þá úr. Aðrar gengu um fyrir ut- an og hjálpuðu liinum eftir hezíu retu á meðan þeir biðu, og si;ma gátu þær jafnvel af- greitt aiveg íil bráðabirgða þar í portinu. Inni í bílum lágu aðrir illa nieiddir og brotnir, og fengu bráðabirgðahjúkrun þar. Þeir Styrmir smokruðu sér innfyrir, og sáu þegar, að þar væru þeir aðeins fyrir. Allar stofur og gangar voru full af ineiddu fólki, og læknar gengu þar um og hjálpuðu til eftir því sem hægt var. Styrmir náði jjó tali af lækni nokkur augna- falik, en hann var fáorður um ástandið, og sagðist ekki mega vera að því að sinna honum. Samt fræddi hann Styrmi á því, sð hann vissi um þrjú dauðs- föil í sambandi við jarðskjálft- ann. Hafði einn maður orðið iindir vörustafla, er féll niður í vörugeymsluhúsi, og látizt sam- slundis. Annar hafði orðið und- ir híl, sem ökumaðurinn missti stjórp á þegar jarðskjálftinn sk;;ll á, en hið l)riðja vrar full- orðin kona, sem hafði fengið hjartaslag um svipað leyti. Helstu meiðslin, sagði lækn- irinji, voru höfuðhögg og skrám- ur. .Brot ekki algeng, en þó höfðu komið þangað 10—20 manns með hrotna útlimi. Fleiri lækn- ar höfðu verið kvaddir til starfa á Slysavarðstofunni. Honum leizt svo á, að mesti troðning- urinn væri búinn, og að verstu tilfellin hefðu verið tekin fyrir, — siðan strunsaði hann á brott. Þá var ferðinni heitið upp í Sjómannaskóla, þar sem þeir vissu, að Veðurstofan geymdi sinn jarðskjálftamæli. Styrmir vissi, að þótt blaðið hefði hringt þaiigað, þá var betra að koma á staðinn, sjá sérfræðingana að verki, taka mynd af þeim og jarðskjálftamælinum og spyrja þá álits. Sigtryggur Hlynsson veður- stofustjóri varð fyrir svörum. „Við höfum ekki ennþá get- að staðsett upptök jarðskjálft- ans nákvæmlega. Til þess þurf- um við upplýsingar frá mörg- um stöðuin viða um heim, og j>að tekur sinn tíma ...“ „Viða um heim?“ „Já. Það er vafalaust að þessi jarðskjálftakippur hefur fundizt víða í Kvrópu, í Scoresbysundi á Grænlandi og jafnvel i Norður Aincríku. Annars höfum við f: ugið upplýsingar frá Akureyri, Kirkjuhæjarklaustri og Vik i Mýrdal, frá mælum j)ar. Sörnu- leiðis höfum við fengið lýsing- ar á jarðskjálftanum frá nokkr- um stöðum hérna í nágrenninu, Þingvöllum, Grafningi, Hvera- gerði, Grindavík og Hafnarfirði. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem við höfum þegar fengið, virðast upptök hans hafa verið einhversstaðar nálægt Bláfjöll- um, suður af Víl'ilsfelli. Nákvæm- ar getum við ekki sagt um j)að eins og er.“ „Hversu sterkur var jaessi kippur?“ „Jarðskjálftar eru mældir í stigum, frá 1 til 12. Við getum ])ví miður ekki sagt nákvæm- Iega til um styrkleika hans liér i Reykjavik, vegna þess að mæl- irinn tekur ekki svona sterkan kipp. Mælirinn er þannig gerður, að það cr Ijóspunktur, sem rit- ar stöðugt línu á blaðstrimil. í I------------------------------- n 'cofo yc*. WoXXSty- Nýir íslenzkir danslagatextar við öll nýjustu danslögin. — Scndið kr. 25.00 og þið fáið heftið sent um hæl burðar- gjaldsfrítt. Nýir danslagatextar Box 1208 — Reykjavík þetta sinn fór línan út fyrir blaðræmuna, svo að við höfum ekki nákvæma mælingu. Við vitum j)ó að hann fór yfir sex stig. Sennilega hefur það verið nálægt sjö stigum.“ „Hve sterkir kippir hafa mælzt hér áður?“ „Það kom nokkuð sterkur kippur í Reykjavík rétt eftir 1920, ef ég man rétt, en mæli- tæki voru þá ekki sambærileg við það, sem nú er. Mér er samt nær að halda, að liann hafi ver- ið um fimm stig.“ „Hvcr getur verið ástæðan fyrir þessum jarðskjálfta, Sig- tryggur?" „Það er ekki gott að segja, eins og er. Líklegast er, að hann hafi skapast af jarðsigi eða öðrum likum umbrotum.“ „Eldgos .. . ?“ „Ekki er ])að líklegasta skýr- ingin, þótt það gæti verið. Það er ekki alltaf, að miklir jarð- skjálftar fylgja gosum, — þótt það geíi vafalaust komið fyrir.“ Frá Sjómannaskólanum ók Styrmir suður Lönguhlíð, — og þar blasti við honum einkenni- leg og óvanaleg sjón. Klambratúnið var eins og lif- andi af flöktandi ljósum, og skuggalegum mannverum, sein hlupu þar fram og aftur. Þegar hann gætti hetur að, sá hann að þarna hal'ði fólk sett upp heilmikla tjaldborg ofan á snjó- inn. Tjöldin skiptu liundruð- um, eftir þvi, sem honum tald- ist til. Hann stöðvaði jeppann og gekk ásamt Magga til tjald- anna. Það þurfti ekki sérfræðing til að sjá, að tjöldunum hafði ver- ið slegið þarna upp í fljóthcií- uni, því að þau voru skökk og óásjáleg, enda hafði verið erf- itt að reka niöur hæla í frosna jörðina undir snjónum. Viða hljómaði músík frá útvarps- tækjuiii, sumsstaðar heyrðust glaðlegar raddir barns, sem skildu ekki alvöruna, sem að baki var, en litu á þessa ný- breytni sem skemmtilegan leik. Prímusar suðuðu og háværar samræður heyröust um allt svæðið. Þeir stönzuðu við eitt tjaldið, þar sem samtalið virt- isi sem áhyggjulausast, litu inn- fyrir og spurðu eftir húsbónd- anum. Þar inni lágu þrjú i;ða fjögur börn i svefnpokum, og húsmóð- irin var að gefa þeim að borða, en bóndinn sat á hækjum sín- um við prímus í miðju tjaldinu og rauk þar úr potti. „Góða kvöldið,“ sagði Styrm- ir „ég er blaðamaður frá Kvöld- blaðinu. Iivernig lízt ykkur á þetta allt sarnan?" „O — bölvanlega,“ svaraði maðurinn. „Það versta er að vita ekkert um, hverju maður á von á.“ „Já, auðvitað. Hvar eigið þið annars heima?“ „Við eigum heiina í þriggja liæða húsi hérna í Hlíðahverf- inu. — Á þriðju liæð.“ „Fór húsið illa hjá ykkur?“ „Nei, ekki eftir því, sem ég bezt veit. En okkur leizt ekkert á að vera þar áfram í nótt, ef eitthvað ennþá vcrra skyldi koma fyrir. Enn snarpari kipp- ur. Maður hefur heyrt svo hroða- legar sögur af jarðskjálftum frá öðrum löndum. Skoplé, Agadir, Ástralíu og viðar.“ „Vonandi þurfum við ekki að kvíða sömu ósköpunum liér, því sagl er, að hús séu byggð til að þola sterka jarðskjálfta. ..“ „Já, — vonandi. En maður trúir ekki sliku, fyrr en maður reynir það sjálfur. Sérstaklega þegar líf fjölskyldunnar og manns sjálfs er í veði.“ „Nei, það er skiljanlegt. Hér hafið þið allar helztu nauðsynj- ar, eða hvað?“ „Já, i nólt í það minnsta. Þá get ég alltaf farið og náð i meira .. . skotist inn milli hræringa. Þetta er líka betra vegna tauga- ástandsins. Það eru allir hrædd- ir við að vcra inni, hvort sem ástæða er til þess tða ekki.“ „Hvað býzt þú við að verða lengi í tjaldi, — ef jarðskjálft- um linnir?" „Sennilega fáum við fljótt heimþrá, og förum heim nokkr- um klukkutímum eftir að við verðum hræringa vör. — Er annars ekki svipað ástatt með margt fólk hérna i bænum . . . þú hefur nú farið víða, er það ekki?“ „Nei, ég hef ekki ennþá farið víða. Þetta eru fyrstu tjaldbúð- irnar, sem ég sé.“ Magnús hafði verið að taka myndir í óða önn á meðan á samtalinu stóð, og nú fór bónd- inn að hreyfa andmælum, -— hvort þeir ætluðu ekki að skilja eftir hjá þeim snefil af einka- lífi þarna í tjaldinu? Styrmir haðst afsökunar og fór. Hann kom við í nokkrum tjöldum, og fékk svipuð svör, svo þeim fannst nóg að verið í bili. Þeir köstuðu lauslegri tölu á tjöldin, og töldust þau vera 96. Þá datt þeim i hug, að tjald- húðir kynnu að vera á fleiri auðum stöðum i þænum, og óku niður að Hljómskálagarði. Þar töldu þeir 118 tjöld. Þeir töl- uðu við nokkra tjaldbúa, — flestir voru úr vesturbænum, en aðrir úr „Skuggahverfinu“. Sumir liöfðu meitt sig lítillega, og aðeins eitt tjald hittu þeir á, þar sem einn mcðlimur fjöl- skyldunnar — þriggja ára strák- ur — liafði orðið fyrir alvar- legum meiðslum. Iiann hafði brotnað á báðum fótum, þegar þungur skápur datt ofan á hann. Annað brotið var opið, og liann hafði misst töluvert blóð. En húsbóndinn átti bil, og liafði komið honum fljótt á Slysavarð- stofuna, og þar liafði hann verið tekinn til aðgerðar eins fljótt og auðið var. En pláss á spítala var ekki til, svo að þau urðu að taka hann til sín í tjaldið — og þarna lá liann hvítur og gugg- inn, — en furðu hress. Klukkan var orðin rúmlega níu, og Styrmir minntist orða ritstjórans um, að hann ætti að vera búinn að skrifa fréttina klukkan tiu, og að þá ættu mynd- ir einnig að vera tilbúnar. Hann lók því það ráð að aka beint á skrifstofuna, settist þar við og fór að skrifa af kappi, en Maggi fór að framkalla myndirn- ar, sem liann hafði tekið. Klukkan tæplega tíu var hand- ritið tilbúið, liann fór með það inn á skrifstofu ritstjórans, en hann var þá ekki við, svo hann fór til fréttastjórans, og lagði það inn hjá honum. Svo gaf hann dauðann og djöf- ulinn í alla blaðamennsku, fór út í jeppann, og ók á honum heim til sín . .. heim í skúrinn, þar sem hann bjóst við að kona sín og börn væru ennþá. Síðan hann fór frá þeim, höl'ðu komið tveir all-snarpir kippir, svo hann þóttist þess full- 0^ _ VIKAN 3. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.