Vikan


Vikan - 03.05.1967, Side 46

Vikan - 03.05.1967, Side 46
HEKLUÐ BRÚÐAR- KÓRÓNA llfclfl E FN I : Hvítt lielclugarn nr. 20 og heklunál nr. 10. FitjiÖ upp 21)0 loft- lykkjur, myndiö úr þeim liring og lokið honum meö 1 keöjulykkju. 1. UMF.: Hekl. fastahekl yfir hóm- ullarftráö og fariö í hverja lykkju. 2. UMF.: 1 stuÖ- ul, 1 loftl., 1 stuö- ul, 1 loftl. umf. á enda. 3. UMF.: Eins og 1. umf. 1). UMF.: ■£? 2 loftl. sem mynda 1 st., 1 st., 10 loftl., sleppiö 9 1., 3 st., 10 loftl., sleppiö 9 l., 2 st., 2 loftl., endurtakiö 8 sinn- um og eru þá munstursamstœö- urnar 9. 5. UMF.: 2 loftl., 1 St., 7 loftl., 3 St., 2 loftl., 3 st., 7 loftl., 2 st., 2 loftl., Framhald á bls. 37. Sé brúðarkjóllinn hafður með slóða, eins og þessi á myndinni, þarf litlar brúðarmeyjar til þess að lyfta slcðanum. Með svona kjól er slörið alitaf haft sítt. (rb-b-Crfr-£rCi-trCi-trtrtrirCrb-C!-C!'£rCi-trt;-CrCrCrirb-CrCr-t:’Cr£rbirCrtrtrb-ttil-h'Crh'i{'h'h-tr(i'h-trtrtrCrfr-trt:-CrCrCítr?rbtrtrtrtr£rt:-C:-&'h-Crtr?cii’£rtrirh'h-tr{;íf&ii-trtrCi-Ci’b-titii;'CrtrtrtrCrCrertrti I-Ivítur brúðarkjóll og slör á aö tálcna hreinleilca. 1 flestum löndum klœöist brúöur ekki hvítu sé hún fráskilin eöa hafi eignazt börn, held- ur ekki sé hún barnshafandi svo sjáanlegt sé. Hér á landi viröist fólki ekki kunnugt um þennan tilgang brúöarklœönuðarins og brúöurin er í hvítum brúöarkjól hverwig sem á stendur. ÞaÖ má sjálfsagt einu gilda, því aö ekki er þetta annaö en tákn, sem mennirnir hafa komiö á — en þá má kannski líka spyrja, til hvers er veriö aö nota einskisverö tákn ? ☆ BrúöarJcjóll er oftast haföur stuttur fari vígslan fram fyrir hádegi, (þó má hann vera síöurl, en viö síödegisvígslu má nota hvort sem er stuttan eöa síöan kjól. Þaö er ekki oröiö algengt aö nota álveg sítt brúöarslör, netna viö sérstaklega hátíölegt brúölcaup, og þá aldrei nema viö síöan kjól. Venjulega er sítt slör haft úr tveimur eöa þremur lög- um af tylli. BrúÖarkjóll er sjaldan haföur fleginn, en séu ermarnar ekki síöar, veröur aö nota hvíta hanzka viö. Sé kjóllinn fleginn og ermalaus, vegna þess aö þaö þykir heppilegt til síöari nota, má auövitaö nota jakka viö hann. ☆ Tiltölulega lítiö er um hjátrú í sambandi viö brúökaup hér á landi. Þó þytcir þaö oftast ekki viöeigandi aö brúögurninn sjái brúöina fyrr en viö giftinguna á sjálfan giftingardaginn. Sömuleiöis hefur þaö þótt óviöeigandi aö hann sjái brúöarkjólinn fyrr en þá. Erfitt hefur nú samt veriö aö framfylgja þessu á sveitabæjum og er þetta sjálfsagt korniö erlendis frá. ☆ Konur, sem eru gestir i brúökaupinu, klceöast venjulega elcki hvítu, til þess aö skyggja hvei'gi á brúöina, og svartur litur er víöa ekki vel séöur í brúökaupum. T.d. vceri ekki viöeigandi fyrir móöur brúöar- innar aö kiœöast svörtu. ☆ Venjulega eru brúöargjafirnar sendar heim til brúðarinnar fyrir brúökaupiö, jafnvel daginn áöur. ☆ Brúöguminn sendir brúöarvöndinn heim til unnustu sinnar i tceka tíö fyrir vígsluna. h'b'toii'b'to'to'to'ii'b'b'ti'b'b'Crto'to'to'&'b-irfa'h'Crto'to'h'b'h'k'k'to'&'to'trfc'h'irtrirtrtrtrfc'to'trCrícto'to'b'b'b'&'to'h'Cctiú'tt'trb'to'fc'trtrk'b'ú'ti'ir'Cj'Cí'b'h'k'Crk'b'fa'trto'fa'trfa'íi'k'h'CrCi'b'k'ti'&'b'&'tr'Criitctí Hollráð Ef þið ætlið að kaupa bómullarefni, t.d. lakaléreft, damask og þvílíkt, skul- uð þið athuga vel hvort mikil gervi- fylling eða „steining" er í efninu. Sé svo, verður efnið lint og þunnt, þegar búið er að þvo það. Takið tvo bletti nærri hvor öðrum og nuddið þá saman, kippið svo snöggt í efnið og teygið á því, en hvítt ryk þyrlast upp sé efnið 46 VIKAN 18- tbl- með steiningu, annars ekki. Þetta sést líka auðveldiega með því að fá prufu af efninu og þvo hana, en hin leiðin er fljótlegri. ☆ Flest bómullarefni hlaupa við þvott, varla minna en 1 cm á metra. Rétt er að gerá ráð fyrir 2 em hlaupi á metra í öllu rúmfataefni og miða stærðina við það, þegar það er saumað. Gisín efni hlaupa að jafnaði meira en þétt efni. Hörefni eru sterk og halda sér vel, en þau þola ekki of heitt vatn, helzt ekki. heitara en 50—70 gráður. Þau þola heldur ekki .iafnmikínn núning og bómullarefni. Þess vegna er blanda úr hör og bómull í lök, þurrkur og handklæði ekki sérlega heppileg, því að þvottaaðferöin er ólík við þessi tvö efni — bómull þarf og þolir vei suðu og sjálfvirk þvottaefni og sóda, en hör ekki, þannig að í reynd verða þessi efni ónýtari saman en sitt í hvoru lagi. Athugíð að áklæðið á bólstruðu hús- gögnunum henti ykkur. Ullaráklæði bælist lítið og óhreinkast seint, þar sem ullin dregur til sín vætu. Hins vegar getur verið erfitt að hreinsa það, þegar það er orðið óhreint. Acri- lan, Courtelle og Dralon eru mjög sterk, en óhreinkast fljótt, þar sem fitan gengur ekki inn í þau. Venjulega

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.