Vikan


Vikan - 07.09.1967, Blaðsíða 46

Vikan - 07.09.1967, Blaðsíða 46
VIKAN OG HEIMILIÐ ri»stjorr. Gudridur Gisladóttir. HEKLIID BARNAFOT HeklaOur skírnar- kióll Þessi kjóll er einstaklega skemmti- legur og nýstárlegur. Þannig skírnarkjóll ætti að geta orðið fjöl- skyldukjóll, gengur frá einu barni til annars í marga ætt- liði. Stær3: Um sex mónaða. Efni: Hvítt „Or- lon corre dino" — Kisugarn eða „Ra- velli" skútugarn, — verzl. Hof). Heklu- nól nr. 2—3. Heklið það þétt að fastahekl herða- stykkisins mæli, 20 I. = 6 sm. Standist þetta mó hekla eftir upp- skriftinni óbreyttri, annars verður að breyta nólar- eða garngrófleikanum þar til rétt hlutföll nóst svo kjóllinn verði hvorki of stór eða of li'till. Munstrið á kjólpilsinu. 1. umf.: 1 fastal. i 1 fastal., 'V sleppið 2 fastal., í næstu fastal. er hekluð 1 stuðlasamstæða með 3 stuðlum, 1 loftl. og 3 st., sleppið einni fastal., 1 fastal. í næstu fastal. Endurtakið frá ☆ umf. á enda. 2. umf.: 3 loftl. (- 1 st.), ic 1 stuðlasamstæða sem eru 3 st., 1 loftl. og 3 st. undir loftl. milli stuðlasamst. (= 3 st., 1 loftl., 3 st.) fyrri umf., 1 st. í fastal. fyrri umf. Endurtekið frá ☆ umf. á enda. 3. umf.: 3 loftl. (- 1 st.), it 1 stuðlasamstæða (- 3 st., 1 loftl., 3 st.) undir loftlykkjuboga milli stuðlasamstæðna, 1 st. í st. fyrri umf., endurt. frá ir um- ferð á enda. Endurtakið 3. umf. og myndið með því heildarmunstrið. Herðastykkið er heklað með fastahekli og farið undir báða lykkjuhelming- ana og hekl. 1 loftl. við lok hverrar umf. til þess að snúa við. Herðastykkið hægra megin að aftan: Fitjið upp 41 loftl. og hekl. fastahekl. Byrjið í 2. !. frá nálinni og liekl. 40 1. Þegar 13 umf. teljast frá uppfitjun er 5, 2, 2 1. á annarri hliðinni sleppt fyrir handvegum. Tekið er úr í byrjun umf. með því að hekla keðjuhekl. yfir 1. sem sleppa á en sleppa þeim í enda umf. Hekl. áfram þar til stk. mælir 98 sm. Takið þá úr fyrir hálsi 13, 2, 2 1. í þremur umferðum. Þegar herðastykkið mælir 13 sm er sleppt fyrir öxl 6, 4, 4 1. svo halli myndist. Iferðastykki vinstra megin að aftan: Heklið eins og hægra megin en gagnstætt. Herðastykki að framan: Fitjið upp 81 loftl. og heklið eins og á bakstykkinu = 80 1. Þegar 13 umf. teljast frá uppfitjun er 5, 2, 2 1. sleppt fyrir handvegum í hvorri hlið. Þegar stykkíð mælir 9 sm er 22 sleppt fyrir háisi og önnur hliðin heki. fyrst. Framhald á bls. 36. 46 VIKAN 36. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.