Vikan


Vikan - 07.09.1967, Blaðsíða 50

Vikan - 07.09.1967, Blaðsíða 50
Modess „Blue Shield" eykur ör- yggi og hreinlæti, því bló plast- himna heldur bindinu raka- þéttu að neðan og á hliðunum. Bindið tekur betur og iafnara A Á-D-10-8-6 y 9-8 + D-G-8 Jf. D-4-2 A V ♦ * 7-3 N Á-G-6-5-3-2 i * V A 6-3 10-7-3 s A k-g-5 y D-4 y K-4-2 Jf, G-9-8-6-5 A 9-4-2 y K-10-7 + Á-10-9-7-5 Jf. Á-K raka og nýtist því fullkomlega. Silkimjúkt yfirborð og V-mynd- uð lögun gerir notkun þess óviðjafnanlega þægilega. SUÐUR NORÐUR 1 tígull 1 spaði 2 tíglar 2 spaðar 2 grönd 3 grönd pass Aldrei hefur bindi verið gert svo öruggt og þægilegt. Modess DÖMUBINDI Vestur lét út hjartafimm, Austur lét drottninguna, og Suður neyddist til þess að taka á kónginn. Ef við lítum nú á spilin, sjáum við, að bað vinnst alltaf auðveld- lega með tígulsvíningu. Þar sem bæði gosa og kóng vantar í spaðann, er rökrétt að fara frekar í tígulinn. Þessvegna lét Suður út spaða og tók strax á ásinn í borði. Nú virðist sem svo, að vörnin eigi hreint enga von, eins og spilin liggja. En Austur var vel vakandi og sá að hverju stefndi. Hann vissi, að tígulkóngurinn hans hlaut að vera dauðadæmdur. Að öllum líkindum átti sagnhafi tvo efstu í laufi. Ef svo væri hinsvegar ekki, ætti hann í staðinn aðra fyrirstöðu í hjarta. Þetta var Austur búinn að hugsa út þegar eftir að spil Norðurs voru lögð á borðið. Þegar spaðaásinn var látinn úr borði í öðrum slag, var Austur því ekki seinn á sér — og henti SPAÐAKÓNGINUM. Suður var heldur en ekki hissa, en brátt létti honum, því að nú sá hann fram á, að óþarfi yrði að svína tíglinum. Hann tók því á laufakónginn og lét út spaðaníuna og svínaði. Við þurfum víst ekki að segja meira. 50 YIKAN 36- tM- 1

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.