Vikan


Vikan - 18.06.1970, Blaðsíða 11

Vikan - 18.06.1970, Blaðsíða 11
4 Bústjóri er norskur, Arne Bonde, og hefur sá yfir 20 ára reynslu í minkarækt. Hér er hann við stafninn á einu húsanna. framkvæmdamaÖur sem ekki lætur sitja við orÖin tóm. Ilermann er stjórnar- formaður Loðdýrs, og helzti hvatamaður að stofnun fyr- segja í sambandi við gæði skinnanna. Fyrstu skinnin frá Loð- dýri koma á markaðinn fyr- ir jólin i ár, en til að byrja -qpk I»að var galsi í læðunum þegar við heimsóttum þær og hér er ein að narta í mallið sem þær fá til snæð- ings. Minkur fyrir mi jónir irtækisins og leggur alla sína orku og hugmyndir i það. — Blaðamaður og ljósmyndari VIKUNNAR fengu að skoða búgarðinn ekki alls fyrir löngu og liér á þessari opnu og þeirri næstu eru nokkrar myndir sem ættu að geta gef- ið lesendum nokkra hug- mynd um livað fer fram að Lykkju. Loðdýr hf. keypti 900 hvolpafullar læður í vor, frá Noregi, og nú, þegar þessar línur eru ritaðar, liafa þær svo að segja allar lokið við að auka kvn sitt fyrir þetta árið. I upphafi sögðust Norð- mennirnir ekki geta ábyrgzt nema 3.5 livolpa undan hverju dýx-i, en reynslan hef- ur orðið sú að læðurnar hafa átt frá fjórum og allt upp í niu livolpa hver. Hvert dýr kostaði til landsins 4000 krónur og þegar notuð er einföld margföldun sést hversu geysileg verðmæti eru fólgin i minkarækt. Þá her þess að gæta að minkurinn skapar vei'ðmæti á fleiri vegu en þann að vera vin- sæll í kápur og pelsa; í fóð- ur er hægt að gjömýta allan fiskúrgang og þar sem tölu- vert, svo ekki sé meira sagt, er af ferskum fiski hér á landi, rná búast við að ís- lenzk skinnaframleiðsla skari fram úr öllu öðru sem á mai’kaðnum er, en fóður liefur að sjálfsögðu mikið að Þessl er rctt að gægjast út úr t lirciðrinu og fylgist með gestakomum. ir menn baiizt fyrir þvi í mörg herrans ár; nxenn senx létxi ekki þröngsýni á sig fá, en gei’ðu sér grein fvi'ir þvi að þarna lágu ótrúleg vei'ð- íxiæti. Einn þeirra inanna er Her- niann Bridde, bakai'ameist- ari í Reykjavílc, stóx’huga -^-Séð inn eftir einu liúsanna. Hús- in sem nú hafa nýlega verið reist eru 10 metrum lengri og helmingi breiðari. Heyið í rennunum er til að halda hita á nýfæddum hvolpunum. og unnið óhætanlegl tjón. Var nxinlcarækt ])á bönnuð á íslandi og fékkst ekki leyfi fyrir henni á ný fyrr en á ný liðnu ári, og höfðu þá nokkr- 25. tw. vikAN 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.