Vikan


Vikan - 18.06.1970, Blaðsíða 12

Vikan - 18.06.1970, Blaðsíða 12
með þarf að öllum líkindum að senda þau tii útlanda til sútunar, en Hermann Bridde saí»ði ])að vitaskuld vera tak- mark þeirra að skinnin verði í framtíðinni unnin liérlend- is að öllu leyti. Loðdýr hefur komið sér upp fóðurverk- smiðju í Kópavogi og afköst hennar eru svo mikil að það tekur aðeins 10 mínútur á sólarhriiig að fullvinná fóðr- ið fyrir minkahúið að Lýkkju. Hinn tíminn er not- aður í annars konar vinnslu, en verksmiðjan er áföst gömlu frystihúsi. í framtíð- imii hafa þeir einnig Iiugsað sér að fara út í hænsna-, svína- og refarækt, en fyrst um sinn einbeita þeir sér að minknum og keppa að því að koma upp 30.000 dýra húi en lil þess liafa þeir land- rými og strax i sumar hafa þeir feykinóg jjláss fyrir þau 5000 dýr sem þeir eiga nú. Það sem andstæðingar minkaræktarinnar bentu að- allega á var að minkurinn liefði sloppið áður úr búrum sínum og ])að gæti svo sann- arlega skeð aftur. Félagar Loðdýrs svara því til að dýr- 12 VIKAN 25- tbl Bústjórinn, Arne Bond, með nokkra' hvolpa í hendi sér . . . . . . og hér sjáum við enn betur } hversu smáir þeir eru fyrst til að byrja með. Ársgamlir geta þeir farið að fæða af sér afkvæmi — og pen- inga í ríkiskassann. 4 Búrin eru ákaflefa rammbyggileg og minkurinn má aldeilis vera harð- ger ef hann ætlar sér að sleppa þaðan.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.