Vikan


Vikan - 13.08.1970, Blaðsíða 19

Vikan - 13.08.1970, Blaðsíða 19
Los Angeles, átti einkaritari hans, Jack Byrne, að senda hon- um skeyti. Hann ætlaði að bæta aftan við skeytið nokkrum orð- um um það, að konu, sem Jack og fjölskylda hans hafði elskað í mörg ár, langaði til að hitta hann, en Charmian sagði hon- um að sleppa þessu, því að hún þyrfti sjálf að senda honum skeyti bráðlega og myndi þá láta þessa getið. Hún sendi aldrei þetta skeyti. Hún hafði aldrei leyft Jack að ráða sér kvenrit- ara, þó að það kostaði hana siálfa mikið og aukið erfiði. „Ég vil ekki hleypa annarri að,“ sagði hún. ,,Ég vil ekki láta bola mér burtu.“ Loks, þegar móðir Johnny Millers dó og seinni maður hennar, Jack Byrne, varð atvinnulaus, fékk Jack leyfi til að ráða sér einkaritara allan dag- inn, sem hann svo lengi hafði haft þörf fyrir. Hann tók nú að leita meira á náðir vínsins, ekki til þess að njóta gleðinnar, heldur til að deyfa sársaukann. Áður hafði hann sjaldan drukkið heima á búgarðinum, en nú breyttist þetta. Hann ók nú ekki aðeins einu sinni, heldur þrisvar fjór- um sinnum á viku til Santa Rosa. Ira Pyle segir. að hann hafi nú ekki lengur þolinmæði til að standa í kapnræðum, ef honum var mótmælt, þá varð hann vondur. Fram að þessu hafði hann — þegar frá er talið svall hans á sjómannsárunum — geta drukkið þegar honum sýndist. Árið áður, þegar hann fór fyrir Cap Horn á skipinu „Dirigo" hafði hann áður en hann lagði af stað frá Boltimore, birgt sig upp með 180 lítrum af whiskv or> pRt þúsund bókum og bækl- ingum. „Þegar við komum til Seattle, verð ég annað hvort bú- inn að lesa þessar þúsund bæk- ur eða drekka allt whiskyið." Þegar hann steig á land á Kyrra- hafsströndinni, var hann búinn að l°sa allar bækurnar, en whis- kvið var alveg ósnert. En nú va>- þetta allt breytt. Veikindi hans leiddu hann út í drykkju- skap, og drykkjuskapurinn gerði hann þunglyndan. Hann var ekki lengur frískur, ekki framar unaur, né hamingjusamur og fullur lifsþróttar, og hann þoldi bví ekki að drekka heilan líter af whisky á dag. Áður höfðu m°nn séð hann drekka, nú sáu meno hann drukkinn. Þau vnnbrigði. sem vinirnir ollu honum urðu ekki endaslenn. Tvei’- i'inir hans, sem höfðu b-rnr-fSitS á briVusaftinni, sem J°"k hafði fengið úr þrúgum, ér hann ræktaði sjálfur, stungu upp á bví við hann. að beir skvldu stofna félag til þess að koma þrúgusaftinni á markaðinn. Þeir ætluðu að leggja peninga í fyr- irtækið, en hann átti að leggja til nafn sitt og þrúgurnar. Það leið ekki á löngu áður en þessir tveir vinir hans fóru í mál við hann og kröfðust eitt þúsund dollara í skaðabætur. Þagar hann hafði eytt 3500 dollurum í að kaupa aftur rétt- indin til að gera leikrit úr „Úlf Larsen“, og ennfremur látið kvikmyndafélögin fá beztu smá- sögurnar s;nar, tilkynntu þau honum, að því miður væri eng- inn ágóði af mvndunum. Hann k°vpti hlutabréf í gullnámu í / rizona. sem hann siðar aldrei cat grafið upp hvar væri, og rkuldabréf í „Hinum ný'a veð- lánabanka í Oakland“, sem hafði í för m°ð sér sífelld réttarhöld og málsóknir í tvö ár. Ninetta og Edward Payne, sem hann alltaf veitti fjárhagsaðstoð, fenvu nágranna hans til að skrifa undm áskorun um að banna hon- um ?ð nota vatn úr nvrri va^ns- h”ó. sem hann hafði látið bvggja +il þcss að safna vetrarregnvatn- inu — og rökst.uddu það með hvf að hað mvndi taka vatn frá læknum, sem rynni framhjá hús- inu þeirra. Jafnvel George Sterline, sem hann var nýbúinn að senda 100 dollara fyrir ónothæf söguefni, af því að hann vissi. að Sterling var bláfátækur, bar honum á brvn. að Hearst, hinn afturhalds- rami blaðakóngur hefði keypt hano til að skrifa fyrir si". Þ°Ha s"-r>aði Jack meira en nokkuð annað. T fohrúar 1015 fóru þau hjónin til Hawaii og dvöldu bar b°ð sem oftir var vetrar. Þarna í sól- arhitanum. bar sem hann fékk ?ár s'óhöð daglega og kom oft á hes*bak. varð hann aftur svo frískur. að hann gat bvHað á nýrri skáldsögu, „Jerry“, þar s°m síðas+i neistinn af snilligáfu •Tacks b^ocraði unp. „É'g get fyr- irfram fullvissað þig um það, að „Jerry“ er algerleea nv og sér- stæð, líkist ekki neinu öðru. sem fram til þessa befur verið kallað skáldsatrnalist. ekki einunsis öðruvísi en allar hundasögur, sem hingað til hafa verið skrif- aðar. heldur piörólík allri skáld- sagnalist yfirleitt. Hún verður fersk. nv or> lifandi. o» lvsinvi-i á hundinum mun vHa öllum hundavinum um hiartaræturn- ar.“ Hann var búinn með ,.Jerry“ fyrir sumarið, og hvarf þá aftur heim til Glen Ellen. Hann fór í listamannaklúbbinn og hitti bav marga af félögum sínum or> vin- um. sojallaði við þá, baðaði sig í fljótinu oe drakk kynstrin öll. Siðan tók hann nokkra féla»a sína með sér heim og þar héldu h°ir áfram drykkiunni. Hann fékk heiftuga nýrnabólgu. en vildi ekki hætta að drekka nógu lengi til að honum gæti batnað til fulls. Hann vann að undirhún- inei kvikmvndarinnar „Þrjú htörtu", af því að „CosmoDolitan Maeazine“ hafði boðið honum 25.000 dollara fyrir bað, þó að pfnið væri frámunalega lélegt. Hann var himinlifandi yfir því, að fá svo góða borgun fyrir svona litla vinnu og hripaði nið- ur hið venjulega dagsverk sitt. 1000 orð, á hálfum öðrum klukkutíma. Finn Frölich segir: „Hann iðkaði ekki framar íþróttir eins og hann hafði gert áður, t. d. glímu og alls konar leiki og hann hafði ekki lengur ánægju af að fara ríðandi upp á fjöll. Hin leiftrandi lífsgleði var horfin úr augum honum.“ George Sterling legum verðmætum, og snúa svo aftur til moldarinnar, sem upp- sprettu og grundvöll að allri vel- gengni.“ Hann hélt áfram að ryðja nýja akra og planta út nýj- um gróðri. Tugthúsfanginn Joe King, sem hann hafði veitt fjár- hagslega aðstoð, þegar hann áfrýjaði máli sínu fyrir sex ár- um, og sem hann stöðugt vann að því að fá látinn lausan, fékk bréf frá Jack, þar sem hann seg- ir: „Ég er nýbúinn að láta byggja í febrúar 1915 fóru þ?.u Jack London og Charmian til Hawaii. í sólarhitanum, þar sem hann fékk sér sólböð á hverjum degi, varð hann svo heilsuhraustur aftur, að hann gat byrjað að skrifa nýja skáldsögu. réði Upton Sinclair frá því að fara til Beauty Ranch, af því að Jack væri orðinn svo þreyttur. Búgarðurinn var það eina, sem færði honum frið og hamingju. Þó "að mennirnir vektu oft við- bjóð í sálu hans, missti hann aldrei trúna á moldina. „Ég er einn af þeim bændum, sem pæla fyrst i gegnum allar bækur heimsins í leit sinni að fjárhags- svínastíu, sem áreiðanlega mun vekja mikla athygli hjá öllum þeim, sem fást við svínarækt. Það hefur aldrei verið byggt neitt þessu líkt á sviði svína- ræktarinnar. Hún kostaði 3000 dollara og á að gefa 12% í ágóða. Ég á ekki nema fyrsta flokks svín, og ég hef í hyggju að Framhald á bls. 43. 33. tbi. VIKiAN 19

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.