Vikan


Vikan - 13.08.1970, Blaðsíða 26

Vikan - 13.08.1970, Blaðsíða 26
— SJÓNVARP A BRÚÐKAUPS- DAGINN v--------------J Húsið nr. 21 við Gramercy Park í New York aðgreindi sig frá öðrum húsum í hverf- inu með því að á þaki þess var ekkert sjónvarpsloftnet. Hús þetta átti Chris Walters, sem í þrettán ár hafði búið í hamingjusömu og samstilltu hjónabandi með eiginkonu sinni, Alice. Börn þeirra hjón- anna voru tvö, þau Okkie og Dehbve, og þau voru hvorki verri né betri en börn eru al- mennt, þegar augunum var lokað fyrir hinu sameiginlega áhugamáli þeirra systkinanna, nefnilega uppeldis og sálar- fræðilegu uppeldi hjá foreldr- um. Þessi áhugi þeirra veitti þeim vissan stuðning, einkum frá hendi föðurins, en einn hlut lét hann þó ekki eftir þeim eða konu sinni: Ekkert sjónvarj) í húsið! Bastal í þrettán ár hafði Chris tekizt að berjast gegn því, þó að baráttan hafi oft á tíðum verið hörð. En einmitt dag- inn, sem þau héldu upp á þrettán ára brúðkaupsafmæl- ið, áfkváðu tengdaforeldrar hans, hr. og frú fíans, að nú skyldu einkadóttir þeirra og barnabörn ekki lengur þurfa að vera án svo nauðsynlegs tækis sem sjónvarps. Síðla dags komu því tveir menn með sjónvarpstæki til þeirra, og Alice og börnin urðu himinlifandi af fögnuði og voru rétt að koma því fyr- ir á sinn stað, þegar Chris kom niður í stofuna. — Hver fjárinn er þetta! öskraði hann, um leið og hann kom auga á hlutinn. —1 Ég hef margsinnis sagt, að ég vil ekki sjá þvílíkt afskræmi hér í húsinu .... — En allir eiga sjónvarp, nema við, mótmælti Alice al- vopna. — Það skiptir mig engu, sagði Chris óður. —- Við þurf- um ekki endilega að sitja sam- anhnipruð fyrir framan slíkan fjölskylduguð og hrína eins og villidýr, ítf því að við smám saman höfum glatað þörfinni til að tala. Maður hefur ekki haft kveikt á svona 26 VIKAN 33- tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.