Vikan


Vikan - 22.10.1970, Blaðsíða 4

Vikan - 22.10.1970, Blaðsíða 4
Ekki er illur konungur góður, þótt annar komi verri. íslenzkur málsháttur. Mótmæli gegn Maxi-tízkunni Nú má kvenfólkið í London fara að vara sig. 224 kauphallar- miðlarar hafa stofnað með sér félag sem þeir kalla ,,Maxi- Killers Club“. Þeir segjast ætla að fara út á götur og torg, vopn- Hveitibrauðsdagar á áttræðisal dri Þegar Anders Theede, sem er rúmlega sjötugur og dan3ka aðir skærum og sníða neðan af síðum pilsum allra stúlkna und- ir þrítugu. Hér á myndunum má sjá hvernig þeir hafa hugsað sér þessar aðgerðir. Annað mál er svo hvort kvenfólkið lætur kúga sig, þær eru nokkuð margar sem geta varið sig, meðal annars með judo-brögðum. leikkonan Asta Nielsen giftu sig, bað ljósmyndarinn þau að brosa. Anders tautaði: — Við erum nú ekki sautján ára leng- ur. En hann var svo glettinn á svipinn að hann gaf engum ungl- ingi eftir. Dr. Richard Kalish, prófessor við Kaliforniuháskóla, segir að það fari stöðugt í vöxt að gam- alt fólk gifti sig. Prófessorinn segir líka að það fari töluvert í vöxt að fólk, sem komið er yfir sextugt, skilji. Það komi til af því að margir halda út ýmis leiðindi í hjónabandinu vegna barnanna, en þegar þau eru far- in að heiman, vilji foreldrarnir breyta til og fá sér skemmtilegri lífsförunaut það sem eftir er af ævinni. þrætir reyndar fyrir það að hún sé vinkona sín, segir að þau séu aðeins kunningjar. En það sama sagði hann, þegar hann var í Gstaad í janúar, þá var Connie þar líka. — Polanski hringir á hverju kvöldi til Los Angeles, til að vita hvað hafi skeð í morð- málinu. Ráðgátan um syngjandi hvali Dýrafræðingar standa undr- andi gagnvart ráðgátunni um söng hvalanna, því að þessi risa- vöxnu spendýr hafsins hafa engin raddbönd, en syngja þó fagurlega eins og fuglar. Amerískir vísindamenn segja að bezti söngvarinn sé hinn fimmtán metra langi hnúfubak- ur. Tónar þessa sjávarrisa hafa verið teknir upp á neðansjávar- segulband við Bermuda-eyjar. Hnúfubakurinn getur haldið tóninum í hálfa klukkustund. Á sérstökum hafsvæðum, þar sem hljómburður er góður, er hægt, með góðum hátölurum, að heyra til þeirra á þúsund kíiómetra færi. Bandaríski prófessorinn Roger S. Payne við Rockefellerstofnun- ina, segir að öll dýr hafi sín hljóðmerki. Þess vegna er hægt að fylgjast vel með ferðum hnúfubaksins, sem dregur svona iangt, á árlegum ferðum hans frá Karabiahafinu til New- foundland. Prófessorinn fór með segul- band með söng hvalanna til tón- skálds, sem bjó það til hljóm- sveitarflutnings og svo var það flutt af New York filharmoniu- hljómsveitinni. Roman Polanski hinn 36 ára gamli ekkjumaður Sharon Tate, heldur sig á sólar- strönd Spánar, meðan réttarhöld- in út af morði hennar eru í full- um gangi í Los Angeles. Hann er hér með vinkonu sinni, hinni ljóáhærðu Connie Kreskie. Hann STUTT OG LAG- GOTT Freud, var bara að blaðra, þegar hann áleit kynhvöt- ina vera undirrót alls. Helzta ástríða manna er að skipta sér af málefnum annarra. 4 VIKAN «• ‘bl

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.