Vikan


Vikan - 08.04.1971, Blaðsíða 28

Vikan - 08.04.1971, Blaðsíða 28
RÆTT VIÐ HILDI HÁKONARDÖTTUR, MYNDVEFARA TEXTI: DAGUR ÞORLEIFSSON MYNDIR: EGILL SIGURÐSSON „Eins og ég ætla að líta út þegar ég verð gömul," sagðl listakonan. Myndin á veggn- um heitir annars Afi og amma og er teiknuð af dóftur Hildar. Þegar við skoðimi myndir, sjáum við að viss mótív eru ríkjaildi á hverjum tíma. I Evrópu eru guðs- trúarmvndir aðalmyndefni allt til Siðaskipta, siðan eru jtað veraldleg- ir höfðingjar sem einkum jtykja verðug viðfangsefni. Langan veg er búið að fara jtegar Van Gogh málar skóna sína og Kjarval okkar salt- fiskinn. En jtegar farið er að mála fólk í sínu eiginlega umhverfi, kem- ur í ljós að j>að er karlmaðurinn sem málar konuna, í listaskóla, eins og annars staðar, fréttir maður að nak- inn kvenlíkaminn sé j>að fullkomn- asta form og j>ess vegna svo mikið máiaður, og strax fer að dofna áhug- inn. Mig langar ekki nokkurn skap- aðan lilut lil að gera myndir af nökt- um kimum. Sem kona lief ég frek- ar áliuga á fötum og karlmönnum. Karlmaðurinn skapaði menningar- Iigfðina, ef listakonan játast undir þessa hefð, j)á getur liún varla liafa grannskoðað hug sinn til viðfangs- efnanna. En j)að er ekki auðvelt að ganga út úr því hlutverki sem stað- ur og timi ætlast til að við leikum og standa eins og húsnæðisleysingi á götunni. En livað skyldi sá vilja sem er húsnæðislaus á götunni, ætli hann vildi ekki fara að byggja? Svo mælti Hildur Hákonardóttir, er við litum inn til hennar á Brekku- stignum nú nýverið. Hildur, sem stundaði nám i Myndlista- og hand- iðaskólanum og Jivinæst í myndvefn- aði í Edinborg, hefur síðan helgað sig jieirri listgrein svo til eingöngu og vakið atliygli á Jiví sviði, einkum Made in Britain. Tvívíðungur heitir þessi mynd. Maðurinn hef- ur annað andlit, grímu, fyrir sínu eigin, dylur sitt rétta sjálf. með sýningunni sem hún nýlega liéll í Gallerí Súm. — Listakonunni er livað þetta snertir stórum meiri vandi á hönd- um en karlmanni, sem list iðkar? Hún spreytir sig í skóla eins og strákarnir að ná valdi á teikningunni og læra að beita tólum og fá fram þá liti sem liún vill, en lienni er sára- litil hjálp i að kynna sér skráð ævi- atriði heimsfrægra málara, sem á undan henni hafa gengið, þar finnur hún aldrei hliðstæður eða stoð i sin- um eigin vanda. Listakonan í dag á sér að forsögu langlundargeð, þul- urnar hennar Theodóru, frásöguna uni Penelópu, rósavettlinga og nokk- ur saumuð teppi á söfnum. Konan hlýtur með þátttöku sinni í listum og menningarlífi að flýta fyrir mynd- un j)eirrar nýju menningarhugsun- ar, sem nú er farið að bjarma fyrir og er helzt til hjargar frá þeirri tor- tímingargöngu sem við nú erum á. — Að hvaða leyti yrði sá menn- ingarheiinur frábrugðinn þeim sem við nú húum við? — Þá verðum við vonandi farin 28 VIKAN 14. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.