Vikan - 15.08.1974, Blaðsíða 20
Sú veröld, sem hún hafði unnað svo mjög,
virtist nú köld og vinasnauð.... En hin
óþekkta framtið hlaut að fela einhverja
hamingju i skauti sér....
Rök hafgolan lék um kirkju-
garöinn, vottur um lif og lífsvon,
sem nú var horfiö þeim llfvana
llkama, sem veriö var aö sökkva
niöur I nýorpna gröfina. Skugg-
arnir frá skýjunum lögöu blæju
yfir hæöirnar I kring og blærinn
hreyföi vorblómin I mjúku gras-
inu og blæjuna fyrir andlitinu á
ungu, hávöxnu stúlkunni, sem
stóö ein á grafarbakkanum og
horföi eftir kistunni. Hún greip til
blæjunnar og dró hana betur fyrir
andlitiö, dálltiö reiöilega.Sólar-
geislarnir á andliti hennar og
bjánalegt jarmiö I sauöfénu á
enginu fyrir neöan, var óþolandi
raun.
Dauöinn, hugsaöi hún ergileg.
Góöi guö! Þaö ættí aldrei aö leyfa
dauöanum aö koma inn I llf nokk-
urrar manneskju, nema á dimm-
um vetrardögum, myrkrið hæföi
sorginni. Hún gaut augunum til
gamlaprestsins.sem ruggaöi sér
á hælunum hinum megin viö gröf-
ina, tautandi þessi margendur-
teknu orö, sem vindurinn bar
reyndar I burtu, en þetta voru ef-
laust huggunarorö og hann sagöi
þau I góöri meiningu.
Upprisa... llf...
Þetta eru oröin tóm, hljómaði I
höföi hennar. Þetta voru loforð
þeim látna. Hvaö höföu þau upp á
aö bjóöa, þeim sem eftir stóö og
haföi veriö sviptúr öllu? 1 ör-
væntingarfullri vantrú sinni
horföi hún á eftir kistunni. Hún
var hreyfingalaus, aöeins sorg-
bitin augun hreyfðust og virtu
fyrir sér þungbúna mennina, sem
héldu í reipin, vissu þeir hvaö þeir
voru aö gera, vissu þeir, hvaö
þeir voru aö taka frá henni?
Einu ástina hennar. Einu ver-
una I þessum heimi, sem hún
elskaöi. Fótfestuna I lífi hennar,
undirstööuna aö öllum hennar
hugsunum. Sólina og kertaljósin
og gamla hvlta húsiö á sjávar-
bakkanum, furöur hinna ókunnu
lánda og djúpu, hljómfögru rödd-
ina, sem skýrðu fyrir henni undur
heimsins. Ást, sem kallaöi á allt,
sem hún gat gefiö og greiddi hana
aftur þúsundfalda. Faðir minn,
ástrlki faöir minn. Þú hefur kennt
mér allt, sem ég veit óg kann, I
guös bænum, segöu mér hvaö ég á
aö gera núna, hvernig á ég aö lifa
lifinu.
Presturinn leit til hennar,
reyndi aö sjá svipinn á ásjónunni
bak viö blæjuna, var aö hugsa um
framtlö hennar. Hún haföi veriö
kjarninn og einasta gleöi'i llfi föö-
ur slns. Hvers vegna I ósköpunum
haföi maöurinn ekki leitt hugann
aö þvl I lifandi llfi, aö hann væri
dauölegur maöur. Engin fjöl-
skylda. Engir vinir. Enginn al-
mennur skóli. Lokaöur heimur
þeirra tveggja innan veggja
Carrigmore, sem varla gat talizt
annaö en gamlar rústir. Hann
stundi þungan og lyfti magurri
höndinni til slöustu blessunar,
sneri sér svo viö, án þess aö lita
frekar á stúlkuna. Þaö var bezt aö
lofa henni að vera þarna stundar-
korn i friöi, svo gat Peter
Callaghan fylgt henni heim.
Lögmaöurinn beiö viö kirkju-
garöshliöiö, strauk böröin á pípu-
hattinum, án þess aö gleyma
viröulegri framkomu sinni eitt
andartak. Hann gat svo sem ekki
oröið ungu stúlkunni til mikillar
hjálpar. En Peter Callaghan
haföi þó komiö til jaröarfararinn-
ar. Presturinn haföi margan
manninn jarösungiö, án þess aö
nokkur annar en hann og llk-
mennirnir væru viðstaddir. Hann
skundaöi svo aö raufinni I múr-
veggnum og hafgolan feykti til
slöu, hvltu hárinu og silkikragan-
um á hempunni. Lögmaöurinn
leit ekki upp, en eftir stundar-
korn, setti hann upp hattinn og
gekk til stúlkunnar.
— Winifred, sagöi hann, — þaö
er bezt fyrir þig aö koma heim.
Hann studdi höndinni undir oln-
boga hennar og sneri henni frá
gröfinni, og jafnvel hann komst
viö, yfir vonleysisyfirbragði
hennar. Heim? Heimiliö haföi áö-
ur verið hlýtt, sólbjart og sjávar-
ilmurinn lék um þaö, arineldur og
nærvera elskaös fööur. Mary
gamla Hinch sá um allt, sem þau
vanhagaöium. Ensiöustu dagana
haföi dauðinn lagt slna köldu
hönd yfir þetta heimili. Það haföi
enginn hirt um aö kveikja upp I
arninum og Mary Hinch var oröin
gömul og hrum. Hún gek grátandi
á fund Winifred og sagöi henni, að
nú hlyti þaö aö vera vilji guös, aö
hún færi til dóttur sinnar I þorp-
inu, sem myndi llta eftir henni
sjálfri, þaö sem eftir væri, nú,
þegar herra hennár og húsbóndi
væri allur.
Winifred vissi aö þetta var rétt.
Hún kyssti gömlu konuna, augu
20 VIKAN 33. TBL.