Vikan


Vikan - 24.10.1974, Blaðsíða 3

Vikan - 24.10.1974, Blaðsíða 3
 mHwgœst !sM, *'fi:r i staka skó, með tveggja toinmu þykkum sólum. Algengasta stökkhæðin er :!000—12.500 fet. Sé stokkið úr 12 þús. fetum, lætur stökkvarinn sig fyrst falla i I mfnútu, siðan opnar hann fallhlffina, og eftir 2 1/2 minútu er hann kominn til jarðar. Aðstaðan á Sandskeiðinu er vægast sagt ófullnægjandi. Sand- pytturinn, sem stokkið er i, hefur aðeins 5 metra radius, en þyrfti að hafa 25 m radius. Jarðvegur- inn, sem stokkið er i, á að vera mjúkur. og íyrir byrjendur er nauðsynlegt, að pytturinn sé a 11- stór, en Sandskeiðið er viðast hvar mjög liarl til lendingar. I.eikmanni virðist þvi i fljótu hragði, að þessi áhugaverða iþrótt sé iðkuð við a 11 gla'fralegar aðstæður hér á landi. Við hjörgunarstörf reynir stökkvari að finna sem mvkstan jarðveg að lenda i og getur stýrt fallhlifiimi örlitið með þvi að snúa henni upp i vindinu. í sportinu gildir hins vegar meiri ná- kvæmni, og reynir stökkvarinn þá við lendingu i sandpyttinum að hitta sem bez.t i miðpunktinn, sem er aðeins 10 sm i þvermál. Fyrsta islandsinótið i fallhlif- arstökki var haldið á Sandskeiði i ágúst s.l. trslit keppninnar mið- ast við meðaltal úr þreinur stökk- um, og voru keppendur 8 talsins. Mótsstjóri var ,ómar Vlfarsson. Islandsmeistari varð Kirikur Kristinsson með 13,«:! stig, annar varð Hannes Thorarensen með 17,45 stig og þriðji Þorsteinn Guð- björnsson með 18,07 stig. Mcðfylgjandi myndir tók Kagn- ar Th. Sigurðsson uppi á Sand- skeiði fyrri dag keppninnar, og sýna þær hin ýinsu stig fallhlifar- stökks, allt frá undirbúningnum á jörðu niöri og þar til lending er á næsta leiti.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.