Vikan


Vikan - 24.10.1974, Blaðsíða 18

Vikan - 24.10.1974, Blaðsíða 18
Ginnandi slys eins og þetta gat Casanova ekki staðizt. Konan, sem var á leið frá Padua til Feneyja, átti eftir að kynnast Casa- nova nánar. Hann er i haldi i fjóra mánuði og missir næstum vitið. En þá leggur hann á flótta og tekst að komast undan eftir þökum hús- anna. Hann fer til Parisar, þar sem hann heldur áfram að gefa sig að konum. Og ár- angurinn bregzt honum ekki. Franskar konur hrífast af þessum ítalska glaumgosa. í Mijnheers D.O. húsi i Amsterdam, þar sem þrifnaður er i hávegum hafður, nýtur Casanova ástar og auðs eins og ann- ars staðar. Casanova kemur aldrei hjónaband i hug, þegar hann er með fögrum kon- um. En öfundarmenn hans fá hann til að kvæn- ast ólögulegri konu. 28 ára að aldri verður Casanova ástfanginn af nunnunni fögru M.M., sem er lagskona franska sendiherráns. Og sá kann ágætt ráð: Þeir gera með sér félag um konuna. 18 VIKAN 43. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.