Vikan


Vikan - 24.10.1974, Blaðsíða 19

Vikan - 24.10.1974, Blaðsíða 19
Stundir sem þessi eru kærar Casanova og hann veit ekkert betra en falla fyrir freistingum þeirra. Feneyskar konur reyna að yfirstiga hver aðra I uppátækjum sinum við að laða að sér athygli Casa- nova. Þær vila ekki fyrir sér að klifra upp í tré í þessu augnamiði. 16. júli 1755 er Casanova tekinn höndum, grunaður um að sitja á svikráðum með Frökkum. Hann er fluttur I fangelsið i gondól. Hollenzkir samkvæmis- leikir fara sumir fram með leynd. Hérna er Casanova ærlegur meðal- gpngumaður — aldrei þessu vant. Casanova hélt til Rómar. Meðal afreka hans þar var að veita hinni fátæku Mariuccia eina sælunótt. 37 ára að aldri kymitist Casanova nýjum stúlkum og nýjum siðum i Rúss- landi. Astkona hans i Pét- ursborg fékk hann til að rassskella sig — það var ástarmerki, og Casanova lét ekki þar við sitja. 43. TBL. VIKAN 19

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.