Vikan - 24.10.1974, Blaðsíða 38
Termel
OLIUFYLLTIR RAFMAGNSOFNAR
Mánaðarlega fáum við stórar
sendingar af Termel-oliufylltum
rafmagnsofnum og venjulega
eigum við eitthvað af þeim á lag-
er.
Ofnarnir eru fáanlegir i þessum
Stærð: L. l.engd Hæð:
500 W. 600 m.m. 600 m.m.
800 W. 840 m.m. 600 m.m.
1250 W. 1440 m.m. 600 m ,m.
2000 W. 1920 m.m. 600 m.m.
Þá framleiöa þeir i einnig lægri
350 W. 600m ,m. 300 m.m.
500 W. 840 m.m 300 m .m.
800 W. 1440 m.m 300 nj.m.
1000 W. 1800 m .m 300 m.m.
Vinsamlegast simið til okkar eða
sendið pöntun. — Rafvirkjar og
raftækjasalar munu einnig, ef þér
óskið þess, veita aðstoð við útveg-
un ofnanna.
stæröum:
Nægirfyrir: Verð án söluskatts
15 rúmm. Kr: 5610.- sölusk.
23 — Kr: 6015.-
36 — Kr: 7555.-
57 _ Kr: 9425,-
ofna, 300 m.m. hæð, og eru þeir:
10 rúmm. Kr: 5610/
14 — Kr: 6015.-
23 — Kr. 6420.-
28 — Kr: 7640.-
Termel — brennir ekki loftrykið.
Termel — gefur notalegan og þægilegan lofthita.
Termel — hitar eins og venjuleg vatns-miðstöö.
Termel — er lokaður hitagjafi. —
Aldrei þarf að skifta um oliu eða
fylla á. Olian verndar ofninn fyrir
öllu ryði að innanverðu. — Ter-
mel brennir ekki rykið i loftinu. —
Termel gefur hitann frá sér eins
og venjulegur vatnsmiðstöðvar-
ofn. — Termel heldur herbergis-
hitanum jöfnum ( + eða -1 gráðu
C) Reiknið sjálf út rafmagnsþörf-
ina. — Þér þurfið um 35 — 40 Wött
á rúmmetra. Þessir ofnar hafa
allsstaðar likað mjög vel.
TCM tyftarar
Þegar dýrtlðin vex verða
vélarnar ennþá nauðsynlegri.
Látið réttar vélar vinna rétt störf.
TCM (Té-Sé-Emm) lyftararnir
hafa fengið mikla reynslu hér á
landi og staðist með prýði hinar
verstu aðstæöur. — Framleiddir i
stærðum frá 1/2 tonn upp i 30
tonn.
Verðið i dag, eftir gengisbreyt-
ingu og hækkaðan söluskatt, er:
Lyftihæð 3 m
Fást með allskonar auka út-
búnaði.
2,5 t. Bensin handskiftur. kr. 1.465.000.- 3 t. Bensin handskiftur. kr. 1.785.000.-
Sjálfskiftur. kr. 1.545.000.- sjálfskiftur . kr. 1.855.000.-
2,5 t. Diesel Handskiftur kr. 1.542.000.- 3 t. Diesel handskiftur. kr. 1.850.000.-
sjálfskiftur . kr. 1.630.000.- sjálfskiftur . kr. 1.940.000.-
Húsbyggjendur
Húsrýmiö er dýrt. Gjörnýtiö allt
plássið.
Oft er ónotað geymslurými á
efsta lofti, undir súð, vegna þess
að ekki er hægt að komast þar aö.
Leysið vandann.
Fáið ykkur innbyggða loftstiga.
Þeir sjást ekki, nema þegar þeir
eru i notkun.
Þeir eru ódýrir og mjög hag-
kvæmir.
Allar nanari upplýsingar gefur
KJOLUR SF.
ólíusamlagshúsinu Keflavik, Símar: 2121 — 2041.
38 VIKAN 43. TBL.