Vikan


Vikan - 07.11.1974, Blaðsíða 1

Vikan - 07.11.1974, Blaðsíða 1
45. tbl. 36. árg. 7. nóv. 1974 Verð kr. 150 Enn fer Vikan af stað með jólaget- raun. 500 vinningar eru i boði, stórir og smáir, og væntum við mikillar þátttöku að vanda. Margt fleira gott efni er i þessu blaði. Nýja framhaldssagan okkar er Gatsby hinn mikli, sagt er frá leikriti Þjóðleikhússins eftir Feydeau i máli og myndum, þá er frásögn eftir Jón Gislason* fyrri hluti greinar um Hollywood og athyglisverð smásaga eftir Nelson Algren, svo að eitthvað sé nefnt. Það er alitaf eitthvað nýtt I Vikunni

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.