Vikan


Vikan - 07.11.1974, Side 7

Vikan - 07.11.1974, Side 7
skemmtanaiönaðarins, og hann á aö opna áriö 2004. Hvaö veröur um hann veit vitaskuld enginn, en gizkað er á, aö hann veröi geymdur i glerskáp, þar sem allir geta virt hann fyrir sér. — 0 — Hvergi á jöröinni eru trúar- brögöin eins margvísleg og eins margar og ólíkar kirkjudeildir að finna og hér i Hollywood. Mannvera sem orðið hefur fyrir vonbrigöum, gripur oft I hálm- stráiö, sem trúin getur veriö. Og hér er nóg til af niöurbrotnu fólki — bæöi andlega og likamlega, bæöi kórnungu og öldruöu. Mikiö hefur- veriö skrifað um alls konar trúarbrögð i Kaliforniu, allt fra svartri messu, þar sem framin eru trúarmorö, og upp i hættuminni og ihalds- samari messugeröir, allt frá alls- h e r j a r u p p h a f n i n g u á samkomunum og upp i hákirkju- legar og innilokaðar athafnir. Ég ætla aö vera svolltið frumlegur og segja frá tveimur trúardeildum, sem eru i allt öörum dúr og þó mjög ólikar hvor annarri. önnur er Visindakirkjan og hin er Bahátrúflokkurinn. Visindakirkjur eru til viöa I heiminum. Móðurkirkjan er i Boston I Massachussets, en hver söfnuður fyrir sig veröur að sjá um sig sjálfur. Hafi hann I byrjun komiö saman I litlum sal i félags- heimili borgarinnar, en vilji allt i einu fara aö reisa sér kirkju, veröur hann aö afla fjármagns- ins til byggingarinnar sjálfur. Einu tengsl einstakra kirkjudeilda viö móður- kirkjuna, auk þess aö veröa aö taka á móti fyrirlesurum hennar, sem feröast viö og viö um landið þvert og endilangt, eru, að sér- hver söfnuöur veröur aö kaupa allar bækur, sem afkastamikil prentsmiðja móðurkirkjunnar gefur út, allt frá bibliu stofnandans Mary Baker Eddy, sem er ný túlkun á gömíu bibliunni og allir meölimir visindakirkjunnar veröa aö læra, og niöur I lítiö hefti meö llfsreglu fyrír hvern dag, sem endurtaka á á vissum timum dagsins. Stórt ópólitlskt dagblaö er gefiö út, og sérhver meölimur visinda- kirkjunnar þarf aö lesa ýmiss konar bókmenntir til þess aö geta talizt trúaöur og veröa smám saman fær um aö „reka af hönd- um sér” tannpinu og aöra sjúk- dóma og vitna um útreksturinn i kirkjunni á miö vikudagskvöld- um. Nái meölimur einhvers vlsindakirkjusafnaöar góöum árangri og reynist fær um aö hamla gegn alls konar and- streymi, atvinnuleysi og sjúk- dómum meö „réttum hugsunum”, eöa meö öörum oröum, ef hann reynist vera búinn hæfileikum til að vera „læknir sálarinnar”, sem haft getur áhrif á líkama sinn og umhverfi, þá er hann sendur til móöurkirkjunnar til frekara náms I fræöunum. Búi meölimurinn I Evrópu, þá er nægur starfsvettvangur I London, og oft er meölimurinn aö lokum útnefndur „þjónn” og fer aö framkvæma það, sem viö venju- legt og dauðlegt fólk köllum kraftaverk. Einú lækningatækin eru biblia stofnandans og önnur slik rit auk „réttra hugsana”. Allt er þetta einfaldara en viö fyrstu sýn viröist. Svo að dæmi sé tekiö: Meölimur visinda- kirkjunnar fær allt i einu háan hita og hóstar upp blóði. Viö sllkar aöstæöur dettur lækni I hug ýmsir alvarlegir sjúkdómar, en nú er ekki hringt til læknisheldur til „þjóns”. „Þjónninn” minnir meöliminn á allt, sem hann hefur lært.sem sé að hann er ekki efnis- legur heldur andlegur og það, sem sýnist vera, er einungis sjálfsblekking, eins og þegar strúturinn stingur höfðinu I sand- inn. Auk þess á hann ekki jarð- neska foreldra, heldur er guð faöir hans og móðir, og þar eö guö getur ekki orðið veikur og veit ekki, hvaö sjúkdómur er, getur meölimurinn, sem er afkomandi guös I beinan ættlegg, ekki orðið þaö heldur. Siðan ákveöa „þjónn- inn” og sjúklingurinn að lesa sama kaflann hvor I sinu lagi og endurtaka hann siðan hvað eftir .annaö. Þaö, að maðurinn er ekki efnislegur, heldur andlegur, að allt er missýning, og guð er faöir mannsins og móöir hans, gera það að verkum, aö enginn hiti finnst, enginn blóðhósti, hvorki sjúkdómar né dauði. Allt er af- stætt eins og Einstein sagði vlst. Þetta má sjálfsagt kalla hugsanaflutning, þar sem „þjónninn” flytur styrk sinn yfir á sjúklinginn, en svo mikið er vlst, aö lækningar sem þessi eru geröar. Hitinn hverfur allt I einu fyrir fullt og allt, blóðhóstinn hættir, sjúklingúrinn er heill, og allt tekur þetta tiu minútur, klukkutíma, eða aðeins meira, allt eftir þvi hve trú sjúklingsins er sterk. Eöa þá trú „þjónsins”. Móðir min var einu sinni áhangandi vlsindakirkjunnar, og þaö var sannarlega undarlegt að heyra hana muldra fyrir munni sér sannanirnar fyrir því, hver hún var og hvað hún var. Dag einn lagöist hún I rúmiö, hálsinn á henni bólgnaöi, og hún fékk hita. Hún hringdi til „þjóns” og fékk hjá honum upplýsingar um, hvaöa kafla hún og „þjónninn” skyldu lesa sitt I hvoru lagi, og lagöist síöan upp I rúm og las kaflann aftur og aftur. En hitinn hækkaöi bara, hálsinn bólgnaði stöðugt meira og meira, og hún átti öröugt meö aö kyngja. Brátt fór hana aö sviða i auguri, svo aö hún gat ekki lesið á bókina, og þetta varö allt saman til heldur Iltils gagns. Ég vildi hringja til læknis, en þaö mátti hún ekki heyra nefnt, og þegar faöir minn kom heim, átti hún oröið erfitt meö aö anda, og hann sagði: „Nú er komiö nóg af þessum grillum þlnum, ég hringi undireins til læknis.” Hann geröi þaö, læknir- inn kom og stakk á kýli I hálsinum og sagöi, aö hann heföi ekki mátt koma seinna. Eftir þetta ásakaöi mamma sig fyrir, að þetta heföi veriö hennar sök. Hún hefði ekki veriö nægilega trúuö. Og það er áreiðanlegt: trúin flytur fjöll, þaö höfum við oft heyrt um. Það hefur oft gerzt, að fólk, sem hefur verið illa haldið af krabbameini eða berklum og læknarnir búnir að gefa upp alla von um að geta hjálpað, hefur komið til vísindakirkjunnar I ör- væntingu sinni og orðið heilbrigt meö hjálp „þjóna”. Lækningarn- ar hafa verið kraftaverkum llkastar, og þetta fólk hefur farið aftur til læknanna alheilt , af þvi hafa verið teknar röntgenmyndir, og á þeim hafa engin merki um fyrri sjúkdóma komið fram. Læknarnir hafa oröiö hvumsa viö og ekki getað gefið neina skýr- ingu á lækningunni, ekki einu sinni gizkað á neitt. Viö Hollywood Boulevard á horninu á La Brea Avenu stend- ur stór og nýtizkuleg visinda- kirkja. Söfnuðurinn hlýtur að hafa verið vel stæður fjárhags- lega, úr þvi að hann lét rifa gömlu kirkjuna árið 1956 en hún var byggð þrjátiu árum áður. Nýja kirkjan var byggð enn stærri, þri- hyrnd að lögun, og á henni eru þrlr inngangar. Hún litur alls ekki út fyrir aö vera kirkja, öllu heldur nýtizkulegur tónleika- salur.Ur forsalnum sem r.ær allt i kringum bygginguna, er komið inn i stóran sal, þar sem þykkar mottur eru á gólfinu. Þar eru þægileg sæti, enginn kross og ekkert altari. Hins vegar eru allar innréttingar úr eik, einnig ræöupallurinn. A honum stendur nýtlzkulegur sófi meö gulu áklæði. öðru megin við hann stenÖur orgelið i gryfju i gólfinu. Þaö sézt ekki, en þó veit rnaöur, að það er þarna vegna ljóssins yfir nótnaborðinu. Ekkert æöi gripur gestina við guösþjónustuna, og engin frelsunaráratta einkennir hana. Þar er enginn prestur, sem legg- ur út af textum bibliunnar að eig- in smekk, og engin hallelujavein trufla athöfnina. Eftir að dyra- vöröurinn hefur visað gestinum til sætisog hann hefur komið sér fyrir I þægilegumstól með sálma- bók, sem hann hefur tekið úr rekknum á stólnum fyrir framan sig, fer hann að hlusta á orgel- spilið. Safnaðarmeðlimirnir skiptast á um að gegna dyravarðarstörfum á sunnudög- um, og I þeim taka konur þátt jafnt sem karlar. Organreikarinn er eldri maður með snjóhvitt og mikiö hár. Hann er snilldarorgel- leikari, sem nær fögrum sam- hljómum út úr stóra Hammondorgelinu, og brátt gef- ur hann klukkuspilinu tóninn, og fyrsti sálmurinn er sunginn. Bak við sófann er panelveggur og þaðan koma allt I einu fram maöur og kona og setjast sam- tlmis á sófann. Bæöi setjast þau og standa upp af þeirri ná- kvæmni, sem kennd er I leik- og tizkuskólum: standa upp lóörétt eins og togað sé I háriö á þeim. Þaö er meiri vandi en margur hyggur að setjast og standa upp á réttan hátt. Nú þagnar orgeliö — maöurinn og konan standa upp og ganga rösklega fram á ræöupallinn, og kveikja um leiö á leslömpunum slnum. Þau eru klædd venju- legum smekklegum fatnaöi, og þau líta brosandi yfir samkomu- gesti. Maðurinn býður nýja gesti velkomna og biður þá um aö hafa samband við kirkuvörðinn, sem er kona, eftir guðþjónustuná, þvi að hana langi til aö kynna þá fyrir safnaöarmeölimunum. Sálmur er sunginn, og siöan- hefst guö- þjónustan, sem fer einfaldlega þannig fram, aö konan les nokkr- ar ritningargreinar úr bibliunni og maöurinn les skýringar og út- leggingar stofnanda vlsinda- kirkjunnar viö þær. Ritningar- greinarnar og útleggingar þeirra eru lesnar blátt áfram eins og þegar skýrt er frá staðreyndum. Skýrt er kveöið að hverju orði, og þaö hljómar kristaltært um alla kirkjuna aftur á aftasta bekk, og raddirnar eru þægilegar á aö hlýöa og vel agaöar, aldrei ein- tóná og óþægilegar. Margir leik- arar bjóöast til aö lesa upp á sam- komum vísindakirkjunnar, og sú er skýringin á þvl, aö svo vel og kunnáttusamlega er lesiö á sam- komum hennar. Raddir upplesar- anna eru hljómmiklar og ráöa yfir allri þeirri taltækni, sem leik- ara ber að ráöa yfir. Faöir vor er lesiö snmeigin- lega, og meira aö segja I þvi grlpur upplesarinn inn I og les skýringarnar. Eftir upplesturinn kemur baSsabarltónsöngvari og syngur Ave Maria eftir Gounoud af mikilli tilfinningu og kunnáttu, og organleikarinn leikur undir. Þarna kemur einungis hæfileika- fólk fram. Aö einsöngnum loknum er slöasti sálmurinn sunginn og guö- þjónustunni er lokið. Safnaðar- meölimirnir hafa hlýtt á sjálf- sagöar staðreyndir, aö þvi er þeim finnst. Frammi I forsalnum er mikið hlegið, og allir tala við alla. t hópnum sé ég mann, sem er allur I örum i andlitinu eftir slys, annar maður er meö van- skapaöan fót, eldri maður hefur ákafan handskjálfta, og enn annar safnaðarmeðlimur er með bólginn skjaldkirtil. Einnig sé ég þarna konu, sem hefur tekið van- vita dóttur slna með sér. En eng- inn veitir þessu athygli nema ég. Safnaðarmeðlimirnir llta allt öör- um augum á þetta. Nýir og gamlir safnaðarmeðlimir tala um eitt og hið sama: það illa, sem þeir hafa unnið bug á I vikunni. Baháitrúin er allt annars eðlis. lún er trú trúarbragöanna, öll trú- arbrögð undir einum hatti. Baháiar hafa engar kirkjur og hafa hvorki sálmasöng né lækn- ingar um hönd, heldur safnast þeir saman heima hjá hver öör- um og ræða hvernig og hvers vegna Baháíar ætla að sameina allar þjóöir, þjóðflokka, stéttir og trúflokka og bæta með þvi heim- inn. Þó eru sex Baháimusteri til I heiminum. Höfuðmusteriö stendur á Carmelfjalli I Haifa I Israel, eitt er skammt frá Frank- furt I Þýzkalandi, eitt I Wilmette, Illinois, U.S.A., eitt I Kampala i Uganda og eitt I Panama City. Lóöir undir áttatiu musteri til viöbótar hafa verið keyptar viös vegar um heiminn. öll eiga musterin það sameig- inlegt, að á þeim eru niu dyr, einar dyr fyrir hver aðaltrúar- brögö heimsins. A sunnudögum eru musterin opin almenningi og þar fer ekki annað fram en upplestur úr niu ólikum trúarrit- um- Baháitrúin varð til i Persiu fyrir rúmum hundraö árum, og þegar frumkvöðull hennar, Bahá’u’lláh lýsti þvl yfir áriö 1863 aö hann væi-i spámaöur guðs, Jesús endurfæddur, lá viö, aö hann væri myrtur, og hann sat i fangelsi I 39 ár. Á þessum árum I fangelsinu skrifaði hann meira en hundrað bækur, og þær eru aðal- námsefni áhangenda trúarinnar. Bahá’u’lláh, sem þýöir dýrö drottins, sagðist ekki einungis vera eftirmaöur Jesú, heldur kvaðst hann einnig vera útvalinn spámaður annarra trúarbragöa og sendiboöi annarra guöa. Pers- ar veittust svo harölega aö áhangendum Bahá’u’lláh, aö þeir ákváöu að flytja musteri sitt frá ÍPersIu til Landsins helga. Þessi spámaöur sagöi fyrir hundraö áruni, aö mikil styrjöld myndi geisa milli þjóöa, rikja og stétta, og aö henni lokinni yröi komiö á mikilvirkri stofnun til aö varöveita heimsfriöinn. Alþjóö- legur her yröi settur á stofn og hann yröi unnt aö senda til landa, þar sem ófriöur geisaöi, og öll lýsing hans á þessari stofnun kemur heim og saman viö Sam- einuöu þjóöirnar, en gengur þó öllu lengra. Samkvæmt spádómi Bahá’u’lláh veröur komiö á al- heimsstjórn, sem öll rlki — stór og smá — verða aö lúta. Og þar meö er eilifur friöur tryggöur! Aldrei strið framar. Og dýra- slátrun verður einnig hætt, þvl aö mannkyniö er allt oröiö græn- metisætur. Friöaráætlun hans gerir ráö fyrir þvl, aö allir menn séu jafn- réttháir, jafnrétti milli kynjanna ( einu trúarbrögðin, sem leggja áherzlu á þaö), atvinnurekendur og launþegar starfa saman, menntun er öll með góöri skipan, trúin og visindin vinna saman, alþjóölegt tungumál er talaö, og hvarvetna eru notaðir sömu lengdar- og þyngdarmælikvarö- ar. Sonur hans Abdúl — Bahá (þjónn dýrðarinnar), sem hélt starfi fööur sins áfram, segir eftirfarandi: „Svarti kynþáttur- inn varö til i hitabeltinu vegna stööugs sólarhita. A kaldari svæðum varö hviti kynþátturinn til, vegna þess að þar var svo kalt og sólarinnar naut ekki nema tak- markaö. Mitt á milli — I tempruö- um beltum — uröu gulir, brúnir og rauöir menn til. En I rauninni er mannkynið allt einn og sami kynflokkur og verður þvl aö vera samrýmdur og vinveittur sjálfum sér, en sýna ekki óvild og sundurþykkju. Guö hefur aldrei gert neinn mun á mönnum eftir litarhætti. Maöurinn sjálfur er valdur aö þvi.” Ég fór á eina samkomu hjá Baháíum, sem haldin var hjá fjöl- skyldu einni I Hermosa Bench. Gamlir og nýir áhangendur trú- arinnar buöu mig velkominn og reyndú aö útskýra fyrir mér hvaö trúin snýst um. Kvöld sem þetta eru mjög óformleg. Þarna er samverustundin sett ofar ööru og einn gesturinn kemur af öörum. Sumir þekkjast áður — aðrir ekki. Brátt er ekki lengur setiö á stól- unum, þvi aö flestir vilja heldur sitja á þykkri gólfábreiöunni. 1 einu horöinu stendur kaffikanna á hitaplötu og hjá henni stórt fat af smákökum, og allir hjálpa sér sjálfir við framreiöslu góögætis- ins. Brátt eru allir komnir og gestgjafinn hefur samkomuna meö þvi aö lesa stutta bæn. Siðan er einn úr hópr- » eins konar „svaramaöur”. Hann heldur stutta tölu um trúna, hver til- gangurinn er meö henni og hvaö mun gerast i framtlöinni. Á eftir eru frjálsar umræður og allir eru ófeimnir viö aöspyrja. Einn spyr, hvort Bahá boöi endurholdgun. Svariö er neikvætt. Enginn á aö koma aftur og lifa annaö llf hér á þessari jörð, heldur fara allir sjálfkrafa til næsta heims, þar sem þeir eiga aö leysa af hendi ný verkefni. Og aö þvl loknu halda sálirnar áfram til næsta heims og þannig áfram um eillfö.þvi aö heimarnir eru óteljandi. Ung stúlka, sem er komin átta mánuöi á' leiö, spyr hvort fyrirfram sé ákveöiö, hvort barnið hennar muni deyja ungt eöa lifa lengi. Svariö er játandi. Ef svo fer; ætl- ar guö bárninu annað verkefni, og þaö heldur áfram til næsta heims. Kaþólskur maöur spyr, hvort helvlti sé til samkvæmt kenning- um Bahá’u’lláh. Nei! Helvlti er aöeins til I manninum sjálfum, og 6 VIKAN 45. TBL. 45. TBL. VIKAN 7

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.