Vikan


Vikan - 07.11.1974, Qupperneq 14

Vikan - 07.11.1974, Qupperneq 14
ÞEGAR DJOFUL' KOM NIÐUR Dr Nelson Algren er Amerikani, fæddur árið 1909 i Chicago. Hann er þekktastur fyrir skáld- sögur sinar, sem eru skrifaðar i raunsæisstil og fela i sér þjóðfélags- legar ádeilur. Að minnsta kosti ein þeirra hefur verið kvikmynd- uð, The Man with the Golden Arm, sem sýnd var hér fyrir nokkrum árum. örn H. Bjarnason þýddi þessa smásögu eftir Nelson Algren. Slöast liðiB laugardagskvöld reis upp mikil deila á Poloniabar. Allir helztu drykkjuboltarnir I Divisonstræti voru aö reyna aö koma sér saman um, hver væri þeirra verstur. Symanski kvaöst örugglega vera verstur, en Oljiec sagöist ekki vera neinn eftirbátur hans og ekki heldur Koncel, né Czechowski. Þá var þaö sem Roman Orlov kom inn, og þar meö var máliö Utkljáö. Aumingja Roman haföi veriö fullur svo lengi, aö þegar rætt er um lifandi fólk, þá vill hann gleymast, rétt eins og hann sé ekki á meöal okk- ar lengur. „Djöfullinn hefur bUiö um sig I einum tvöföldum”, segir Roman hálf þvöglumæltur. „Innan í mér er stór ormur, og hann nagar I slfellu. Ég drekki honum dag hvern, en samt nagar hann og nagar. Drengir, hjálpiö mér aö drekkja orminum”. Þaö var þess vegna, sem ég keypti einn tvöfaldan handa aum- ingja Roman og spuröi hann svo I hreinskilni, hvernig gæti staöiö á þvi, aö hann, ekki nema þrítúgur maöurinn, væri oröinn mesti drykkjusvolinn I öllu Division- stræti. Þaö tók hann langan tlma og marga tvöfalda aö segja frá þvl. En milli formælinga og ekkasoga haföist þaö þó loksins upp Ur hon- um, og ég segi frá þvl hér eins skilmerkilega og mér framast er unnt. Þó auövitaö án alls ekka og án allra formælinga. Þegar Roman var þrettán ára, flutti Orlovfjölskyldan inn I tveggja herbergja IbUÖ I Noble- stræti. A daginn eldaöi móöir hans mat á veitingahUsi I Divisionstræti, og svo eldaöi hUn heima hjá sér á kvöldin. En pabb- inn spilaöi á harmoniku I Divisionstræti á nottunni og svaf á daginn. Þaö voru aöeins tvö rUm I þessari litlu IbUÖ, þannig aö þaö var svo sem enginn aö hvetja kallinn til þess aö koma heim. Af þvl aö Roman var elztur, þá svaf hann á milli tvlburanna I rUmi, sem haföi veriö komiö fyrir I fremra herberginu. Þannig aftr- aöi hann þeim frá þvl aö fljUgast á á nóttunni, eins og þeir voru vanir aö gera á daginn. Teresa litlaj sem var ellefu ára og átti ekki eins gott meö aö læra og sum bekkjarsystkini hennar, svaf hjá mömmu sinni I gluggalausa her- berginu á baka til. Ef þaö henti aö pabbinn kom heim fyrir dögun, en þaö vildi stundum brenna viö, sérstaklega I byrjun viku, þá skreiö hann án þess aö mögla undir rUmiö hjá Roman og tvl- burunum. Þar hélt hann sig svo, þangaö til Roman fór á fætur, klæddi tvlburana og fór meö þá til messu. Ef Udo, sem var sam- bland af skozkum fjárhundi og St. Bernardshundi og álíka stór og þeir báöir til samans, var þegar búinn aö hringa sig undir þvi rUmi, þá gaf kallinn honum smá stuömeöharmonikunni. Slöan fór hann inn I herbergiö á baka til og skreiö undir rUmiö hjá konunni sinni. Þegar þannig stóö á, svaf hann undir rUmi allan daginn. Hann skreiö aldrei upp I rúm konu sinnar, jafnvel ekki um há- bjartan dag, hvort sem þaö stóö autt eöa ekki. Þaö var eins og honum finndist hann þess ekki veröugur aö sofa I þvl, ekki einu sinni eftir aö hUn var farin I vinn- una. Alla nóttina haföi hann veriö trUr harmonikunni sinni, og þaö var en|u llkara en honum finndist hann þurfa aö vera þaö aö degin- (Um llka. Alls konar einkennilegir hlutir voru á sveimi I höföinu á kallin- um, og jafnvel tvíburarnir vissu þaö. Og I hvert sinn sem bekkjar- systkini Teresu vantaöi einhvern til þess aö ná sér niöur á, þá bitn- aöi þaö á henni, telpuanganum. Og allt var þetta Ut af pabba hennar. Einn sunnudag höföu þau öll fariö til messu, en þegar þau komuheim sagöi kallinn þeim, aö á meöan þau voru I burtu hefði einhver veriö aö banka. „Þaö var einhver aö rjála viö dyrnar”, sagöi hann, „en þegar ég opnaöi var enginn sjáanleg- ur”. Hann leit Ut undan sér á börnin. „Hver er aö gantast viö pabba gamla?” sagöi hann. „Kannski þaö hafi verið frU Zolewitz”, sagöi mamman kæru- leysislega, „hUn kemur stundum aö fá lánaö eitt og annaö”. Þetta sunnudagskvöld var óvenju nöturlegt I fbUöinni. Kall- inn var farinn Ut aö vinna sér inn klink og spila fyrir drykk I gogg- inn á sér. Tvlburarnir voru hátt- aöir, og Teresa var aö lesa spurn- ingarkveriö sitt. Þá var þaö sem Roman heyröi, aö bankaö var tvisvar. Þaö var eins og bankiö kæmi innan Ur klæöaskápnum, en þaö gat auövitaö ekki veriö, enda voru tvíburarnir komnir I rUmiö. Roman opnaöi dyrnar fram á gang, en þar mætti honum ekkert nema kaldur gustur. Hann var aöeins þrettán ára, og hann þoröi ekki aö gá á bak viö huröina. Þvl slöur vildi hann minnast á klæba- skápinn. Alla þessa nótt snjóaöi Uti fyrir, og Roman lá vakandi. Hann Imyndaöi sér aö léttur snjór félli á myrkar götur um allan hinn dularfulla heim. Snjórinn féll á brött hUsþök I fjarlægum borgum og á fjallháar öldur Uti I miöju Atlantshafi og á þakskegg- in I Noblestræti. Hann var rétt I þann veginn aö sofna, þegar bankiö byrjaöi aftur. Þrisvar var bankaö, eins konar taktviss að- vörun. Hann lá undir sænginni stlfur af ótta og hlustaöi. Svo heyröist hrikt I hurö, eins og pabbi hans væri aö læöast inn. En pabbi hans bankaði aldrei né læddist. Þegar pabbi hans kom heim, mátti heyra harmonikuna slást utan I hUsin eftir endilöngu Noblestræti. Hann hringlaöi stolt- ur I klinkinu og söng falskt og mumlaöi og hló og hrasaöi. Pabbi hans bankaöi aldrei. Hann var vanur aö sparka upp hurðinni og öskra glaölega. „Hvaö er nýtt, er ekki allt I flna?” Og hann dró heimilisfólkiö fram Ur rúmum slnum og lét glamra I pottum og pönnum. Svo hló hann af engu sérstöku tilefni og þrasaöi viö ósýnilega bar- þjóna, þangaö til einhver gaf hon- um pylsu og egg og kaffi og brauö 14 VIKAN 45. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.